Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
|
Innlegg: 08 Jún 2009 - 23:27:10 Efni innleggs: Hæ ég er Ný þarf hjálp.. |
|
|
Ég hef mjög mikin áhuga á ljósmyndun en ég þarf hjálp með að finna góða myndavél á góðu verði ég vil helst fá nokkrar linsur með og notaða svo hún verðu ódýrari... Getur eitthver hjálpað mér? _________________ Alina |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| hallgrg
| 
Skráður þann: 22 Apr 2008 Innlegg: 3368 Staðsetning: Hafnarfjörður Fujifilm X100S
|
|
Innlegg: 08 Jún 2009 - 23:29:16 Efni innleggs: |
|
|
Fylgstu bara með söluþræðinum hér að neðan og þú endar á góðri vél. _________________ ...Mainstream is not it... |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Mr. FourEyes
|
Skráður þann: 06 Apr 2007 Innlegg: 154
Olympus E-400
|
|
Innlegg: 08 Jún 2009 - 23:58:58 Efni innleggs: |
|
|
Pandora box anyone?
Ath. með notað hér, lestu review á netinu og kauptu eitthvað sem þér lýst vel á.
Sjálfum finnst mér Olympus heillandi fyrir byrjendur, aðallega útaf góðum kit linsum, en ef maður vill svo fara útí alvöruna strax myndi ég ath. ódýrari týpur af Nikon eða Canon (1000d, 400d, 450d til dæmis) með þá einhverjum góðum linsum. _________________ Olympus E-400
ZUIKO DIGITAL ED 14-42mm 1:3.5-5.6
ZUIKO DIGITAL ED 40-150mm 1:4.0-5.6
Flikr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|