Sjá spjallþráð - Áhugaljósmyndaraklúbbur á Eyrarbakka. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Áhugaljósmyndaraklúbbur á Eyrarbakka.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
annygud


Skráður þann: 03 Okt 2007
Innlegg: 35
Staðsetning: Eyrarbakki ,Árborg
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 12 Feb 2010 - 19:21:05    Efni innleggs: Áhugaljósmyndaraklúbbur á Eyrarbakka. Svara með tilvísun

Sæl verið þið
Ert þú frá Eyrarbakka eða Stokkseyri já og kannski frá Selfossi .

Er hérna að vekja athygli á áhugaljósmyndaraklúbbi á Eyrarbakka
ef að þú hefur áhuga á að kíkja.

Skiptir engu hvort þú átt litla myndavél eða stóra.
Kannt lítið sem ekkert eða mikið .
Við erum þarna til að læra af hvort öðru ,spjalla .
Förum í ýmis verkefni og næst verkefni er styttu bæjarinns .
(Eyrarbakka eða Stokkseyri) ,
Taktu mynd og sýndu okkur á fundinum og gefin er og gefðu öðrum uppbyggjandi gagrýni.

Næsti fundur verður þriðjudaginn 23. febrúar nk. Kl. 20 á Stað .
Og er þetta 3 fundurinn .
Hittumst á 3 vikna fresti ,

Gaman væri að sjá þig er að þú ert af svæðinu.

kveðja Anný Very Happy
_________________
Kveðja Anný
----------------------------------------
Myndirnar mínar
www.flickr.com/photos/annygud/


Síðast breytt af annygud þann 12 Feb 2010 - 20:05:19, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 12 Feb 2010 - 19:36:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hjómar vel. væri gaman að kíkja á ykkur. langar lí ka að koma á framfæri að það er klúbbur að hittast á selfossi líka. hittumst næst 24. feb í húsnæði þjónustuskirfstofu stéttarfélagan á self (sama hús og efnalaugin og hestaveröruverl. er uppá 3 hæð) kl 19:30 það er síða á Facebook. (leitið að BLIK )
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 12 Feb 2010 - 19:39:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Starfandi áhugaljósmyndarar? Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
annygud


Skráður þann: 03 Okt 2007
Innlegg: 35
Staðsetning: Eyrarbakki ,Árborg
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 12 Feb 2010 - 19:47:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Starfandi áhugaljósmyndarar? Smile
Takk fyrir þetta , þetta átti ekkert að fara þarna
ætlaði að orða titilinn öðruvísi og gleymdi víst að stroka alveg út .

hahaha Very Happy
_________________
Kveðja Anný
----------------------------------------
Myndirnar mínar
www.flickr.com/photos/annygud/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 12 Feb 2010 - 19:51:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

annygud skrifaði:
kgs skrifaði:
Starfandi áhugaljósmyndarar? Smile
Takk fyrir þetta , þetta átti ekkert að fara þarna
ætlaði að orða titilinn öðruvísi og gleymdi víst að stroka alveg út .

hahaha Very Happy
Gangi ykkur vel með starfsemi klúbbsins. Gott framtak. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
annygud


Skráður þann: 03 Okt 2007
Innlegg: 35
Staðsetning: Eyrarbakki ,Árborg
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 17 Feb 2010 - 20:56:26    Efni innleggs: Re: Áhugaljósmyndaraklúbbur á Eyrarbakka. Svara með tilvísun

annygud skrifaði:
Sæl verið þið
Ert þú frá Eyrarbakka eða Stokkseyri já og kannski frá Selfossi .

Er hérna að vekja athygli á áhugaljósmyndaraklúbbi á Eyrarbakka
ef að þú hefur áhuga á að kíkja.

Skiptir engu hvort þú átt litla myndavél eða stóra.
Kannt lítið sem ekkert eða mikið .
Við erum þarna til að læra af hvort öðru og spjalla .
Förum í ýmis verkefni og næst verkefni er styttu bæjarinns .
(Eyrarbakka eða Stokkseyri) ,


Næsti fundur verður þriðjudaginn 23. febrúar nk. Kl. 20 á Stað .
Og er þetta 3 fundurinn .
markmiðið er að hittast á 3 vikna fresti ,

Gaman væri að sjá þig er að þú ert af svæðinu.

kveðja Anný Very Happy

Bara aðeins að uppa þessa ef að einhver hefur áhuga á að mæta á fundin á Eyrarbakka .
Þriðjudaginn 23 febrúar kl 20 í samkomuhúsinu Stað.
_________________
Kveðja Anný
----------------------------------------
Myndirnar mínar
www.flickr.com/photos/annygud/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
annygud


Skráður þann: 03 Okt 2007
Innlegg: 35
Staðsetning: Eyrarbakki ,Árborg
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2010 - 14:29:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mig langar að minna ykkur á fund ljósmyndaklúbbsins í kvöld kl. 20, í samkomuhúsinu Stað að vanda.

Vigdís Sigurðardóttir - félagi okkar í ljósmyndaklúbbnum og afar efnilegur ljósmyndari - ætlar að segja frá því hvernig við getum nýtt okkur ljósop, lokarahraða og aðra grunntækni myndavélarinnar til að taka góða mynd og fanga augnablikin betur. Máli sínu til stuðnings mun hún sýna eigin ljósmyndir.
_________________
Kveðja Anný
----------------------------------------
Myndirnar mínar
www.flickr.com/photos/annygud/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
grái


Skráður þann: 06 Apr 2009
Innlegg: 46
Staðsetning: Stokkseyri
Canon 450 D
InnleggInnlegg: 22 Mar 2010 - 21:50:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvenær er næsti fundur?
_________________
Kv. Geir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
annygud


Skráður þann: 03 Okt 2007
Innlegg: 35
Staðsetning: Eyrarbakki ,Árborg
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 22 Mar 2010 - 22:29:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

grái skrifaði:
Hvenær er næsti fundur?


Reikna með að hann verði 6 apríl ,það var fundur 16 mars og það er fundur á 3 vikna fresti , ég skal senda þér póst og láta þig vita þegar ég er búin að fá staðfestingu á því , svo á að koma með mynd og þemað er páskar .
Kveðja Anný
_________________
Kveðja Anný
----------------------------------------
Myndirnar mínar
www.flickr.com/photos/annygud/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Playbull


Skráður þann: 30 Des 2010
Innlegg: 37

Canon EOS Digital Rebel XT
InnleggInnlegg: 21 Jan 2011 - 23:53:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er þetta enn í gangi?
ef já hvenær er næsti hittingur?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 24 Jan 2011 - 12:08:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

veit ekki með klubbin á eyrabakkanum en BLIK á selfossi er að hittast á miðvikuda. kv kl 19:30 í húsinu þar sem efnalaugin og hestabúðin er. erum uppá 2 hæð og mjög vingarnleg
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group