Sjá spjallþráð - Medium format pælingar. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Medium format pælingar.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
chris


Skráður þann: 08 Apr 2005
Innlegg: 656


InnleggInnlegg: 30 Apr 2009 - 16:47:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Útrunnar filmur geta verið í fínu lagi. Það sem skiptir mestu máli er að þær hafi ekki verið geymdar við of mikinn hita. Það er hægt að rústa glænýjum filmum með því einu að baka þær t.d. í bíl sem stendur í sól á heitum sumardegi...

Ég á fleiri hundruð filmur sem eiga það sameiginlegt að vera útrunnar. Þær hafa þó allar verið í kæli eða jafnvel frysti og eru því felst allar í góðu lagi.

Ég tók t.d myndirnar frá Hofsós um páskana á útrunnar Portra 160V sem rann út 4/2001: http://myndir.chris.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
ichiro


Skráður þann: 15 Feb 2008
Innlegg: 105

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 30 Apr 2009 - 17:21:43    Efni innleggs: Oooo spenntur Svara með tilvísun

ooooohhhh, mig er farið að hlakka svo til að ég er að farast. Það verður gaman að rifja upp að skjóta á filmu, langt síðan maður gerði það síðast.

Ég ætla að drífa mig í bíltúr á eftir og reyna græjurnar. Eina filmu í hvora vél.

Kv.
Þórir I.
_________________
Eos-1 Mark II - Tamron 17-35 f2,8-4, 50 mm 1,4.
http://www.flickr.com/photos/thorir-kristjana/
"Most Lenses are Better Than Most Photographers"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
ichiro


Skráður þann: 15 Feb 2008
Innlegg: 105

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 30 Apr 2009 - 23:35:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

O jæja, kominn heim eftir útiveru og 15 myndir á medium format vélarnar tvær. Það verður forvitnilegt að sjá hvort eitthvað af þessu heppnast. Smile

Kv.
Þórir
_________________
Eos-1 Mark II - Tamron 17-35 f2,8-4, 50 mm 1,4.
http://www.flickr.com/photos/thorir-kristjana/
"Most Lenses are Better Than Most Photographers"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 01 Maí 2009 - 0:01:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Chris: Ég hafði gaman að Hofsós seríunni. Þú reynir hvorki að fegra né afskæma staðinn. Horfði á slæsjóvið renna í gegn og fannst ég vera kominn út á land í smá stund.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 01 Maí 2009 - 0:05:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ichiro skrifaði:
O jæja, kominn heim eftir útiveru og 15 myndir á medium format vélarnar tvær. Það verður forvitnilegt að sjá hvort eitthvað af þessu heppnast. Smile

Kv.
Þórir


já.. ég er spenntur að sjá útkomuna hjá þér. ég var líka að klára mína fyrstu litfilmu í mamiyunni RZ67 hlunknum.. sem var nota bene útrunnin filma.. planið er að skanna eitthvað af því á morgun og kannski skutla á flickr og kannski lauma ég einni eða svo hingað.
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 01 Maí 2009 - 0:25:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
totifoto skrifaði:
Svo myndi ég athuga með shutterinn, prófa alla hraða og hlusta vel hvort að þeir hljómi rétt.

Varð fyrir nettu shokki þegar ég fékk pentax 6x7 vélina og ætlaði að prófa þetta, þangað til ég fattaði að hún trekkir ekki shutterinn (og þ.a.l. smellir ekki af) nema það sé filma í henni.lítið vandamál.. skellir bara framkallaðri filmu á kefli og prófar vélina Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ichiro


Skráður þann: 15 Feb 2008
Innlegg: 105

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2009 - 12:01:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

SissiSvan skrifaði:
ichiro skrifaði:
O jæja, kominn heim eftir útiveru og 15 myndir á medium format vélarnar tvær. Það verður forvitnilegt að sjá hvort eitthvað af þessu heppnast. Smile

Kv.
Þórir


já.. ég er spenntur að sjá útkomuna hjá þér. ég var líka að klára mína fyrstu litfilmu í mamiyunni RZ67 hlunknum.. sem var nota bene útrunnin filma.. planið er að skanna eitthvað af því á morgun og kannski skutla á flickr og kannski lauma ég einni eða svo hingað.


Já, það er eitthvað mjög manly að vera með svona stóra vél, handheld, að taka myndir. Enda sá ég gert grín að því einhversstaðar að menn þyrftu að vera með alvöru handleggi til að skjóta handheld með RB.

Kv.
Þórir
_________________
Eos-1 Mark II - Tamron 17-35 f2,8-4, 50 mm 1,4.
http://www.flickr.com/photos/thorir-kristjana/
"Most Lenses are Better Than Most Photographers"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
ichiro


Skráður þann: 15 Feb 2008
Innlegg: 105

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 06 Maí 2009 - 21:23:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fékk myndirnar úr framköllun í dag. Er bara mjög sáttur við útkomuna, og ég hvet ykkur til, ef þið nennið, að skoða Flickr-ið hjá mér, þær eru flestar þar.

Þessi er í uppáhaldi, ég fíla svo litinn:

Gróttuviti.

Þessi er líka nokkuð góð:

Skuggahverfið.

Það er geggjað að taka á filmu, maður vandar sig einhvernveginn betur og kann líka vel að meta þegar vel tekst til. Núna vantar mig bara nauðsynlega ljósmæli svo mér takist betur upp með ljósmælingarnar og hætti að taka þær á röngu ISO.
_________________
Eos-1 Mark II - Tamron 17-35 f2,8-4, 50 mm 1,4.
http://www.flickr.com/photos/thorir-kristjana/
"Most Lenses are Better Than Most Photographers"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Samuka


Skráður þann: 17 Feb 2006
Innlegg: 120
Staðsetning: Ísland
Canon 550d, Pentax Spotmatic II, Minolta XG2 og Bronica SQ
InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 16:12:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottir litir í þessum hjá þér. Hvaða filmu varstu að nota ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ichiro


Skráður þann: 15 Feb 2008
Innlegg: 105

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 17:52:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir það. Ég er einmitt mjög sáttur við litina, alveg magnaðir.

Ég notaði Fuji Velvia 100 asa, frá ljósmyndavörum. Annars var ég að panta mér Kodak ektar 100. hlakka til að sjá hvernig hún kemur út.

Kv.
Þórir
_________________
Eos-1 Mark II - Tamron 17-35 f2,8-4, 50 mm 1,4.
http://www.flickr.com/photos/thorir-kristjana/
"Most Lenses are Better Than Most Photographers"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 12 Maí 2009 - 18:22:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ichiro skrifaði:
Annars var ég að panta mér Kodak ektar 100. hlakka til að sjá hvernig hún kemur út.

Kv.
Þórir


Mig langar til að prófa Ektar 100 filmuna, klárlega.. spennandi filma.
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group