Sjá spjallþráð - Kyrralífskeppni - enskir titlar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Kyrralífskeppni - enskir titlar
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 29 Sep 2005 - 11:49:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvar værum við án helstu uppfinningar mannkyns?
Gúddí búddí gúddí búddí! Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
fluga


Skráður þann: 12 Apr 2005
Innlegg: 112
Staðsetning: RVK
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 29 Sep 2005 - 14:08:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

geimdrengur skrifaði:
Þessi þráður var nú mest skapaður til gamans eins og tónninn í fyrsta pósti ætti að gefa til kynna.


En samt:

Ég hugsa oft eitthvað á ensku, stend kannski úti í náttúrunni og verður hugsað til Trainspotting og segi "the great outdoors" með sjálfum mér á meðan ég smelli af mynd. En þegar að því kemur að smella titli á myndina fyrir keppni þykir mér yfirleitt koma mjög tilgerðarlega út að nota enskan titil, og vel ég því eitthvað á móðurmálinu.

Stundum kemur það vissulega ágætlega út og stundum finnst manni íslenska orðið ekki segja sömu söguna, en oftast er enskur titill ekki til prýði að mínu mati. T.d. "The harbor" eða álíka, er bara miklu skemmtilegra og flottara hreinlega á íslensku "Höfnin".

Eða þetta finnst mér, ekki tapa ykkur kæru elskendur enskrar tungu.


Þýska kemur miklu frekar upp í minn huga en enska þegar mig vantar orð á íslensku enda bjó ég þar lengi. Hinsvegar geri ég mér grein fyrir því að það kemur ekki mjög vel út að sletta á þýsku og þessvegna sleppi ég því nema ég sé innan um aðra álíka furðufugla. Enskir titlar geta stundum komið vel út en oftar eru þeir bara hallærislegir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group