Sjá spjallþráð - Óska eftir Sigma 18-50mm f/2.8 fyrir Nikon :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Óska eftir Sigma 18-50mm f/2.8 fyrir Nikon

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Óska eftir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1676
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 09 Ágú 2005 - 14:14:31    Efni innleggs: Óska eftir Sigma 18-50mm f/2.8 fyrir Nikon Svara með tilvísun

Smá bjartsýni en sakar ekki að reyna.

Kostar 65þ kr hjá Fotoval en eitthvað vel undir 40þ pöntuð að utan (m. öllu) Shocked

Er að fara taka myndir í giftingu eftir tvær vikur og er aðeins farinn að örvænta.

Svo væri auðvitað snilld ef þið vitið um einhvern sem gæti hugsað sér að leigja mér 17-55mm F/2.8 ED yfir eina helgi Cool

Kv. Alli.
_________________
- ¡Viva la Resolución! -
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2005 - 15:12:04    Efni innleggs: Re: Óska eftir Sigma 18-50mm f/2.8 fyrir Nikon Svara með tilvísun

AlliHjelm skrifaði:
Smá bjartsýni en sakar ekki að reyna.

Kostar 65þ kr hjá Fotoval en eitthvað vel undir 40þ pöntuð að utan (m. öllu) Shocked

Er að fara taka myndir í giftingu eftir tvær vikur og er aðeins farinn að örvænta.

Svo væri auðvitað snilld ef þið vitið um einhvern sem gæti hugsað sér að leigja mér 17-55mm F/2.8 ED yfir eina helgi Cool

Kv. Alli.


Sé ekki betur á undirskriftinni en þú sért vopnaður öllu því sem til þarf. Til hvers að vera með 2.8 í Brúðkaupi. Í brúðkaupi reynir þú eftir fremsta megni að fara ekki undir f.8 kanski 5.6 en hellst ekki neðar því dýptarskerpan er þá orðin svo lítil. 18-70mm ætti að vera hið besta mál og í raun miðaða við cropp factor sértu betur staddur en með 17-55 Cool
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjartan Vídó


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 243

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2005 - 15:25:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að við Nikon menn ættum að vera með sér klúbb fyrir okkur Nikon fókið, hérna eru ekkert nema Canon menn Wink
_________________
Ef þú átt ekki flass flassaðu þá bara út í vindinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1676
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 09 Ágú 2005 - 15:31:51    Efni innleggs: Re: Óska eftir Sigma 18-50mm f/2.8 fyrir Nikon Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
AlliHjelm skrifaði:
Smá bjartsýni en sakar ekki að reyna.

Kostar 65þ kr hjá Fotoval en eitthvað vel undir 40þ pöntuð að utan (m. öllu) Shocked

Er að fara taka myndir í giftingu eftir tvær vikur og er aðeins farinn að örvænta.

Svo væri auðvitað snilld ef þið vitið um einhvern sem gæti hugsað sér að leigja mér 17-55mm F/2.8 ED yfir eina helgi Cool

Kv. Alli.


Sé ekki betur á undirskriftinni en þú sért vopnaður öllu því sem til þarf. Til hvers að vera með 2.8 í Brúðkaupi. Í brúðkaupi reynir þú eftir fremsta megni að fara ekki undir f.8 kanski 5.6 en hellst ekki neðar því dýptarskerpan er þá orðin svo lítil. 18-70mm ætti að vera hið besta mál og í raun miðaða við cropp factor sértu betur staddur en með 17-55 Cool


Allt rétt nema hvað að mér finnst ekki 18-70 linsan ekki vera nógu skörp né heldur sýna nógu góða liti. Eftir að hafa notað alvöru linsu í smá tíma á borð við 70-200 2.8 ED þá varð þessi litla elska allt í einu hálfgert leikfang. Wink

Svo er aftur spurning um hvort maður verði ekki bara að sætta sig við þessa vankanta og mynda herlegheitin með kittlinsunni.

Þakka þó fyrir hugrenningarnar.

Kv. Alli.
_________________
- ¡Viva la Resolución! -
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
eirasi


Skráður þann: 23 Jan 2005
Innlegg: 850
Staðsetning: Helst uppi á fjöllum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2005 - 15:35:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já það ætti kannski að búa til einhver sér Nikon hóp þannig að við séum ekki eilíft týndir í Canon súpunni. Síðan gæti JónR verið í sér Olympus grúppu.

En af Nikon linsum myndi ég helst vilja vera með 12-24mm linsuna ef ég væri að fara að mynda brúðkaup
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1676
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 09 Ágú 2005 - 16:05:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

eirasi skrifaði:
Já það ætti kannski að búa til einhver sér Nikon hóp þannig að við séum ekki eilíft týndir í Canon súpunni. Síðan gæti JónR verið í sér Olympus grúppu.


Held að fyrirkomulagið sé bara fínt eins og það er. 90% af umræðunni hér snýst almennt um ljósmyndun og rest um Canon dót, sem maður lítur bara framhjá. Wink

eirasi skrifaði:
En af Nikon linsum myndi ég helst vilja vera með 12-24mm linsuna ef ég væri að fara að mynda brúðkaup


12-24mm er auðvitað efst á óskalistanum, ásamt 17-55 2.8 ED og 70-700 2.8 VR. En skemmtileg tilviljun ræður því þó að þær eru bara svo skratti dýrar.

En Sånt är livet, eins og Anita Lindblom söng svo fallega á sænsku hér á árum áður.

Kv. Alli.
_________________
- ¡Viva la Resolución! -
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Óska eftir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group