Sjá spjallþráð - Canon EOS 350D eða 300D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon EOS 350D eða 300D

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
birtaran


Skráður þann: 08 Júl 2005
Innlegg: 222
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 12:22:46    Efni innleggs: Canon EOS 350D eða 300D Svara með tilvísun

Ok þannig er mál við vexti að mig langar í Góða Professional Canon vél.. Hvernig vél mynuði mæla með??
_________________
Birta Rán Björgvinsdóttir

Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
ljosm.


Skráður þann: 25 Jún 2005
Innlegg: 300
Staðsetning: Grafarvogur
Fuji Finepix S5000
InnleggInnlegg: 03 Sep 2005 - 16:43:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

350D
_________________
oRR1_
Fujifilm Finepix S5000 Til sölu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Sep 2005 - 8:13:14    Efni innleggs: Re: Canon EOS 350D eða 300D Svara með tilvísun

birtaran skrifaði:
Góða Professional Canon vél..


1d MKII eða 1ds MKII Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 04 Sep 2005 - 12:45:47    Efni innleggs: Re: Canon EOS 350D eða 300D Svara með tilvísun

birtaran skrifaði:
Ok þannig er mál við vexti að mig langar í Góða Professional Canon vél.. Hvernig vél mynuði mæla með??


þannig þú vilt byrja stórt ?

mæli þá með vélunum sem Maltið benti á...

góð byrjendavél myndi vera notuð 300D fyrir þig.
jafnvel eldri D30 og eða D60 sem dæmi. þrusugóðar líka.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Sep 2005 - 16:18:55    Efni innleggs: Re: Canon EOS 350D eða 300D Svara með tilvísun

Aron skrifaði:
birtaran skrifaði:
Ok þannig er mál við vexti að mig langar í Góða Professional Canon vél.. Hvernig vél mynuði mæla með??


þannig þú vilt byrja stórt ?


Ég svaraði nú bara spurningunni um professional vélar, en spurningin um 300D vs 350D þá myndi ég segja 350D án vafa.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group