Sjá spjallþráð - Keppni fyrir byrjendur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Keppni fyrir byrjendur
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Snjóa


Skráður þann: 30 Des 2008
Innlegg: 263

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 22:04:25    Efni innleggs: Keppni fyrir byrjendur Svara með tilvísun

Er ekki hægt að hafa keppni fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í heimi ljósmyndunnar svo að myndirnar frá byrjendunum týnist ekki alltaf innan um myndirnar hjá þeim sem eru komnir mikið lengra í ljósmyndun. Svona svo að við sem erum að byrja fáum þá kannski smá gagnrýni og þá smá eftirtekt á myndirnar. Gætum kannski lært pínu af því Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Fásnes


Skráður þann: 01 Feb 2009
Innlegg: 1224
Staðsetning: Svarthol
Prump sem segir bíp!
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 22:12:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Góð hugmynd Gott
_________________
I'm not the droid you're looking for
______________________
May the flass be with you...always
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Richter


Skráður þann: 09 Jan 2007
Innlegg: 2151
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 22:23:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það hafa nú verið byrjendakeppnir reglulega.
_________________
Vinsamlegast athugið það að mitt álit er einróma endurspeglun af áliti alþýðunnar!
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kobbi


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1349
Staðsetning: Rvk

InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 22:24:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Við skulum reyna hafa eina svona fljótlega. Seinast var ein slík í janúar á þessu ári:
http://www.ljosmyndakeppni.is/challengeresults.php?challengeid=388
_________________
Jakob Sigurðsson - www.aves.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ljosmyndaval


Skráður þann: 01 Des 2008
Innlegg: 751
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 22:28:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kobbi skrifaði:
Við skulum reyna hafa eina svona fljótlega. Seinast var ein slík í janúar á þessu ári:
http://www.ljosmyndakeppni.is/challengeresults.php?challengeid=388


Ég skoðaði hverjir hafa tekið þátt, ekki allir þarna sem eru byrjendur Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
kobbi


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1349
Staðsetning: Rvk

InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 22:30:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ljosmyndaval skrifaði:
kobbi skrifaði:
Við skulum reyna hafa eina svona fljótlega. Seinast var ein slík í janúar á þessu ári:
http://www.ljosmyndakeppni.is/challengeresults.php?challengeid=388


Ég skoðaði hverjir hafa tekið þátt, ekki allir þarna sem eru byrjendur Wink

Hugsanlega hefur meðaltal keppenda breyst síðan í janúar.
_________________
Jakob Sigurðsson - www.aves.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ljosmyndaval


Skráður þann: 01 Des 2008
Innlegg: 751
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 22:33:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kobbi skrifaði:
ljosmyndaval skrifaði:
kobbi skrifaði:
Við skulum reyna hafa eina svona fljótlega. Seinast var ein slík í janúar á þessu ári:
http://www.ljosmyndakeppni.is/challengeresults.php?challengeid=388


Ég skoðaði hverjir hafa tekið þátt, ekki allir þarna sem eru byrjendur Wink

Hugsanlega hefur meðaltal keppenda breyst síðan í janúar.


Jább, fólk hefur bætt sig.

En hvenær fær maður að vita, hver var ráðin í keppnisráðið? Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
kobbi


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1349
Staðsetning: Rvk

InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 22:59:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ljosmyndaval skrifaði:
kobbi skrifaði:
ljosmyndaval skrifaði:
kobbi skrifaði:
Við skulum reyna hafa eina svona fljótlega. Seinast var ein slík í janúar á þessu ári:
http://www.ljosmyndakeppni.is/challengeresults.php?challengeid=388


Ég skoðaði hverjir hafa tekið þátt, ekki allir þarna sem eru byrjendur Wink

Hugsanlega hefur meðaltal keppenda breyst síðan í janúar.


Jább, fólk hefur bætt sig.

En hvenær fær maður að vita, hver var ráðin í keppnisráðið? Smile

Það fer að styttast í það. Ég sendi öllum umsækjendum línu þegar að því kemur.
_________________
Jakob Sigurðsson - www.aves.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ljosmyndaval


Skráður þann: 01 Des 2008
Innlegg: 751
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 23:07:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kobbi skrifaði:
ljosmyndaval skrifaði:
kobbi skrifaði:
ljosmyndaval skrifaði:
kobbi skrifaði:
Við skulum reyna hafa eina svona fljótlega. Seinast var ein slík í janúar á þessu ári:
http://www.ljosmyndakeppni.is/challengeresults.php?challengeid=388


Ég skoðaði hverjir hafa tekið þátt, ekki allir þarna sem eru byrjendur Wink

Hugsanlega hefur meðaltal keppenda breyst síðan í janúar.


Jább, fólk hefur bætt sig.

En hvenær fær maður að vita, hver var ráðin í keppnisráðið? Smile

Það fer að styttast í það. Ég sendi öllum umsækjendum línu þegar að því kemur.


Já okei Very Happy maður fer bara að vona það besta Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 07 Júl 2009 - 23:18:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

M.v. einkunnagjöfina í liðakeppnunum er ég á hraðleið aftur í byrjendaflokkinn!! Rolling Eyes
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 08 Júl 2009 - 0:30:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þá kemur spurningin, hvenær er maður byrjandi? ...
meðaleinkunnin mín er ömurleg.. Embarassed
.. en ég hef líka ekki tekið þátt í keppni síðan.. fyrir löngu.. og hef ekkert ætlað að gera mikið af því fyrren kannski síðar.. þegar henntar og digital er komið í hús oþh. ..
miðað við margann reynsluboltann er ég byrjandi..en miðað við marga sem eru rétt að byrja að halda á myndavél og taka sín fyrstu skref, kannski örlítið reyndari..
.. en .. er ég þá byrjandi samt ? Very Happy
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
dorou


Skráður þann: 06 Mar 2009
Innlegg: 70

Canon 400d
InnleggInnlegg: 08 Júl 2009 - 1:23:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvenar verður þessi keppni sett upp ? Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 08 Júl 2009 - 1:41:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
M.v. einkunnagjöfina í liðakeppnunum er ég á hraðleið aftur í byrjendaflokkinn!! Rolling Eyes


Úbbs!

Hehe, held að þú sért fjarri því að lenda þar. Eins þrjóskur og þú getur verið, þá ertu frábær myndasmiður.

-
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
photolover


Skráður þann: 14 Des 2008
Innlegg: 1662

Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 08 Júl 2009 - 1:58:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Má ég taka þátt í byrjendakeppni, eða er ég ekki nógu mikill byrjandi ? Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjóa


Skráður þann: 30 Des 2008
Innlegg: 263

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 08 Júl 2009 - 7:42:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

photolover skrifaði:
Má ég taka þátt í byrjendakeppni, eða er ég ekki nógu mikill byrjandi ? Confused


Að því sem að mér sýnist um reglurnar þá máttu ekki hafa fengið hærri meðaleinkunn en 5,5 eða 6 fyrir einhverja mynd í keppnum.

En by the way þá eru nokkrar myndir á síðunni þinni bara nokkuð góðar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group