Sjá spjallþráð - Gerum það sem við getum til að fá Bensínverð lækkað! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Gerum það sem við getum til að fá Bensínverð lækkað!
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2005 - 23:36:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
og okkar úr 70 krónum á lítran sem var þegar ég flutti hingað 2000 og uppí 123 á lítran.... sem er nú bara hlutfallslega álíka mikið.

Fiskiðnaðurinn var nú bara táknræn samlíking líka

Epli og appelsínur, bolti minn kæri. Það gengur ekkert að ætla að bera saman hækkun í BNA frá 2003 til 2005 við hækkunina á Íslandi frá 2000 til 2005. Munar þarna heilum þremur árum.
En já, ef við viljum skoða verðþróunina í BNA frá árinu 2000 hefur verið meira en tvöfaldast síðan þá m/v hækkun upp á sirka 60% á Íslandi (veit ekki betur en verðið sé sirka 112-114 í sjálfsafrgeiðslu á Íslandi í dag). Hækkunin á gengi krónunnar og svo breyting á fyrirkomulagi bensínskatta hefur varið okkur að miklu leyti fyrir hækkuninni á heimsmarkaðsverði.

Annars er mér nokk sama um þetta þar sem ég á ekki bíl - bara flott ef eitthvað er að láta bíleigendur borga meira í skatta. Smile
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Varmenni


Skráður þann: 11 Maí 2005
Innlegg: 76
Staðsetning: .DK
Canon 350D
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2005 - 0:59:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Annars er mér nokk sama um þetta þar sem ég á ekki bíl - bara flott ef eitthvað er að láta bíleigendur borga meira í skatta.


Karlmenn notast við almenningssamgöngur!

Very Happy
_________________
/me
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2005 - 8:48:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Varmenni skrifaði:
Tilvitnun:
Annars er mér nokk sama um þetta þar sem ég á ekki bíl - bara flott ef eitthvað er að láta bíleigendur borga meira í skatta.


Karlmenn notast við almenningssamgöngur!

Very Happy


Fátækir karlmenn Wink
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2005 - 8:49:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
Varmenni skrifaði:
Tilvitnun:
Annars er mér nokk sama um þetta þar sem ég á ekki bíl - bara flott ef eitthvað er að láta bíleigendur borga meira í skatta.


Karlmenn notast við almenningssamgöngur!

Very Happy


Fátækir karlmenn Wink


ohhh nei, kannski einhverjir svona gervikarlmenn, metrosexuals eða eitthvað, en ég hef aldrei séð fólk í strætó, bara eitthvað white trash lið og krakka á leið í skóla... hehehe
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2005 - 9:34:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Issss, það er svo augljóst að þið búið lengst upp í sveit, strákar. Miðbæjarrottur komast allt sem þær þurfa á tveimur jafnfljótum. Smile
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2005 - 10:11:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sveit huh?

Maðurinn með 3 ára reynslu úr vesturbænum farinn að rífa sig Laughing

Veit nú ekki hver það er sem hefur sótt suma ótal sinnum *hóst hóst*
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2005 - 14:38:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
Sveit huh?

Maðurinn með 3 ára reynslu úr vesturbænum farinn að rífa sig Laughing

Veit nú ekki hver það er sem hefur sótt suma ótal sinnum *hóst hóst*


Yep, gott að vita það Andri að þú kemst allt sem þú þarft á tveimur jafnfljótum, maður hefur þá ekki áhyggjur af þér framar Wink

(suss hvað þessi drengur var að skjóta sig í fótinn)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2005 - 15:45:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
Sveit huh?

Maðurinn með 3 ára reynslu úr vesturbænum farinn að rífa sig Laughing

Veit nú ekki hver það er sem hefur sótt suma ótal sinnum *hóst hóst*

Hmm, þú ert líklega að tala um þegar ég skutlaði þér alla leið upp í Mosfellssveit eða þá þegar ég var driverinn í Heiðmerkurferðinni? Spyr sá sem ekki veit. Rolling Eyes
En já, smá leiðrétting, 9 mánaða reynsla af Vesturbænum - ekki 3 ár. Smile

oskar skrifaði:
Yep, gott að vita það Andri að þú kemst allt sem þú þarft á tveimur jafnfljótum, maður hefur þá ekki áhyggjur af þér framar Wink

(suss hvað þessi drengur var að skjóta sig í fótinn)

Hehehehe, annars get ég glatt þig á því, pjakkurinn þinn, að ég verð reyndar með bíl næstu 6 vikurnar eða svo. Twisted Evil
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Önnur mál Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group