Sjá spjallþráð - LOKSINS smali!! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
LOKSINS smali!!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 03 Ágú 2005 - 21:49:31    Efni innleggs: LOKSINS smali!! Svara með tilvísun

Ég hef lengi dregið það í langinn að gera sjálfskynningu.
Ég hef verið hér lengi inni enda meðlimur #26

Frá mér má segja að ég er 23 ára nemi í Bifvélavirkjun, (búinn með allt, bíða eftir að komast í sveinspróf).
Hef ég lengi verið áhugamaður um ljósmyndum en ekki mikið fyrir það sjálfur, þ.e. mynda. Lærði þó framköllun og ljósmyndum í grunnskóla.
Fékk mér mína fyrstu Digital vél "300D" +o Nóvember á síðasta ári.
Síðan þá hef ég lítið sem ekkert stoppað.
Stendur til að uppfæra um vél ef innanríkisráðherrann leifir (konan)hehe.

Ég hef ekki verið virkur hér inni í langann tíma vegna mikilla anna og netleisis sem stóð yfir í 5 vikur þökk sé frábæru samstarfi HIVE og Símans.

Ég var að uppfæra síðuna hjá mér eftir þónokkuð hlé.

Smá demo.


Myndir teknar í Danmörku af mági mínum og dönsku bablandi vini hans.


Mynd tekin á ferð minni um veldi Dana.


Mynd tekin af systir minni í Carslberg


Mynd tekin á Hveravöllum á leið yfir Kjöl.


Mynd tekin á ættarmóti hjá innanríkisráðherranum.

Endilega smjattið á þessu.

Til stendur að bæta upp fjarveru mína hér með auknum skrifum og þátttökum á keppnum.

Lifið heil
smali
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ParaNoiD


Skráður þann: 13 Jún 2005
Innlegg: 1981
Staðsetning: RVK
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 03 Ágú 2005 - 22:53:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög flottar myndir Very Happy

ekkert að marka mig kannski , ég er stór aðdáandi Carlsberg Laughing
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunninn/
http://gunnartrausti.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sigginn


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 213
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2005 - 7:02:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fyrsta hefði verið geðveik ef að gaurarnir hefðu verið alveg miðjusettir... en hún er mjög töff...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2005 - 8:12:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smali? Hver er þessi Smali Cool

Velkominn bara, kveðja til innanríkisráðherra og segja henni frá mér að myndavéladella sé í fínu lagi , þá veit hún hvar kallinn heldur sig Twisted Evil

Fínar myndir, þó er ég ekki alveg nógu hrifin af vinnslunni af pollunum við sjóinn, kanski bara ég með þetta ofurdökka, þó komu seglskúturnar vel út.

Pollarnir í markinu doltið skondin, hugsaði fyrst, hvar eru andlitin? En svo venst þetta og hægt að lesa mikið út úr myndinni, hvað þeir eru að spjalla strákarnir osfrv.

Hveravallamyndin nýtur sín ekki alveg svona finnst mér, vantar kanski meira af himninum og draga fram rauða litinn..

Er bara að pikka þetta, hugsa kanski of mikið upphátt, en þú baðst um álit Wink
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2005 - 9:05:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er bara demo þessar myndir.

Það eru fleiri myndir á síðunni þar sem þessar myndir eru einnig.

Takk fyrir commentin.

Það er eitthvað við mig þessa dagana, ég hrífst af dökkum myndum. Vona að ég vaxi upp úr því einhvern daginn. hehe.

http://www.smali.skonsa.com
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2005 - 9:39:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá fóruð þið Kjölinn á þessum hjólum? Er ekki erfitt að sitja á svona cross hjólum í fleiri klukkutíma? Shocked Hvað tókuð þið langann tíma í þetta? Rosa skemmtilegar myndir og ég nú klaga ég í vegagerðina Twisted Evil
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2005 - 11:46:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
Vá fóruð þið Kjölinn á þessum hjólum? Er ekki erfitt að sitja á svona cross hjólum í fleiri klukkutíma? Shocked Hvað tókuð þið langann tíma í þetta? Rosa skemmtilegar myndir og ég nú klaga ég í vegagerðina Twisted Evil


Það er ekkert mál að sitja á svona eduro hjóli yfir Kjöl. Held að þetta hafi tekið um 4 klst að fara yfir (minnir mig).
Aftur á móti telst það soldið merkilegt að fara yfir Kjöl á Hondu Shadow en það er chopper eins og flestir þekkja.
Ég prófaði að keira það smá kafla og var það mjöög erfitt.

Klaga í vegagerðina??
Skil ekki, Kjölur er þjóðvegur í eign vegagerðinar. Bara eins og venjulegur malarvegur. Öll hjól voru skráð á númerum og alles meira að segja.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2005 - 12:33:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aaaa nú þá hefur þetta verið einhver api sem hékk í vegavísunum Razz hélt kanski að þetta hefði verið annar hvor ykkar "hóst"


_________________
DPC fyrir Xilebo GurrýSíðast breytt af Gurrý þann 04 Ágú 2005 - 12:37:48, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2005 - 12:34:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gurrý skrifaði:
Aaaa nú þá hefur þetta verið einhver api sem hékk í vegavísunum Razz


Ertu að meina það að þú ætlir að klaga það.

hehe
Má segja að þetta sé api í leðurgalla.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2005 - 12:44:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

smali skrifaði:
Gurrý skrifaði:
Aaaa nú þá hefur þetta verið einhver api sem hékk í vegavísunum Razz


Ertu að meina það að þú ætlir að klaga það.

hehe
Má segja að þetta sé api í leðurgalla.


Já núna strax eftir hádegismat Twisted Evil skrepp þangað niðrettir og klaga Laughing
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 05 Ágú 2005 - 4:45:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mögnuð karate mindin!
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group