Sjá spjallþráð - Litir og þess háttar. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Litir og þess háttar.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 20 Sep 2005 - 1:02:45    Efni innleggs: Litir og þess háttar. Svara með tilvísun

Ok, ég er búinn að fylgja þessu frábæra skjali frá upphafi til enda, og er nú líklega kominn með mínar 2 myndir á tiff í CMYK coated profile og allar græjur. EN...
Mig langaði að prófa þetta, og setti upp prentarann minn eins og segir í Viðauka 3. Nema hvað myndirnar koma allar út allt of dökkar!
Nú er ég náttúrulega skíthræddur um að þær muni prentast of dökkar í bókinni, er þetta eitthvað sem ég ætti að hafa áhyggjur af, eða er ég að gera einhverja bölvaða vitleysu í prentuninni?
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 20 Sep 2005 - 17:28:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki skjárinn hjá þér bara of bjartur?

Annað sem gæti verið er að þú sért að nota vitlausan prófíl fyrir pappírinn eða þá að uppsetningin á prentaranum er eitthvað vitlaus.

Þú manst líka að breyta myndunum ekki í CMYK áður en þú prentar á bleksprautuprentaranum, er það ekki? Þær eiga bara að vera í RGB.

Lítur histogramið annars ekki nokkuð eðlilega út? Ef það er mikið meira af upplýsingum til vinstri en til hægri eru myndirnar að öllum líkindum of dökkar.

Annars geturðu líka fengið svokallað 'proof' í prentsmiðjum eða hjá einhverjum þjónustufyrirtækjum (hef ekki hugmynd um hvar) og á sú prentun að vera nokkuð sambærileg við endanlega útkomu í prentsmiðju.

Og svo er myndir á blaði eðlilega ekki verið jafn bjartar og myndir á tölvuskjá því tölvuskjáirnar lýsa en pappírinn endurkastar ljósi. Svo ef það er ekki bjart inni hjá þér verða myndirnar eðlilega dökkar. Wink
(Eins geta myndir á blaði ekki heldur orðið jafn dökkar og á tölvuskjá útaf sömu ástæðu - svarti liturinn endurkastar alltaf ákveðið miklu ljósi.)
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
eirasi


Skráður þann: 23 Jan 2005
Innlegg: 850
Staðsetning: Helst uppi á fjöllum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 20 Sep 2005 - 20:51:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef ég skil þetta rétt í leiðbeiningunum sem eru hinar stórmerkustu þá getur maður sem sagt séð á skjánum hvernig myndin kemur til með að prentast út í einhverri prentvél. Hann bendir á einhvern prófíl frá Prenttæknistofnun, en er það þá prófíllinn sem er réttur miðað við þá prentvél sem bókin verður prentuð í?

En, sem sagt. Ef það á að notast við þessar leiðbeiningar þá vantar okkur hlýtur að vera prófílinn sem prentvélin er með sem verður notuð til að prenta bókina.

Eða er ég bara eitthvað að bulla?
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 20 Sep 2005 - 20:56:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

eirasi skrifaði:
Ef ég skil þetta rétt í leiðbeiningunum sem eru hinar stórmerkustu þá getur maður sem sagt séð á skjánum hvernig myndin kemur til með að prentast út í einhverri prentvél. Hann bendir á einhvern prófíl frá Prenttæknistofnun, en er það þá prófíllinn sem er réttur miðað við þá prentvél sem bókin verður prentuð í?

En, sem sagt. Ef það á að notast við þessar leiðbeiningar þá vantar okkur hlýtur að vera prófílinn sem prentvélin er með sem verður notuð til að prenta bókina.

Eða er ég bara eitthvað að bulla?

Íslandsprent vísar á meðaltalsprentprófílinn frá Prenttæknistofnun.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group