Sjá spjallþráð - Er ekki kurteisi að kinna sig? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Er ekki kurteisi að kinna sig?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
vigdisgudjons


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 5


InnleggInnlegg: 04 Ágú 2005 - 22:00:59    Efni innleggs: Er ekki kurteisi að kinna sig? Svara með tilvísun

Ég heiti Vigdís og er 30 ára. Hef alltaf haft mjög gaman af að skoða fallegar myndir, en hef ekki verið neitt sérlega góð í að taka þær sjálf.
Er að vonast til að geta orðið betri með tímanum Wink
Myndavélin sem ég á er Conica Minolta Dimage G600,
Sendi hérna með tvær myndir sem ég hef tekið nýlega. Endilega komið með athugasemdir.vonandi kom þetta núna.


Síðast breytt af vigdisgudjons þann 04 Ágú 2005 - 22:19:54, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2005 - 22:07:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomi til starfa.

Ég hef það út á myndirnar að setja að þær eru ekki sjáanlegar sem er alltaf pirrandi í ljósmyndun...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
pigen


Skráður þann: 04 Ágú 2005
Innlegg: 294
Staðsetning: 107 Reykjavík
Canon 450D
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2005 - 22:59:27    Efni innleggs: Re: Er ekki kurteisi að kinna sig? Svara með tilvísun

ég er ekki sammála manneskjunni hér á undan þar sem ég sé þær. hestamyndin er flott en mér finnst hvolpamyndin ekki eins falleg. annars báðar mjög fínar sko Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2005 - 23:14:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Persónulega finnst mér myndirnar nokkuð góðar. Þó hefði ég viljað sjá myndina af folaldinu tekna meira frá hægri ef engir aðrir hestar hefðu verið þar til þess að einfalda bakgrunninn...hesturinn í bakgrunni er dálítið að stela athyglinni. Það sama má segja um hvolpinn...Pedigree-pokinn er að taka dálítið til sín athyglina ásamt stykkinu á borðinu sem ég kann ekki að nefna. Cool
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2005 - 23:16:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög skemmtilegar myndir báðar tvær og hef ég ekkert út á þær að setja.
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 05 Ágú 2005 - 4:42:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mjög falleg mynd af folaldinu. Hefði verið gaman að hafa hausinn á hestinum þarna bakvið með, en þar sem að hann er ekki mætti kannski skera meira af honum, og þarmeð líka losna við rassinn á þessum sem að rétt læðist þarna inn.
Annars bara já, velkomin!
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bogulo


Skráður þann: 30 Jan 2005
Innlegg: 2224
Staðsetning: Milli steins og sleggju
5D
InnleggInnlegg: 05 Ágú 2005 - 7:15:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það sem ég hef helst út á fyrri myndina að setja er það að hún er eylítið skökk, hesturinn á bakvið hefði mátt labba í burtu og það að eiginlega er betra að taka myndir af dýrum meira á hlið, sérstaklega svona nálægt, þ.e.a.s. ef maður ætlar ekki að fá spes effekt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group