Sjá spjallþráð - Gölluð filma? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Gölluð filma?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
snoop


Skráður þann: 23 Okt 2005
Innlegg: 1344
Staðsetning: Orange County, CA
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 29 Mar 2009 - 0:12:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Því miður hafði Stjáni rangt fyrir sér. Ég var loksins að prófa aðra filmu og hún er alveg eins og ekki framkölluð af sama aðila og með aðrar græjur, þannig að það er allt sem bendir til þess að þetta hafi gerst í gegnumlýsingu. Alveg spurning hvort maður nennir að taka á restina af filmunum.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Mar 2009 - 0:13:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

snoop skrifaði:
Því miður hafði Stjáni rangt fyrir sér. Ég var loksins að prófa aðra filmu og hún er alveg eins og ekki framkölluð af sama aðila og með aðrar græjur, þannig að það er allt sem bendir til þess að þetta hafi gerst í gegnumlýsingu. Alveg spurning hvort maður nennir að taka á restina af filmunum.


Nei, gefðu mér þær bara Very Happy
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
snoop


Skráður þann: 23 Okt 2005
Innlegg: 1344
Staðsetning: Orange County, CA
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 29 Mar 2009 - 0:43:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flugnörd skrifaði:
snoop skrifaði:
Því miður hafði Stjáni rangt fyrir sér. Ég var loksins að prófa aðra filmu og hún er alveg eins og ekki framkölluð af sama aðila og með aðrar græjur, þannig að það er allt sem bendir til þess að þetta hafi gerst í gegnumlýsingu. Alveg spurning hvort maður nennir að taka á restina af filmunum.


Nei, gefðu mér þær bara Very Happy


Þú getur allveg sótt eina til mín ef þú vit prófa. Þetta voru sem "betur" fer bara 5 filmur af þessari tegund sem kom í þessari tösku. En aftur á móti voru 20 aðrar af öðrum tegundum.
Það voru 10stk 35mm T-Max 100, 5stk 35mm T-Max 400 og 5stk 120 Fujifilm Pro 160s.
Ég er búinn að framkalla T-Max filmurnar og það er í lagi með þær. En ég er ekki ennþá búinn að prófa Fuji filmurnar.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 29 Mar 2009 - 13:35:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Undir hvaða kringumstæðum fóru þær í svona gegnumlýsingu? Var þetta handfarangur í flug eða venjulegur farangur eða eitthvað annað?
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 29 Mar 2009 - 14:05:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Undir hvaða kringumstæðum fóru þær í svona gegnumlýsingu? Var þetta handfarangur í flug eða venjulegur farangur eða eitthvað annað?


snoop skrifaði:
Þessar filmur komu til landsins í ferðatösku en samt ekki handfarangri.


Brmmtsss!
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 29 Mar 2009 - 14:07:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

benedikt.k skrifaði:
Tryptophan skrifaði:
Undir hvaða kringumstæðum fóru þær í svona gegnumlýsingu? Var þetta handfarangur í flug eða venjulegur farangur eða eitthvað annað?


snoop skrifaði:
Þessar filmur komu til landsins í ferðatösku en samt ekki handfarangri.


Brmmtsss!

djöfulinn helduru að ég nenni að lesa allan þráðinn.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group