Sjá spjallþráð - Fuji Neopan á Íslandinu góða? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fuji Neopan á Íslandinu góða?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 19 Apr 2009 - 23:06:07    Efni innleggs: Fuji Neopan á Íslandinu góða? Svara með tilvísun

Vitiði hvort að þessi filma fáist hérna heima? Hefði helst haldið að Ljósmyndavörur væru með hana en man ekki eftir að hafa séð þær þarna. Langar að prófa 1-2 Neopan 400.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
snoop


Skráður þann: 23 Okt 2005
Innlegg: 1344
Staðsetning: Orange County, CA
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 20 Apr 2009 - 0:09:48    Efni innleggs: Re: Fuji Neopan á Íslandinu góða? Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Vitiði hvort að þessi filma fáist hérna heima? Hefði helst haldið að Ljósmyndavörur væru með hana en man ekki eftir að hafa séð þær þarna. Langar að prófa 1-2 Neopan 400.


Ég á eina gallaða 120 Fuji Neopan sem þú mátt eiga ef þú vilt prófa.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 20 Apr 2009 - 0:21:14    Efni innleggs: Re: Fuji Neopan á Íslandinu góða? Svara með tilvísun

snoop skrifaði:
totifoto skrifaði:
Vitiði hvort að þessi filma fáist hérna heima? Hefði helst haldið að Ljósmyndavörur væru með hana en man ekki eftir að hafa séð þær þarna. Langar að prófa 1-2 Neopan 400.


Ég á eina gallaða 120 Fuji Neopan sem þú mátt eiga ef þú vilt prófa.


Nei þú mátt bara eiga þær Very Happy

Búin að finna þér Leicu????
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
snoop


Skráður þann: 23 Okt 2005
Innlegg: 1344
Staðsetning: Orange County, CA
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 20 Apr 2009 - 0:25:29    Efni innleggs: Re: Fuji Neopan á Íslandinu góða? Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
snoop skrifaði:
totifoto skrifaði:
Vitiði hvort að þessi filma fáist hérna heima? Hefði helst haldið að Ljósmyndavörur væru með hana en man ekki eftir að hafa séð þær þarna. Langar að prófa 1-2 Neopan 400.


Ég á eina gallaða 120 Fuji Neopan sem þú mátt eiga ef þú vilt prófa.


Nei þú mátt bara eiga þær Very Happy

Búin að finna þér Leicu????


Finna já, kaupa nei... plönin breyttust aðeins og í staðin fyrir Leicu uppfærði ég 5D-una mína í 1Ds MKII Confused
Leican verður að bíða aðeins lengur. Því miður.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 20 Apr 2009 - 1:18:37    Efni innleggs: Re: Fuji Neopan á Íslandinu góða? Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Vitiði hvort að þessi filma fáist hérna heima? Hefði helst haldið að Ljósmyndavörur væru með hana en man ekki eftir að hafa séð þær þarna. Langar að prófa 1-2 Neopan 400.


Þær voru til í ljósmyndavörum í denn. Ef þú prófar testaðu þá líka eina til tvær 1600 gætu komið þér skemmtilega á óvart
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 20 Apr 2009 - 1:32:59    Efni innleggs: Re: Fuji Neopan á Íslandinu góða? Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
totifoto skrifaði:
Vitiði hvort að þessi filma fáist hérna heima? Hefði helst haldið að Ljósmyndavörur væru með hana en man ekki eftir að hafa séð þær þarna. Langar að prófa 1-2 Neopan 400.


Þær voru til í ljósmyndavörum í denn. Ef þú prófar testaðu þá líka eina til tvær 1600 gætu komið þér skemmtilega á óvart


Já ég er líka með hana á test skránni. Prófa hana örugglega með lækkandi sól.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Haukur Jo


Skráður þann: 19 Jún 2006
Innlegg: 906
Staðsetning: Danmörk, Óðinsvé
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 20 Apr 2009 - 11:07:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit ekki hvort þetta hjálpar en:

http://www.film-memory.dk/index.php?main_page=index&cPath=1&zenid=ad93c42fa309a4c7becc7a5f233b53a5

Verslun hérna í DK sem selur þessar filmur og fleirri. Veit ekki hvort þeir sendi til ísl.
_________________
http://www.flickr.com/photos/haukurjo/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 20 Apr 2009 - 11:18:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þeir hafa ekki fengist hér á landi svo ég viti ... ég hef svoldið notað þetta með ágætis árangri og svosem ekkert mikið mál að panta þetta bara, held ég eigi meira að segja 10 svona 400 filmur í kæli einhverstaðar úti í bæ Rolling Eyes

Annars finnst mér neopan 400 vera ottla líka HP5 þannig að ég sé ekki ástæðu til að eltast mikið við þetta

Þessi er t.d tekin á neopan 100
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 20 Apr 2009 - 11:53:25    Efni innleggs: Re: Fuji Neopan á Íslandinu góða? Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
stjaniloga skrifaði:
totifoto skrifaði:
Vitiði hvort að þessi filma fáist hérna heima? Hefði helst haldið að Ljósmyndavörur væru með hana en man ekki eftir að hafa séð þær þarna. Langar að prófa 1-2 Neopan 400.


Þær voru til í ljósmyndavörum í denn. Ef þú prófar testaðu þá líka eina til tvær 1600 gætu komið þér skemmtilega á óvart


Já ég er líka með hana á test skránni. Prófa hana örugglega með lækkandi sól.

Neopan 1600 er alveg fucking falleg. Eina filman sem ég hugsa að ég nenni að nota í 35mm framvegis. Allavega þangað til ég finn leið til að herma eftir lúkkinu með einhverri annari filmu og einhverju efnasulli.
Verður að setja hana í xtol samt.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 23 Apr 2009 - 2:05:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

zeranico skrifaði:
þeir hafa ekki fengist hér á landi svo ég viti ... ég hef svoldið notað þetta með ágætis árangri og svosem ekkert mikið mál að panta þetta bara, held ég eigi meira að segja 10 svona 400 filmur í kæli einhverstaðar úti í bæ Rolling Eyes


Þær bíða ennþá eftir þér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 23 Apr 2009 - 2:47:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ja flott ég held ég sæki þær á morgun Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group