Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Heldriver
| 
Skráður þann: 15 Mar 2005 Innlegg: 2810
|
|
Innlegg: 22 Sep 2005 - 22:23:02 Efni innleggs: Prentun á bók |
|
|
Hvurnig er það, er ekki alltaf bætt við ca 7% svertu í prenntun?? Þarf mar þá ekki að vinna myndirnar aðeins ljósari? _________________ "There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer
http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 22 Sep 2005 - 23:52:40 Efni innleggs: |
|
|
Ég er ekki viss - en það eru örugglega einhverjir sem þekkja þetta - bara að finna þá. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Völundur
| 
Skráður þann: 01 Des 2004 Innlegg: 12123
|
|
Innlegg: 23 Sep 2005 - 1:17:33 Efni innleggs: |
|
|
nei, vá, ekki halda þetta. alls ekki
þú softproofar til að fá þetta rétt...
Ef þú ert hræddur um að einhverjir fletir drepist í prentuninni, (þannig að þeir verði of svartir) þá geturðu punchað öörlitlu af öðrum CMY farva í hann til að fá hann líflegri, eða með flóknari áferð. _________________ - Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Völundur
| 
Skráður þann: 01 Des 2004 Innlegg: 12123
|
|
Innlegg: 23 Sep 2005 - 12:02:45 Efni innleggs: |
|
|
Vá, skildi mig einhver? - ég var svolítið þreyttur í gær... :s _________________ - Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Heldriver
| 
Skráður þann: 15 Mar 2005 Innlegg: 2810
|
|
Innlegg: 23 Sep 2005 - 22:38:23 Efni innleggs: |
|
|
Nópps, skildi ekki orð af þessu!  _________________ "There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer
http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Reysi
| 
Skráður þann: 17 Des 2004 Innlegg: 513
Canon 10D
|
|
Innlegg: 24 Sep 2005 - 10:54:34 Efni innleggs: |
|
|
Þegar kemur að prentun, má alveg búast við hverju sem er...
Það má nefna 3 atriði
sem geta haft áhrif á gæði myndar í prentun;
Prentvélin,
Prentarinn,
...og síðast en ekki síst, pappírinn |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|