Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 10 Ágú 2005 - 4:42:57 Efni innleggs: Uppsetning á síðum |
|
|
Eins og ég tók fram í öðrum þræði þá sé ég fyrir mér að hver fái eina opnu til umráða, jafn vel tvær.
Þá held ég að það væri sniðugt að staðla snið á hluta baksíðunar þar sem viðkomandi væri hugsanlega með mynd af sér og smá texta um sig. Annað gæti verið mjög frjálslegt.
Þó spurning um lágmarks stærð mynda og hugsanlega gæði mynda. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| johannes
| 
Skráður þann: 22 Des 2004 Innlegg: 2939
|
|
Innlegg: 11 Ágú 2005 - 21:06:32 Efni innleggs: |
|
|
Erum við þá ekki að tala um eina mynd á hverja síðu ef það er opna. _________________ Johannes.tv |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| johannes
| 
Skráður þann: 22 Des 2004 Innlegg: 2939
|
|
Innlegg: 11 Ágú 2005 - 23:17:37 Efni innleggs: |
|
|
Í hvaða foriti ætlið þið að setja upp og vinna bókina Word? _________________ Johannes.tv |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 11 Ágú 2005 - 23:32:02 Efni innleggs: |
|
|
johannes skrifaði: | Erum við þá ekki að tala um eina mynd á hverja síðu ef það er opna. |
Nei ekki endilega, mætti gera nokkrar mismunandi uppsetningar sem allir myndu svo styðjast við. Það myndi tryggja ákveðin stíl og samræmi. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| pall
| 
Skráður þann: 20 Jan 2005 Innlegg: 679 Staðsetning: Selfoss Canon EOS 6D
|
|
Innlegg: 15 Ágú 2005 - 12:39:39 Efni innleggs: |
|
|
johannes skrifaði: | Í hvaða foriti ætlið þið að setja upp og vinna bókina Word? |
Það yrði hlegið að okkur í öllum prentsmiðjum ef við kæmum með bókina í Word
Við notum að sjálfsögðu umbrotsforrit, QuarkXpress eða Adobe Indesign, gert eftir öllum kúnstarinnar reglum. Það verða einhverjir sem þekkja þennan bransa að sjá um umbrotið og það sem því tengist. Ég hef rúmlega tíu ára reymslu á þessu sviði, Völundur vinnur við þetta líka og hefur boðist til þess að aðstoða. _________________ Ljósmyndablogg: www.palljokull.com
Flickr: www.flickr.com/photos/palljokull
Zenfolio: www.palljokull.net |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| johannes
| 
Skráður þann: 22 Des 2004 Innlegg: 2939
|
|
Innlegg: 15 Ágú 2005 - 13:10:05 Efni innleggs: |
|
|
Johannes skrifaði: | johannes skrifaði:
Í hvaða foriti ætlið þið að setja upp og vinna bókina Word?
pall skrifaði: | Það yrði hlegið að okkur í öllum prentsmiðjum ef við kæmum með bókina í Word
Við notum að sjálfsögðu umbrotsforrit, QuarkXpress eða Adobe Indesign, gert eftir öllum kúnstarinnar reglum. Það verða einhverjir sem þekkja þennan bransa að sjá um umbrotið og það sem því tengist. Ég hef rúmlega tíu ára reymslu á þessu sviði, Völundur vinnur við þetta líka og hefur boðist til þess að aðstoða | . |
Auðvita veit ég að það yrði hlegið að manni ef þessu yrði skilað inn á Word. Var bara að spurja aðþví að þeir eru að bjóða upp á það þarna á síðunni hjá sér og allar leiðbeiningarnar miðuðust við það. Svo kannski myndu þeir ekkert endilega hlæja eftir allt saman. Sjálfur nota ég indesign í allt svona. _________________ Johannes.tv |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Völundur
| 
Skráður þann: 01 Des 2004 Innlegg: 12123
|
|
Innlegg: 15 Ágú 2005 - 13:12:42 Efni innleggs: |
|
|
já, er ekki verið að leita í fleiri hornum heldur en þessu lulu.com? _________________ - Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| pall
| 
Skráður þann: 20 Jan 2005 Innlegg: 679 Staðsetning: Selfoss Canon EOS 6D
|
|
Innlegg: 15 Ágú 2005 - 13:27:00 Efni innleggs: |
|
|
Ég er búinn að fá verð hjá tveimur prentsmiðjum.
Prentmet :
250 eintök, 19,5x19,5, verð pr. eintak kr. 1.979 m/vsk.
500 eintök, 19,5x19,5, verð pr. eintak kr. 1.194 m/vsk.
Gutenberg
250 eintök, 19,5x19,5, verð pr. eintak kr. 1.693 m/vsk.
500 eintök, 19,5x19,5, verð pr. eintak kr. 971 m/vsk.
250 eintök, 19,5x19,5, lökkuð kápa, verð pr. eintak kr. 1.728 m/vsk.
500 eintök, 19,5x19,5, lökkuð kápa, verð pr. eintak kr. 998 m/vsk.
Þessi stærð 19,5x19,5 nýtir betur pappír heldur en 21x21 sm eins og við vorum að spá í á fundinum. _________________ Ljósmyndablogg: www.palljokull.com
Flickr: www.flickr.com/photos/palljokull
Zenfolio: www.palljokull.net
Síðast breytt af pall þann 16 Ágú 2005 - 10:00:06, breytt 1 sinni samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 16 Ágú 2005 - 1:13:51 Efni innleggs: |
|
|
Unnið er að því að leita að tilboðum í prentunina og að því loknu verður niðurstaðn kynnt í heild sinni.
Á fundinum í Sólon var skipuð ritnefnd.
Pall, Zorglob, Rusticolus, Padre
Ég mun einnig vera innundir hjá ritnefndinni og vera odda atkvæði ef svo ber undir.
Þá var Völundur búin að bjóðast til að sjá um umbrot.
Unnið er að því að útbúa forskrift að því hvernig myndasíðurnar munu líta út á samt efnisyfirliti og fl.
Russi ætlaði að hafa umsjón með leit að styrkjum.
Það vantar samt nokkra sjálfboðaliða til að hafa samband við fyrirtæki í leit að styrkjum.
Russi ætlar að taka saman lista af fyrirtækjum sem haft verður svo skipulega samband við.
Það verður líklega pláss fyrir hámark 42 eða 48 þátttakendur og því nauðsynlegt að að staðfesta sem fyrst eftir að við kynnum fyrirkomulag árbókarinnar með kostnaði og öllu tilheyrandi. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| pall
| 
Skráður þann: 20 Jan 2005 Innlegg: 679 Staðsetning: Selfoss Canon EOS 6D
|
|
Innlegg: 16 Ágú 2005 - 10:02:00 Efni innleggs: |
|
|
Ég er búinn að fá verð hjá tveimur prentsmiðjum og það fer lækkandi .
Prentmet :
250 eintök, 19,5x19,5, verð pr. eintak kr. 1.979 m/vsk.
500 eintök, 19,5x19,5, verð pr. eintak kr. 1.194 m/vsk.
Gutenberg
250 eintök, 19,5x19,5, verð pr. eintak kr. 1.693 m/vsk.
500 eintök, 19,5x19,5, verð pr. eintak kr. 971 m/vsk.
250 eintök, 19,5x19,5, lökkuð kápa, verð pr. eintak kr. 1.728 m/vsk.
500 eintök, 19,5x19,5, lökkuð kápa, verð pr. eintak kr. 998 m/vsk.
Þessi stærð 19,5x19,5 nýtir betur pappír heldur en 21x21 sm eins og við vorum að spá í á fundinum.[/quote] _________________ Ljósmyndablogg: www.palljokull.com
Flickr: www.flickr.com/photos/palljokull
Zenfolio: www.palljokull.net |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| joi
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 167 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 16 Ágú 2005 - 11:00:11 Efni innleggs: |
|
|
Ég hef ágætis þekkingu í InDesign, fór í gegnum heila bók um daginn til einmitt að nýta í að gera svona bækur, og gæti því hjálpað eitthvað þegar kemur að tæknimálum. Ég hinsvegar er á kafi í vinnu næstu vikurnar, erum að skila af okkur stóru verkefni og því held ég að ég geti ekki hjálpað mikið a.m.k. á næstunni. Ég myndi þó vilja vera með í bókinni en geri mér grein fyrir að þeir sem vinna að þessu gangi að sjálfsögðu fyrir.
Spurning hvort þeir sem verða með myndir en vinna minna ætti ekki að borga meira heldur en þeir sem eru t.d. í ritnefnd og eyða tíma í þetta? Mér þætti það sanngjarnt.
Kveðja,
Jói _________________ http://gudbjargarson.net
http://sonjaogjoi.blogspot.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Völundur
| 
Skráður þann: 01 Des 2004 Innlegg: 12123
|
|
Innlegg: 16 Ágú 2005 - 11:32:16 Efni innleggs: |
|
|
já, en, nee
er það?
erum við ekki bara að gera þetta í sjálfboðavinnu, án þess að hinir sem minna kunna / komast í þurfi að borga okkur fyrir?
þetta er náttúrulega bara frjálst og frítt  _________________ - Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| joi
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 167 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 16 Ágú 2005 - 11:37:00 Efni innleggs: |
|
|
Ég var að velta fyrir mér hvort það mætti ekki ræða við þessi íslensku útgáfufyrirtæki um að dreifa bókinni t.d. í bókabúðir og jafnvel hafa enska útgáfu af henni svo að hægt sé að selja ferðamönnum hana? Mætti kannski skýra hana á ensku: "Collections of Icelandic photos" eða eitthvað slíkt og græða milljón peninga  _________________ http://gudbjargarson.net
http://sonjaogjoi.blogspot.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 16 Ágú 2005 - 11:41:46 Efni innleggs: |
|
|
Þetta var aðeins rætt á fundinum en þá aðalega varðandi umbrotsvinnu, engin formleg ákvörðun tekin.
Varðandi tungumálin þá er búið að ákveða að reyna að hafa allan texta á 3 tungumálum, íslensku, ensku og þýsku. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gurrý
| 
Skráður þann: 14 Feb 2005 Innlegg: 3358 Staðsetning: Nú í Garðabænum Nikon D200
|
|
Innlegg: 20 Ágú 2005 - 6:39:34 Efni innleggs: |
|
|
joi skrifaði: | ........
Spurning hvort þeir sem verða með myndir en vinna minna ætti ekki að borga meira heldur en þeir sem eru t.d. í ritnefnd og eyða tíma í þetta? Mér þætti það sanngjarnt.
Kveðja,
Jói |
Það er eitt að vilja og annað að geta en mér þætti ekkert óeðlilegt að ef farið verður út í fjöldaframleiðslu, gætu þeir sem hafa lagt mikla vinnu í framkvæmdir fengið einhver eintök af bókinni frítt eða fyrir minna en hinir og ráðstafað þeim eintökum eftir hentisemi. _________________ DPC fyrir Xilebo Gurrý
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|