Sjá spjallþráð - Liðakeppni - hugmyndir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Liðakeppni - hugmyndir
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Maí 2009 - 18:53:43    Efni innleggs: Liðakeppni - hugmyndir Svara með tilvísun

Jæja... góðan og blessaðann


Ég var að spá hvort það væri engin áhugi hérna fyrir liðakeppnum. Svipað eins og þessar DPC Olympics keppnir hafa verið á www.dpchallenge.com


Kannski 4-5 í liði og meðaltal 3 hæstu mynda myndi gilda...
Þá hafa lið efni á því að einn detti út eða klikki eitthvað.

Fyrir fyrsta sæti í umferðinni fást vist mörg stig, og svo færri fyrir annað sætið og svo koll af kolli (svipað og í formúlunni)

Keppnin stæði yfir í kannski 5 vikur og verðlaunaliðið fengi medalíur og farandbikar, nú eða allavega heiðurinn.

Ef vel gengi væri hægt að halda þetta reglulega.


Nú eða breyta þessu fyrirkomulagi eitthvað, algjörlega koma með hugmyndir af því þá.

Gaman bara að hræra aðeins upp í hversdagsleikanum svona með vorinu.


Hvað segir fólk um þetta, game ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 11 Maí 2009 - 18:58:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta var nú reyndar prófað fyrr í vetur en datt uppfyrir af einhverri ástæðu.

En endilega prófa aftur. Ég skal vera með! Smile
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Elvar_I
Umræðuráð


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 2913
Staðsetning: Hafnarfjörður
Holga 120N
InnleggInnlegg: 11 Maí 2009 - 18:58:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er game!
Kannski hægt að flokka í liðin eftir landshlutum og/eða staðsetningu?
_________________
Flickr

Beauty lies in the eye of the beholder
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Maí 2009 - 19:00:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

YNWA skrifaði:
Ég er game!
Kannski hægt að flokka í liðin eftir landshlutum og/eða staðsetningu?


Hefði nú hugsað þetta þannig að fólk myndi hópast saman, þeir sem ekki ná að hópa sig með einhverjum geta skráð sig einhversstaðar og farið þannig í lið með öðrum sem líka vantaði liðsfélaga...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Maí 2009 - 19:01:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Þetta var nú reyndar prófað fyrr í vetur en datt uppfyrir af einhverri ástæðu.

En endilega prófa aftur. Ég skal vera með! Smile


Já ok, thjaa.. þá má allavega alveg tékka aftur á áhuga og svona.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Snorrib


Skráður þann: 10 Jan 2008
Innlegg: 1595
Staðsetning: 108
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 11 Maí 2009 - 19:03:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þar sem ég er bara nýgræðingur í þessu þá er ég með spurningu.

Fólk sem er nýtt í þessum bransa, ekki er það þannig að ég fari í lið með atvinnumönnum. Ef svo er ekki þá er það nokkuð ósanngjarnt að þetta verði atvinnumenn gegn nýgræðingum, eða hvað?

Hvernig hafðiru hugsað að skipta í lið?
_________________
Flickr/Snorri94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Maí 2009 - 19:08:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snorrib skrifaði:
Þar sem ég er bara nýgræðingur í þessu þá er ég með spurningu.

Fólk sem er nýtt í þessum bransa, ekki er það þannig að ég fari í lið með atvinnumönnum. Ef svo er ekki þá er það nokkuð ósanngjarnt að þetta verði atvinnumenn gegn nýgræðingum, eða hvað?

Hvernig hafðiru hugsað að skipta í lið?


Er það eitthvað öðruvísi en þegar þú tekur bara þátt í venjulegri keppni ?

Þar er enginn munur gerður á fólki eftir fyrri árangri, þannig ég hafði ekki hugsað mér neitt þessháttar.

Það er alltaf langskemmtilegast í svona að vera í liði með fólki sem maður þekkir, kannast við, líkar vel við eða eitthvað þessháttar. Þá getur liðið hjálpast soldið að og unnið saman. Tekið þátt sem lið, en ekki bara einstaklingar sem deila síðan meðtalsskori.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Myndarpiltur


Skráður þann: 13 Feb 2007
Innlegg: 55


InnleggInnlegg: 11 Maí 2009 - 19:09:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er til í svona !

mv. fjöldann í útsláttarkeppnunum hér á lmk ætti að vera nægur áhugi fyrir þessu..
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Maí 2009 - 19:14:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndarpiltur skrifaði:
Ég er til í svona !

mv. fjöldann í útsláttarkeppnunum hér á lmk ætti að vera nægur áhugi fyrir þessu..


Nema í þessari keppni er þetta ekki 8 vikur fyrir suma og 1 vika fyrir aðra.

Bara nett 5 vikna maraþon fyrir alla og engin óvissa með það...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 11 Maí 2009 - 19:49:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

má ég vera memm?

Hef ekki tekið þátt í keppni lengi og alveg komin tími til Embarassed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 11 Maí 2009 - 19:51:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég væri sko til í þetta. Myndi vera góð hvatning fyrir mann til að fara og gera eitthvað að viti.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 11 Maí 2009 - 19:53:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábær hugmynd og frábært framtak!
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Snorrib


Skráður þann: 10 Jan 2008
Innlegg: 1595
Staðsetning: 108
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 11 Maí 2009 - 20:02:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég væri alveg til í þetta!
_________________
Flickr/Snorri94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Flóki


Skráður þann: 23 Ágú 2007
Innlegg: 1058
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D90
InnleggInnlegg: 11 Maí 2009 - 20:17:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Góð hugmynd.kv Flóki
_________________
Dagurinn í dag gæti orðið besti dagur ævi þinnar ef þú notar hann rétt.

Flóki
http://www.flickr.com/photos/maggibjoss77/
http://www.floki.is/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 11 Maí 2009 - 20:40:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já!... maður væri alveg til í þetta!
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 1 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group