Sjá spjallþráð - Bless Kodachrome ... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Bless Kodachrome ...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 22 Jún 2009 - 23:12:43    Efni innleggs: Bless Kodachrome ... Svara með tilvísun

já Kodak hefur tekið þá ákvörðun að hætta framleiðslu á hinni margrómuðu Kodachrome filmu, fyrstu litfilmunni fyrir almenning.
Kodak press release

Kodak hefur opnað sérstakt vefsvæði tileinkað Kodachrome,
þar sem þessarri einstöku filmu og myndum sem teknar hafa verið á hana verður vottuð sérstök virðing og umfjöllun.
sjá hér: Kodachrome Tribute

sorgar fréttir finnst mér, Crying or Very sad
en skiljanlegar þarsem þessi filma er ansi flókin í framleiðslu og líka í framköllun og eftirspurn hefur farið sífellt minnkandi síðustu ár..
ég væri einkar tilbúinn að prufa að taka á Kodachrome þarsem hún er þekkt fyrir ótrúleg myndgæði og kornaleysi og fallega littóna..
Idea
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 22 Jún 2009 - 23:23:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hugsa að hún hafi ekki síst verið þekkt fyrir hvað skyggnurnar entust vel.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Jún 2009 - 23:30:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

NEIIIII!!!!!!!

Ég á sem betur fer en þá 5 óáteknar kodachrome 200 Very Happy
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 22 Jún 2009 - 23:37:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Hugsa að hún hafi ekki síst verið þekkt fyrir hvað skyggnurnar entust vel.


já einmitt.. "Kodachrome Will Last Forever" ..
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 22 Jún 2009 - 23:39:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.youtube.com/watch?v=ujhdf9_IO4w
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group