Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 10 Ágú 2005 - 13:50:14 Efni innleggs: Stærð bókar og binding hjá lulu.com |
|
|
Þetta er kannski aðeins of snemmt en þið getið skoðað þetta
http://www.lulu.com/about/whatislulu.php
mér líst best á landscape eða 8.5"x11" sniðið og þá perfect bound _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| hvítlaukurinn
| 
Skráður þann: 09 Mar 2005 Innlegg: 2107 Staðsetning: Reykjavik Canon EOS 10D
|
|
Innlegg: 10 Ágú 2005 - 14:06:10 Efni innleggs: |
|
|
Mér finnst landscape formið svolítið skemmtilegt fyrir ljósmyndabækur enda eru þær mjög oft á einhverju slíku formi, þ.a. ég held ég styðji það.
Hver er munurinn á perfect bound og sadle stitch? Er ekki hvort tveggja soft cover?
Var aðeins að prófa "book cost calculator"-inn hjá þeim. Hvaða kostnaður bætist við? Er það bara sendingarkostnaður eða bætast einhverjir tollar eða skattar ofaná. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Amason
| 
Skráður þann: 22 Nóv 2004 Innlegg: 1176 Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík Canon
|
|
Innlegg: 10 Ágú 2005 - 14:23:20 Efni innleggs: |
|
|
mypublisher.com
Annar möguleiki, þetta virkar nokkuð einfalt, flott og gefur nokkra möguleika á stærðum og template...
jonr var ekkert yfir sig hrifinn af lulu, en kannski fæst þetta ekkert mikið betra fyrir álíka pening.
jonr skrifaði: | Ég pantaði þessa til að tékka á gæðunum. Ætlaði að vera búinn að skrifa review, en hef ekki komið því í verk. Ég verð að segja að ég var nú ekkert bergnuminn, en verst að myndirnar voru ekkert sérstakar, bæði tæknilega og fagurfræðilega, þannig að ég ætla að leyfa þeim að njóta vafans. Eina sem ég gat séð að prentuninni, var smá banding í sumum litum. Er að setja saman dagatal, verst að þeir eru latir að svara fyrirspurnum þarna. |
Áhugavert ef einhverjir fleiri hafa reynslu af þessum ódýru bókaútgáfumöguleikum og vilja deila reynslu sinni af því. _________________ -
You don't take a photograph, you make it.
- Ansel Adams
Flickr-svæði |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 10 Ágú 2005 - 20:37:13 Efni innleggs: |
|
|
ég sendi mypublisher.com póst og spurði hvort þeir væru með magn afslátt ef pannaðar eru margar bækur í einu og þeir sögðu nei.
þá er verðið hjá þeim komið í 2650 fyrir classic cover með fluttningi án tolla og skatta og þá er ég að miða við 20bls hjá þeim.
Soldið dýrir _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 11 Ágú 2005 - 3:03:06 Efni innleggs: |
|
|
Góð ábending frá amason varðandi sniðbókar (í öðrum þræði) að hafa hana ferkantaða til að bæði landscape og portrait myndir njóti sín jafn vel.
Annars hefur maður oft séð bækur þar sem maður þaf að snúa bókinni til að sjá myndina rétt. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gurrý
| 
Skráður þann: 14 Feb 2005 Innlegg: 3358 Staðsetning: Nú í Garðabænum Nikon D200
|
|
Innlegg: 11 Ágú 2005 - 10:41:09 Efni innleggs: |
|
|
sje skrifaði: | Góð ábending frá amason varðandi sniðbókar (í öðrum þræði) að hafa hana ferkantaða til að bæði landscape og portrait myndir njóti sín jafn vel.
Annars hefur maður oft séð bækur þar sem maður þaf að snúa bókinni til að sjá myndina rétt. |
Aldrei gaman að þurfa að snúa  _________________ DPC fyrir Xilebo Gurrý
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| pall
| 
Skráður þann: 20 Jan 2005 Innlegg: 679 Staðsetning: Selfoss Canon EOS 6D
|
|
Innlegg: 11 Ágú 2005 - 13:18:23 Efni innleggs: |
|
|
sje skrifaði: | Góð ábending frá amason varðandi sniðbókar (í öðrum þræði) að hafa hana ferkantaða til að bæði landscape og portrait myndir njóti sín jafn vel.
Annars hefur maður oft séð bækur þar sem maður þaf að snúa bókinni til að sjá myndina rétt. |
Þetta er góð umræða, og mig langar til að leggja orð í belg.
1. Ég held að ferköntuð bók (td. 21x21 sm) sé skynsamlegasta leiðin í þessu, eða önnur stærð sem hentar vel fyrir prentun. Það eru svo mismunandi pappírsstærðir í gangi að við þurfum að skoða nýtinguna á honum vel. (Tala við einhvern í prentsmiðju hér á landi)
2. Það er sjálfsagt mál að setja upp layoutið fyrirfram, bjóða upp á 3-4 síðusnið sem fólk getur valið á milli. Það ætti að dekka þarfir flestra. Þá er líka hægt að bjóða upp á þann möguleika að vera með fleiri en eina mynd á hverri síðu (að vali hvers ljósmyndara).
3. Mér finnst að það þurfi að leggja mikið í þessa bók, þá er ég ekki endilega að tala um peninga, heldur metnað, bestu upplausn mynda, bestu prentgæði, góðan pappír og góða hönnun. Þessi atriði kosta oft svo lítið umfram sæmilega prentun og sæmilegan pappír.
4. Hafið þið athugað möguleika á prentun í Lettlandi eða Póllandi? Eða hér á landi? Fá tilboð!!!
5. Eum við að tala um "hard" eða "soft cover"?
6. Ein opna á hvern þátttakanda finnst mér hæfilegt í fyrstu bókinni. Þá má skoða þann möguleika að setja inn nokkrar síður fyrir keppnir, þ.e. mynd í fyrsta sæti. ?Hvernig á þá að velja hvaða keppnir verða notaðar?
7. Verður bókin til sölu meðal notenda LMK eingöngu, eða sett í sölu á markað fyrir almenning? Kostnaður pr. eintak lækkar mjög mikið ef farið er úr t.d. 500 eintökum í 2.000 eintök.
8. Hefur verið kannað með styrki? Mér dettur í hug að athuga t.d. eitthvert stórt fyrirtæki (BAUGUR, LÍ, SÍMINN) sem kaupi t.d. 200-300 bækur sem það getur notað til gjafa til viðskiptavina sinna erlendis.
9. Á ensku eða íslensku, eða bæði? Fer eftir nr 8.
Nóg í bili ... _________________ Ljósmyndablogg: www.palljokull.com
Flickr: www.flickr.com/photos/palljokull
Zenfolio: www.palljokull.net |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 11 Ágú 2005 - 13:24:08 Efni innleggs: |
|
|
Mér líst vel á þetta framtak.
Mig langaði að spyrja að einu, er það þannig að hver ljósmyndari kaupi eina opnu eða síðu til að fjármagna kostnaðinn á bókinni ?
Ég held að fyrirtæki geti vel séð þetta sem góða gjöf til viðskiptavina erlendis. _________________ Ef þú átt ekki flass flassaðu þá bara út í vindinn |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| skipio
| 
Skráður þann: 14 Des 2004 Innlegg: 4972
Ricoh GRD
|
|
Innlegg: 11 Ágú 2005 - 13:41:34 Efni innleggs: |
|
|
Kjartan Vídó skrifaði: | Mér líst vel á þetta framtak.
Mig langaði að spyrja að einu, er það þannig að hver ljósmyndari kaupi eina opnu eða síðu til að fjármagna kostnaðinn á bókinni ?
Ég held að fyrirtæki geti vel séð þetta sem góða gjöf til viðskiptavina erlendis. |
Já, það gæti gengið en bara ef við höldum nokkuð miklum gæðakröfum. Slíkt er alveg mögulegt. Til dæmis var smá hugmynd að fólk myndi pósta myndunum sínum sem það ætlar að hafa í bókinni í þráð og þá gætu aðrir sem ætla að hafa myndir í bókinni komið með athugasemdir og ábendingar um hvað mætti betur fara. Þannig ætti að vera hægt að hafa einhvers konar ritstjórn/gæðaeftirlit með þessu af hálfu notenda.(Leiðinlegt ef slíkt kemur ofan frá.)  _________________ „Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|