Sjá spjallþráð - Einar [Koys] :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Einar [Koys]

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
koys


Skráður þann: 26 Júl 2005
Innlegg: 132

Canon 500D
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2005 - 2:40:59    Efni innleggs: Einar [Koys] Svara með tilvísun

Gott kvöld, eða dag, eða hvenær sem þið lesið þetta.

Einar heiti ég, er 16 ára nemi og er alveg nýbyrjaður að taka ljósmyndir. Ég eignaðist mína fyrstu vél fyrir viku síðan en hef samt sem áður alltaf haft áhuga fyrir þessu (og sérstaklega á undangengnum mánuðum).
Þannig að þið munuð eflaust sjá mig spurja mikið af spurningum og ég vona að þið getið hjálpað mér að ná tökum á þessu.

En eins og ég segi þá er ég nýkominn með "sýkina" og hef ekki verið mikið að taka. Ég er með Canon Ixus 50D sem er lítil og góð vél (að mínu mati, veit svosum ekki hvernig hún er í hópi allra hinna) og ég er enn svona að læra á hana.

Ég á mér ekki enn eitthvað uppáhalds myndefni en mér finnst geðveikt gaman af loftmyndum, graffiti ljósmyndum og svarthvítum myndum. Þannig að með þessum þræði ætla ég að setja inn 3 myndir sem ég tók fyrstu dagana sem ég var með þessa vél í höndunum út í Lundúnum og ég vona að þið fýlið þetta.

Endilega commenta Wink

Þessa tók ég úr fluginu heim, sendi hana reyndar líka inná huga.is og er búinn að leika mér eitthvað með levels (þó ég kunni það ekkert, sá bara einhverja kennslu á þetta hér á vefnum og ákvað að prufa)Þessi var tekinn með Color Accent stillingu í myndavélinni, kom fallega út fannst mér.


Þarna gleymdi ég að slökkva á color accent og ég hefði betur viljað hafa hana alveg svarthvíta, en ég er þó ekkert ósáttur með hana.

Og þess má geta að tvær neðri myndirnar er ekkert búið að fikta með.

Takk fyrir. Kv. Einar Koys
_________________
koysone
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2005 - 8:49:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn Einar Koys, þú ert örugglega á réttum stað, fulllt af áhugaljósmyndurum hér og allir til í að deila með öðrum því sem þau hafa lært.

Fínar myndir hjá þér, bara halda áfram að æfa sig. Mér finnst gaman af svona, desat eða eins og stillingin hjá þér segir Color accent og örugglega hægt að ná sniðugum myndum úr því. Myndin af ávöxtunum hjá þér sýnir sérkennilega áferð neðst á myndinni sem er kanski ekki alltof góð.

En velkominn bara og taka þátt í keppnum, þá lærirður helling..
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 05 Ágú 2005 - 4:56:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn í teitið Koys!

Verð að segja að ég fíla ekki svona selective desaturation í myndum (þes myndir sem eru svarthvítar en einhver ákveðinn/ákveðnir litur/litir eru þó eftir. Nema í algjörum undantekningum. En það er auðvitað bara mín skoðun, og mínar skoðarnir eru nú oft skrítnar Laughing

Þú getur losnað við litinn þarna í myndinni þar sem að þú gleimdir að taka stillinguna af, með því að fara í image > adjustments > desaturate í photoshop.

Eða þá ef að þú vilt gera þetta meira advance þá: layers > new adjustment layer > channel mixer > ok --> haka svo í monocrome og svo geturu fiktað í stillingunum að villd.


En já endilega haltu áfram að blasta myndum hérna og spurja mikið af spurningum. Fólkið hérna er alltaf tilbúið að hjálpa, og maður getur lært mikið af því.
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 05 Ágú 2005 - 4:57:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hei já svo hérna smá shameless self promotion þar sem þú segist fíla graffiti myndir: http://www.albumtown.com/showalbum.php?aid=39592&uuid=27523&var=1
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group