Sjá spjallþráð - Framkallarar fyrir neopan :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Framkallarar fyrir neopan

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
sag


Skráður þann: 06 Mar 2009
Innlegg: 10

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 16 Mar 2009 - 10:40:30    Efni innleggs: Framkallarar fyrir neopan Svara með tilvísun

Ég er að fara að byrja á filmuframköllunar projecti og var að spá hvað menn ráðlegðu með til að framkalla fuji neopan 400. (ég er búinn að kaupa 20 svoleiðis af BH).

Menn líkja þessari filmu við (gömlu) tri-x og ég hef séð á flickr góðar niðurstöður með d76.

Hafiði skoðun á þessu? Hvar fást efni til slíks sulls hér á landi? ljósmyndavörur eru með Ilford held ég, en ég hef ekki komið inní HP í mörg ár - eru þeir enn með Kodak?
Hvað með Rodinol og allar hinar tegundirnar?

Kveðja,
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 16 Mar 2009 - 10:47:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ættir að geta fengið d76 eða id11 (sömu efni) í Beco og Ljósmyndavörum.
Svo eru beco með xtol og kannski einhverja fleiri, og ljósmyndavörur með ilfosol-3, ilford ddx og microphen, allavega síðast þegar ég var þarna.
Hef ekki prófað neopan 400, en neopan 1600 í xtol er sælgæti. Það er sú blanda sem er í hvað mestu uppáhaldi hjá mér. :- )
Rodinal er löngu úrelt formúla. Hún hægir á filmunni og gerir hana svo gott sem kekkjótta. Varla ástæða til að nota hann nema það sé nákvæmlega það sem maður vill.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
sag


Skráður þann: 06 Mar 2009
Innlegg: 10

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 16 Mar 2009 - 11:05:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HAHA, Rodinol hljómar bara svo vel í mín eyru: eins og rottueitur eða þynnkumeðal.

Takk fyrir upplýsingarar. Smá gúggl kom með fínar niðurstöður með xtol:

http://photo.net/black-and-white-photo-film-processing-forum/00EwXF

og

http://fiveprime.org/flickr_hvmnd.cgi?search_type=Tags&photo_number=50&photo_type=250&noform=t&quicksearch=1&sort=Interestingness&textinput=neopan%2Cxtol

d76 lítur reyndar líka vel út....

Kominn tími til að kíkja í Beco.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 16 Mar 2009 - 11:17:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, d76 kemur nokkuð vel út með flestum filmum :- )
Sýnist eitthvað af seinni linknum vera neopan 1600 líka.
og svo er fínt að bookmarka þessa síðu
http://www.digitaltruth.com/devchart.php (vinstramegin velurðu filmu og framkallara til að fá tímana)
ef þú varst ekki með hana núþegar ;- p
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
sag


Skráður þann: 06 Mar 2009
Innlegg: 10

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 16 Mar 2009 - 11:26:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir það.

Hér fann ég hvernig Kodak flokkar sín efni:

http://wwwuk.kodak.com/global/en/professional/products/chemistry/bwFilmProcessing/selecting.jhtml

Hvað með íslenska vatnið - notiði vatnið beint af krana: upphitað kalt eða hitaveitu?
Rakst á einhverjar pælingar í sambandi við xtol - í þýskalandi nota menn eimað vatn! (skrítnir gaurar)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 16 Mar 2009 - 15:04:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aldrei nota hitaveituvatnið beint úr krananum.

Hita upp kalda vatnið og sía líka.

Þjóðverjar eru anal margir í framköllun en við eigum ekki við sama kalk vandamál að stríða og margar aðrar þjóðir. Vatnið okkar er hinsvegar mjög lífrænt.
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Mar 2009 - 15:25:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota vatnið alltaf beint úr krana...ekkert skemmst hjá mér ennþá allavega...

...en ég strýk líka yfir filmunar með puttunum til að þurka þær...
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 16 Mar 2009 - 21:15:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú setur kalt vatn í nokkrar 2 l gosflöskur og leyfir því að ná herbergishita, þá ertu alltaf með tilbúið vatn hvenær sem er. Ekki nota hitaveituvatn.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 17 Mar 2009 - 2:35:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flugnörd skrifaði:
Ég nota vatnið alltaf beint úr krana...ekkert skemmst hjá mér ennþá allavega...

...en ég strýk líka yfir filmunar með puttunum til að þurka þær...


hef lennt í þvi að filma ofhitnaði (kaldavatnið datt niður úr blöndunni)og emulusjónin rann af. ekki gaman.

Hægt er að setja upp sýstem þar sem heita vatnið hitar upp kalda vatnið í rétta gráðu.

Eins eru snefilefni í heitaveituvatninu sem ekki eru góð fyrir filmur og framkallara
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 17 Mar 2009 - 10:47:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
hef lennt í þvi að filma ofhitnaði (kaldavatnið datt niður úr blöndunni)og emulusjónin rann af. ekki gaman.

Hmm. Áhugavert. Hefurðu einhverja hugmynd um hversu heitt vatnið hefur verið?
Hef heyrt um og séð myndir úr 'heit-framköllun', svona mjög grainy og vesen. Er að spá hversu heitt maður getur leyft sér að fara. :- )
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Samuka


Skráður þann: 17 Feb 2006
Innlegg: 120
Staðsetning: Ísland
Canon 550d, Pentax Spotmatic II, Minolta XG2 og Bronica SQ
InnleggInnlegg: 17 Mar 2009 - 19:47:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki í lagi að blanda ID-11 framköllunarvökvann með hitaveituvatni ? Vatnið þarf nefnilega að vera 40 gráðu heitt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 17 Mar 2009 - 19:51:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Samuka skrifaði:
Er ekki í lagi að blanda ID-11 framköllunarvökvann með hitaveituvatni ? Vatnið þarf nefnilega að vera 40 gráðu heitt.


NEI
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 17 Mar 2009 - 19:54:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
stjaniloga skrifaði:
hef lennt í þvi að filma ofhitnaði (kaldavatnið datt niður úr blöndunni)og emulusjónin rann af. ekki gaman.

Hmm. Áhugavert. Hefurðu einhverja hugmynd um hversu heitt vatnið hefur verið?
Hef heyrt um og séð myndir úr 'heit-framköllun', svona mjög grainy og vesen. Er að spá hversu heitt maður getur leyft sér að fara. :- )


Veit ekki hversu heit það hefur verið en filman var í skoli og það blandað miðað við 20 °c en kalda vatnið datt út svo hún var þar í þó nokkurn tíma.

Eins þegar verið er að nota hitaveituvatnið þá er meiri hætta á sveiflum í hitastigi og þær geta orsakað að emúlusjónin springur og fær á sig frostrósa munstur
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 17 Mar 2009 - 20:02:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
Samuka skrifaði:
Er ekki í lagi að blanda ID-11 framköllunarvökvann með hitaveituvatni ? Vatnið þarf nefnilega að vera 40 gráðu heitt.


NEI


Hvernig er þá best að gera það?

Setja kalt vatn í lokað ílát og láta ílátið liggja í 40 gráðu heitu vatni?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Samuka


Skráður þann: 17 Feb 2006
Innlegg: 120
Staðsetning: Ísland
Canon 550d, Pentax Spotmatic II, Minolta XG2 og Bronica SQ
InnleggInnlegg: 17 Mar 2009 - 20:08:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Birkir skrifaði:
stjaniloga skrifaði:
Samuka skrifaði:
Er ekki í lagi að blanda ID-11 framköllunarvökvann með hitaveituvatni ? Vatnið þarf nefnilega að vera 40 gráðu heitt.


NEI


Hvernig er þá best að gera það?

Setja kalt vatn í lokað ílát og láta ílátið liggja í 40 gráðu heitu vatni?


Eða hita kalda vatnið í potti og vera með hitamælir í. blanda svo strax þegar vatnið er komið upp í 40 gráður ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group