Sjá spjallþráð - Hæ ég er Ný þarf hjálp.. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hæ ég er Ný þarf hjálp..

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
alina_bst


Skráður þann: 02 Jún 2009
Innlegg: 8


InnleggInnlegg: 08 Jún 2009 - 23:27:10    Efni innleggs: Hæ ég er Ný þarf hjálp.. Svara með tilvísun

Ég hef mjög mikin áhuga á ljósmyndun en ég þarf hjálp með að finna góða myndavél á góðu verði ég vil helst fá nokkrar linsur með og notaða svo hún verðu ódýrari... Getur eitthver hjálpað mér?
_________________
Alina
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 08 Jún 2009 - 23:29:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fylgstu bara með söluþræðinum hér að neðan og þú endar á góðri vél.
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Mr. FourEyes


Skráður þann: 06 Apr 2007
Innlegg: 154

Olympus E-400
InnleggInnlegg: 08 Jún 2009 - 23:58:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pandora box anyone?

Ath. með notað hér, lestu review á netinu og kauptu eitthvað sem þér lýst vel á.

Sjálfum finnst mér Olympus heillandi fyrir byrjendur, aðallega útaf góðum kit linsum, en ef maður vill svo fara útí alvöruna strax myndi ég ath. ódýrari týpur af Nikon eða Canon (1000d, 400d, 450d til dæmis) með þá einhverjum góðum linsum.
_________________
Olympus E-400
ZUIKO DIGITAL ED 14-42mm 1:3.5-5.6
ZUIKO DIGITAL ED 40-150mm 1:4.0-5.6

Flikr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group