Sjá spjallþráð - Filma: Spurningaflóð ! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Filma: Spurningaflóð !
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
EgillO


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 345
Staðsetning: Víðavangur

InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 19:49:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Góður þráður, ég er í svipuðum sporum og þú held ég. Er búin að fara með nokkrar 'venjulegar' filmur í Pixla og hef ekki verið neitt yfr mig hrifinn þannig að ég stefni á að henda mér í að gera þetta sjálfur þegar ég hef tíma.

En svo ég fái kannski að stela þræðinum aðeins:

Tryptophan skrifaði:
Tilvitnun:
Ef þú nennir ekki að framkalla sjálfur mæli ég með því að þú takir á einhverjar aðrar filmur en hefðbundnar svarthvítar filmur, t.d. ilford xp2 eða kodak bw400cn. Þær eru líka alveg ágætar.


Ég veit að Ilford filman er til hérna en fæst þessi líka? Og þá hvar svona helst?

Og ef ég er að nota aðra lýsingu en er gefin upp á filmunni verð ég þá að taka alla filmuna á þeirri lýsingu væntanlega? Og láta svo vita þegar ég fer með filmuna í framköllun?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 19:55:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fékk bw400cn einhverntíman í hans petersen allavega. Örugglega til í beco líka.
Þarft ekki að láta vita í framkölluninni að þú hafir tekið xp2 á 200 eða hverju öðru sem er, og með henni áttu að geta tekið einn ramma m.v. 50 asa, og næsta á 1600 asa, á sömu filmu, og svo er hún öll framkölluð m.v. 400 asa (skv. hylkinu) og þá áttu að fá prentanlegar negatívur úr allri filmunni. (þetta kallast 'exposure latitude')
Veit ekki hvort bw400cn sé með jafn mikið exposure latitude, en það er örugglega ágætt líka.
Veit ekki hvort það borgi sig að taka á hana á 200, en þetta snýst ekki um að láta segja sér hvernig allt á að vera heldur að prófa sjálfur og finna út hvað maður fílar sjálfur.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Doddi


Skráður þann: 06 Apr 2005
Innlegg: 1238
Staðsetning: Kársnes
AGFA Silette - L Prontor 125 Agnar
InnleggInnlegg: 04 Maí 2009 - 20:48:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En var Zeranico ekki að taka að sér framköllun á filmum?

Man ekki betur.
_________________
betur sjá augu en eyru

http://www.flickr.com/photos/30529007@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Elís Bergur


Skráður þann: 05 Júl 2006
Innlegg: 972
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D600
InnleggInnlegg: 05 Maí 2009 - 10:33:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er eitt sem ég vil vita. ASA skilst mér að sé mælikvarði á ljósnæmi filmunnar en það sem ég skil ekki er að það er hægt að stilla isoið á þessum filmuvélum. Hvað er ég að gera ef ég er með 200 ASA filmu með iso á 50 eða iso á 400. Ég sé ekki að ég geti breytt ljósnæmni filmunnar. Er ég eingöngu að rugla ljósmælinn í vélinni þannig að þegar ég er með 200 ASA filmu með stillt á iso 50 þá fæ ég oflýsta mynd miðað við rétta ljósmælingu frá vélinni og svo öfugt of dökka mynd með réttri ljósmælingu með iso stillt á 400 á 200 asa filmu??

Einhver sem getur stýrt mér af þessum villigötum?
_________________
www.flickr.com/elisbergur

Elís Bergur Sigurbjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 05 Maí 2009 - 10:38:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þú ert búinn að skýra þetta út fyrir þér sjálfur bara sýnist mér Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 05 Maí 2009 - 10:39:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glerhjarta skrifaði:
Er ég eingöngu að rugla ljósmælinn í vélinni þannig að þegar ég er með 200 ASA filmu með stillt á iso 50 þá fæ ég oflýsta mynd miðað við rétta ljósmælingu frá vélinni og svo öfugt of dökka mynd með réttri ljósmælingu með iso stillt á 400 á 200 asa filmu??


Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Elís Bergur


Skráður þann: 05 Júl 2006
Innlegg: 972
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D600
InnleggInnlegg: 05 Maí 2009 - 10:41:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

zeranico skrifaði:
þú ert búinn að skýra þetta út fyrir þér sjálfur bara sýnist mér Rolling Eyes


Ég er semsagt ekki eins vitlaus og ég hélt....
_________________
www.flickr.com/elisbergur

Elís Bergur Sigurbjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 05 Maí 2009 - 10:48:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glerhjarta skrifaði:
zeranico skrifaði:
þú ert búinn að skýra þetta út fyrir þér sjálfur bara sýnist mér Rolling Eyes


Ég er semsagt ekki eins vitlaus og ég hélt....

Síðan framkallaru undirlýstu filmuna of mikið og þá ertu að 'pusha', eða framkallar yfirlýstu myndina of lítið og þá ertu að 'pulla', til að fá negatívu sem þú getur stækkað af.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Elís Bergur


Skráður þann: 05 Júl 2006
Innlegg: 972
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D600
InnleggInnlegg: 05 Maí 2009 - 10:49:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Glerhjarta skrifaði:
zeranico skrifaði:
þú ert búinn að skýra þetta út fyrir þér sjálfur bara sýnist mér Rolling Eyes


Ég er semsagt ekki eins vitlaus og ég hélt....

Síðan framkallaru undirlýstu filmuna of mikið og þá ertu að 'pusha', eða framkallar yfirlýstu myndina of lítið og þá ertu að 'pulla', til að fá negatívu sem þú getur stækkað af.


aha.... skil...
_________________
www.flickr.com/elisbergur

Elís Bergur Sigurbjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
mai


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1211

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 05 Maí 2009 - 11:16:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glerhjarta skrifaði:
Tryptophan skrifaði:
Glerhjarta skrifaði:
zeranico skrifaði:
þú ert búinn að skýra þetta út fyrir þér sjálfur bara sýnist mér Rolling Eyes


Ég er semsagt ekki eins vitlaus og ég hélt....

Síðan framkallaru undirlýstu filmuna of mikið og þá ertu að 'pusha', eða framkallar yfirlýstu myndina of lítið og þá ertu að 'pulla', til að fá negatívu sem þú getur stækkað af.


aha.... skil...


muna svo bara að ekki vera eiga við filmuhraðann eftir að það er byrjað að pulla eða pusha film
_________________
-matthias arni-

www.matthiasarni.com
www.icecreamman.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Elís Bergur


Skráður þann: 05 Júl 2006
Innlegg: 972
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D600
InnleggInnlegg: 05 Maí 2009 - 11:25:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mai skrifaði:


muna svo bara að ekki vera eiga við filmuhraðann eftir að það er byrjað að pulla eða pusha film


hvað meinaru með filmuhraðann?
_________________
www.flickr.com/elisbergur

Elís Bergur Sigurbjörnsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 05 Maí 2009 - 11:31:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glerhjarta skrifaði:
mai skrifaði:


muna svo bara að ekki vera eiga við filmuhraðann eftir að það er byrjað að pulla eða pusha film


hvað meinaru með filmuhraðann?

ASA/ISO gildið. Það er hraðinn.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group