Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Elís Bergur
|
Skráður þann: 05 Júl 2006 Innlegg: 972 Staðsetning: Hafnarfjörður Nikon D600
|
|
Innlegg: 19 Apr 2009 - 23:38:45 Efni innleggs: |
|
|
kgs skrifaði: | sje skrifaði: | kgs skrifaði: | sje skrifaði: | kgs - æ - viltu ekki bara droppa þessu. | Missti ég af einhverju? |
Æ bara þetta - bætti inn quoteinu í innleggið - þetta féll bara á milli blaðsíðna og kom því undarlega út.
Tilvitnun: | Þú hefur ekkert bent á skítkastið. |
| Ekkert mál. Og ef það var mitt innlegg sem var skilið sem skítkast þá var það bara afrit. Originallinn var bara gagnrýni.  |
Þegar ég talaði um skitkast var ég nú ekkert endilega að benda á þig eða einhvern einn eða tvo heldur bara umræðuna alla yfir höfuð sem átt hefur sér stað um úrskurðarráð.
En eins og ég hef sagt og ætla að hafa sem lokaorð í þessari umræðu þá vil ég benda á að ég notaði DNG og fyrsta mynd sem var dæmd úr leik sökum þess að hún var DNG var mynd eftir mig. Var það mynd sem ég sendi inn í keppninni "hálfviti". Eftir að hafa rætt það í úrskurðarráði þá skildi ég afhverju hún var dæmd úr leik.
Þetta hefur gengið annarstaðar og þessvegna sjáum við því ekkert til fyrirstöðu að það gangi ekki hérna, þó að við íslendingar séum spes.....
Góðar stundir. _________________ www.flickr.com/elisbergur
Elís Bergur Sigurbjörnsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| kgs
| 
Skráður þann: 04 Júl 2005 Innlegg: 7072 Staðsetning: Reykjavík Sigma DP1
|
|
Innlegg: 20 Apr 2009 - 0:09:53 Efni innleggs: |
|
|
Glerhjarta skrifaði: | kgs skrifaði: | sje skrifaði: | kgs skrifaði: | sje skrifaði: | kgs - æ - viltu ekki bara droppa þessu. | Missti ég af einhverju? |
Æ bara þetta - bætti inn quoteinu í innleggið - þetta féll bara á milli blaðsíðna og kom því undarlega út.
Tilvitnun: | Þú hefur ekkert bent á skítkastið. |
| Ekkert mál. Og ef það var mitt innlegg sem var skilið sem skítkast þá var það bara afrit. Originallinn var bara gagnrýni.  |
Þegar ég talaði um skitkast var ég nú ekkert endilega að benda á þig eða einhvern einn eða tvo heldur bara umræðuna alla yfir höfuð sem átt hefur sér stað um úrskurðarráð.
En eins og ég hef sagt og ætla að hafa sem lokaorð í þessari umræðu þá vil ég benda á að ég notaði DNG og fyrsta mynd sem var dæmd úr leik sökum þess að hún var DNG var mynd eftir mig. Var það mynd sem ég sendi inn í keppninni "hálfviti". Eftir að hafa rætt það í úrskurðarráði þá skildi ég afhverju hún var dæmd úr leik.
Þetta hefur gengið annarstaðar og þessvegna sjáum við því ekkert til fyrirstöðu að það gangi ekki hérna, þó að við íslendingar séum spes.....
Góðar stundir. | Gott mál. Þetta er skýrara. Ég aðhyllist umræður og skoðanaskipti og finnst ágætt að nota þennan samskiptamáta og gef honum því oft góðan tíma.  _________________ Kveðja,
Kalli stillti
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox).  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| atlimann
| 
Skráður þann: 23 Júl 2008 Innlegg: 396 Staðsetning: Veit það ekki 7D 40D + Lee stuff
|
|
Innlegg: 20 Apr 2009 - 0:12:38 Efni innleggs: |
|
|
ég hef nú ekki mikið vit á þessu, og ég get alveg skilið það sem menn segja hér að DNG er ekki orginal, en ég furða mig samt á þvi afhverju þetta er svona strangt hjá Úrskurðaráði og afhverju menn sem vinna með DNG eru gera svona mikið mál út af þessu, því það er ekki eins og þetta sé einhver heimsmeistara keppni og svo eru yfirleitt enginn verðlaun í boði.
Just my 2 cents _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sumos
| 
Skráður þann: 30 Des 2004 Innlegg: 625 Staðsetning: Hafnarfjörður Canon EOS 6D
|
|
Innlegg: 20 Apr 2009 - 1:58:45 Efni innleggs: |
|
|
Tilvitnun: | Ef þú importar myndina þína sem DNG þá er það orginallin. Breytti einhver einhverju á myndini? |
Nei það getur aldrei verið orginal þegar importið byrjar á því að BREYTA forminu úr einhverju öðru í DNG. Þá er Lightroom búið að stíga milliskref og breyta upprunalegri mynd, skiptir engu þótt það séu ekki gerðar neinar breytingar á því stigi, sem nota bene er hægt að gera á þessu stigi þannig að ef það væri leyfilegt að nota DNG úr lightroom import sem orginal þá gæfi það séns á að keyra alls kyns aðgerðir (fræðilega alla vega) á myndina
Þar með væri hún BREYTT frá því sem orginal var en samt skilgreind sem orginal
Ergo þetta gengur ekki upp
ef það er ekki upprunalega ÓBREYTT skrá getur ekki verið um orginal að ræða. _________________ http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| GARI
| 
Skráður þann: 22 Des 2004 Innlegg: 1037 Staðsetning: Hafnarfjörður Canon 30D
|
|
Innlegg: 20 Apr 2009 - 4:05:45 Efni innleggs: |
|
|
sumos skrifaði: | Tilvitnun: | Ef þú importar myndina þína sem DNG þá er það orginallin. Breytti einhver einhverju á myndini? |
Nei það getur aldrei verið orginal þegar importið byrjar á því að BREYTA forminu úr einhverju öðru í DNG. Þá er Lightroom búið að stíga milliskref og breyta upprunalegri mynd, skiptir engu þótt það séu ekki gerðar neinar breytingar á því stigi, sem nota bene er hægt að gera á þessu stigi þannig að ef það væri leyfilegt að nota DNG úr lightroom import sem orginal þá gæfi það séns á að keyra alls kyns aðgerðir (fræðilega alla vega) á myndina
Þar með væri hún BREYTT frá því sem orginal var en samt skilgreind sem orginal
Ergo þetta gengur ekki upp
ef það er ekki upprunalega ÓBREYTT skrá getur ekki verið um orginal að ræða. |
Nú er ég ekki sá fróðasti um lightroom, en allar þær breytingar sem eg hef unnið i lightroom, get ég svo alltaf reset-að. Ef að eg sendi dng skrá (sem upprunalega var cr2) til þess að meta hvort ég hafi átt við myndina, getur sá eða sú ekki reset-að líka og séð hvernig myndin var óbreytt??? _________________ Flickr síðan mín |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 20 Apr 2009 - 10:22:29 Efni innleggs: |
|
|
Bolti skrifaði: | S.s. Ljósmyndakeppni.is ákveður hvað hentugasta vinnuferlið er fyrir þá sem ætla sér að keppa á síðuni?
Er það bara niðurstaðan í þessu? |
Nei Hjalti, www.dpchallenge.com ákváðu það  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Bolti
| 
Skráður þann: 15 Nóv 2004 Innlegg: 5961 Staðsetning: Bakvið myndavélina Canon
|
|
Innlegg: 20 Apr 2009 - 10:24:48 Efni innleggs: |
|
|
Hehe, ég krefst þess að LMK blokki allar alsbertamyndir sem taka þátt í keppnum útaf því að DPChallenge gerir það....
haha... bestu rök í heimi. _________________
Hjalti.se Myndablog |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| tomz
| 
Skráður þann: 30 Okt 2005 Innlegg: 6576 Staðsetning: Stúdíó Zet Phase One
|
|
Innlegg: 20 Apr 2009 - 10:25:45 Efni innleggs: |
|
|
Vææææææææl.....  _________________ www.tomz.se |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| tomz
| 
Skráður þann: 30 Okt 2005 Innlegg: 6576 Staðsetning: Stúdíó Zet Phase One
|
|
Innlegg: 20 Apr 2009 - 10:26:11 Efni innleggs: |
|
|
hye vó...ég er með hugmynd.....
rass!
nú ætti þetta að detta í "Önnur mál".... _________________ www.tomz.se |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 20 Apr 2009 - 10:37:15 Efni innleggs: |
|
|
Allt í lagi... fullt af rökum fyrir því að DNG sé ekki orginal skrá og bla bla bla með það. Sennilega er það alveg tæknilega rétt.
Er þetta ekki spurning um að slaka samt aðeins á, það er alltaf eins og þetta úrskurðarráð vilji fá tækifæri til að eyða sem allra flestum myndum út úr hverri keppni.
Ég held að fólk ætti að fá sér betri skrifborðsstóla, þessa sem hægt er að halla bakinu. Þá væri séns að halla sér aftur, slaka á og hætta svona gríðarlegum áhyggjum.
Persónulega vil ég frekar að einn og einn fáviti sem svindli sleppi framhjá kerfinu, heldur en stórum hópum mynda sé fleygt úr keppnum vegna tæknilegra galla eða vali á myndvinnsluaðferð. Það eru engin verðlaun hvort eð er hérna og enginn eftirsókn í að svindla til að vinna.
Þetta fer að verða soldið reglugerðarþvaður, í stað þess að reyna að vinna fyrir notendur síðunnar finnst mér. Reyndar hefur mér fundist það oft á tíðum með ýmsar ákvarðanir...
En að öðru leyti verð ég að vera sammála Tomma með þennan R*A*S*S |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| benedikt.k Umræðuráð | 
Skráður þann: 09 Sep 2007 Innlegg: 1452
Canon EOS 3
|
|
Innlegg: 20 Apr 2009 - 11:16:35 Efni innleggs: |
|
|
Öllum keppendum er gert fullkomnlega ljóst hvað er átt við með orginal áðuren þeir taka þátt í keppni - það stendur í reglanum. Og talandi um reglur þá eru það sömu reglurnar á DPC og þar sé ég engan kvarta.
Og svo hef ég aldrei skilið hvaða ridlidi þetta er um hvað sé orginall eða ekki. Ef myndavélin ekki prumpar þessari tilteknu skrá úr sér, hvernig getur það þá verið orginall?
Munið nú bara krúttin góð að við elskum ykkur alveg jafn mikið þrátt fyrir þetta allt saman..  _________________ Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 20 Apr 2009 - 11:18:40 Efni innleggs: |
|
|
benedikt.k skrifaði: | Öllum keppendum er gert fullkomnlega ljóst hvað er átt við með orginal áðuren þeir taka þátt í keppni - það stendur í reglanum. Og talandi um reglur þá eru það sömu reglurnar á DPC og þar sé ég engan kvarta. |
Ég var líka akkúrat að benda á þetta, þetta stenst alveg hjá þér FRÆÐILEGA. Spurning samt hvort það myndi ekki auka ánægju notenda vefsins að breyta þessu ? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| titus
| 
Skráður þann: 28 Apr 2008 Innlegg: 350 Staðsetning: Breiðholtið Canon EOS 450D
|
|
Innlegg: 20 Apr 2009 - 11:36:35 Efni innleggs: |
|
|
oskar skrifaði: | benedikt.k skrifaði: | Öllum keppendum er gert fullkomnlega ljóst hvað er átt við með orginal áðuren þeir taka þátt í keppni - það stendur í reglanum. Og talandi um reglur þá eru það sömu reglurnar á DPC og þar sé ég engan kvarta. |
Ég var líka akkúrat að benda á þetta, þetta stenst alveg hjá þér FRÆÐILEGA. Spurning samt hvort það myndi ekki auka ánægju notenda vefsins að breyta þessu ? |
Viltu þá að þessar umdeildu DNG skrár úr lightroom sé leyfðar eða bara allar skrár sem eru ekki orginal? Það væri varla sanngjarnt að DNG skrá sem er ekki orginal úr vélinni sé talin sem orginal, en ekki skrá sem búið er að breyta í t.d. photoshop.... Þannig að augljóslega verður að banna DNG, nema auðvitað að hún komi beint þannig úr vélinni. Skil ekki hvað er svona flókið við þetta.......? _________________ flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Netscream
| 
Skráður þann: 26 Feb 2006 Innlegg: 786
Það sem hendi er næst
|
|
Innlegg: 20 Apr 2009 - 12:01:08 Efni innleggs: |
|
|
titus skrifaði: | oskar skrifaði: | benedikt.k skrifaði: | Öllum keppendum er gert fullkomnlega ljóst hvað er átt við með orginal áðuren þeir taka þátt í keppni - það stendur í reglanum. Og talandi um reglur þá eru það sömu reglurnar á DPC og þar sé ég engan kvarta. |
Ég var líka akkúrat að benda á þetta, þetta stenst alveg hjá þér FRÆÐILEGA. Spurning samt hvort það myndi ekki auka ánægju notenda vefsins að breyta þessu ? |
Viltu þá að þessar umdeildu DNG skrár úr lightroom sé leyfðar eða bara allar skrár sem eru ekki orginal? Það væri varla sanngjarnt að DNG skrá sem er ekki orginal úr vélinni sé talin sem orginal, en ekki skrá sem búið er að breyta í t.d. photoshop.... Þannig að augljóslega verður að banna DNG, nema auðvitað að hún komi beint þannig úr vélinni. Skil ekki hvað er svona flókið við þetta.......? |
Ef það er skrifað í metadata að skráin hafi verið importuð af lightroom, er ekki skrifað líka ef við hana hefur verið átt með lightroom ? þetta er bara spurning, ég nota ekki lightroom og þar af leiðandi veit það ekki.
En annars eru reglur gerðar til þess að ekki sé hægt að svindla og ég sé ekki nema það sé akkúrat tilfellið núna. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 20 Apr 2009 - 12:53:29 Efni innleggs: |
|
|
vandamálið er að ef ég skila inn mynd sem sem telst ekki orginal vegna þess að það hefur verið átt við exif. Sem sagt eitthvða forrit búið að merkja sér myndina. Þá bara importa ég henni sem DNG í lightroom og skila aftur og þá bara allt í gúddý.
Því var niðurstaða úrskurðarráðs að því miður er ekki hægt að leyfa DNG nema að myndavélin visti skránna sem slíka. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|