Sjá spjallþráð - Contaflex Zeiss Ikon super :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Contaflex Zeiss Ikon super

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 20 Apr 2009 - 0:46:21    Efni innleggs: Contaflex Zeiss Ikon super Svara með tilvísun

Ég er með eina svona gamla vél í höndum sem mig langar að prófa að taka myndir á.Þessi vél hefur hins vegar verið lengi ónotuð í geymslu og því væri sennilega ekki vitlaust að láta fara yfir hana en ég hef ekki grænan um hver væri fær um það. Hefur einhver hér vitneskju um það ?

Að auki væri gott á fá ráðleggingar um filmu til að kaupa í þessa vél, ég er digital nörri og hef ekkert vit á filmum og þægi því góð ráð í þessum efnum.
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 20 Apr 2009 - 1:08:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hér er manual. Very Happy
www.butkus.org/chinon/zeiss_ikon/zeiss_ikon_contaflex_super/zeiss_ikon_contaflex_super.htm

filmur kodak tri-x s/h eða fuji superia 100 lit.


fara í fótoval með í tékk eða prófa bara 1 filmu. Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 20 Apr 2009 - 1:16:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega fyrir þetta,

prófa bara eina filmu kannski eins og þú segir

hvar fæ ég þessa kodak Tri-x
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 20 Apr 2009 - 9:50:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sumos skrifaði:
Takk kærlega fyrir þetta,

prófa bara eina filmu kannski eins og þú segir

hvar fæ ég þessa kodak Tri-xTRI-X er til í beco.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group