Sjá spjallþráð - framköllunarþjónusta :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
framköllunarþjónusta
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 21:06:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú ættir að endurskýra þráðin "DanSig fór í ljósmyndaferð og nennti ekki að framkalla sjálfur.."
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 21:10:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

benedikt.k skrifaði:
Þú ættir að endurskýra þráðin "DanSig fór í ljósmyndaferð og nennti ekki að framkalla sjálfur.."


Laughing
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 21:11:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég nenni því alveg, á bara ekki það sem þarf til, og það sem skiptir meira máli er að ég á ekki filmuskanna, þessvegna borga ég fyrir þjónustuna annarstaðar...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DIN


Skráður þann: 26 Júl 2006
Innlegg: 2627
Staðsetning: Tveimur skrefum á undan Aron...
Leica M10
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 23:07:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Þú skalt prísa þig sælan fyrir að hafa ekki þurft að borga extra. Svona effect kemur ekki sjálfkrafa og þú vilt jú að það sjáist að þetta sé tekið á filmu ekki satt. Arty þjónusta maður !


Annars finnst mér alltaf mjög lélegt þegar fólk mætir á netið og rakkar niður svona fyrirtæki án þess að setjast niður með þeim og fara yfir málið. Sjá hvernig þeir bregðast við og hvað þeir eru reiðubúnir að gera fyrir þig. Öllum geta orðið á mistök, það er bara mismunandi hvernig fyrirtæki tækla þau þegar það gerist.


Spjallaðu endilega við meistarann hjá Pixlum og láttu okkur vita hvernig þjónustan er þarna.PS. AUÐVITAÐ áttu ekki að sætta þig við þetta, ef þetta þeim að kenna, þetta er virkilega ljótt að sjá !

Ég hef bara séð svona djúpar rispur á filmum eftir óhönduglega meðhöndlun með þurrkklemmum eða vaskaskinni. Aldrei úr myndavél. En kannski er allt fyrst.

Það sem er samt skrýtið í þessu er að fyrirtækið skuli ekki hafa tekið eftir þessu og minnst á það við DanSig. Annað hvort til að segja að filman hafi verið svona, eða til að játa á sig sökina. Þeir gera hvorugt sem þýðir að gæðaeftirlitið eða heiðarleikinn þarna er enginn. Hvort tveggja myndi duga mér til að leita aldrei þangað um þjónustu.
_________________
Myndirnar hans DIN
Gæðavottaður skv. ISO6400
Tek að mér öll stærri verk, hef yfir að ráða mjög fullkominni 3.1MP myndvél með sjálfvirkri ljósstýringu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 12 Feb 2009 - 23:11:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fór aldrei þangað aftur eftir að hafa verið rokkaður 4 þúsund fyrir framköllun og skönnun á 3 filmum. Ekki nóg með það heldur þegar að var gáð voru svona 2-3 myndir á hverri filmu sem þeir höfðu bara sleppt því að skanna.
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Arri


Skráður þann: 25 Jan 2009
Innlegg: 15
Staðsetning: Reykjavík
Nikon FE
InnleggInnlegg: 03 Mar 2009 - 18:12:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef farið í Pixla og fengið góða þjónustu og flotta framköllun. Hinsvegar hafa aðrir staðir ekki alltaf gert jafn vel. Þannig að ég fer í Pixla áfram þar sem að þar er ódýrast og nokkuð öruggt að myndirnar verði góðar. Þykir samt leitt að sjá þetta, ekki fallegt og meira tap en bara peningurin.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 03 Mar 2009 - 23:09:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
það var ekki meiningin að rakka neinn niður, enda nefndi ég ekki hver hefði framkallað þetta fyrr en ég var spurður, ætlaði bara að fá álit á vinnubrögðunum án þess að nefna hver hefði gert þetta, þá hefði ég fleirri en eitt sjónarmið þegar ég fer að tala við þá.


Þú ert einfaldur elsku kallinn minn..
Ég vona að ég þurfi aldrei að reyna á traust frá þér þar sem auðvellt virðist að kaupa það af þér.

Villt ekki rakka hmmm:
hjá Pixlum... hélt að þjónustan ætti að vera góð þar...


ekki nóg með að það er allt í ryki og hárum í skannanum hjá þeim, heldur hafa þeir rispað negatívuna þannig að það þýðir ekki að fara annað til að láta skanna.


Það eru tvær hliðar að öllu svona. Kannski gerðu þeir feil og sá sem gerði það ætlaði kannski heldur betur að biðjast afsökunar en var ekki við og sá sem afgreiddi gleymdi kannski að segja frá hvað gerðist. En það er eitthvað sem þú munnt aldrei komast að.

Er ekki bara málið að rúlla bara aðra ferð og taka helmingi betri myndir í staðinn.

Filmur eru vesen enda er það sjarminn við þær.

Verður frekar að hugsa þetta öðruvísi. Þ.e. eftir nokkur ár þá verða PIXLAR kannski heimsfrægir, þá getur sagt; Þetta er sko rispa eftir þá börnin mín, já ég þekkti þessa kalla. Svona krakka, fáið ykkur meira af nano nammi, það er svo hollt.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 03 Mar 2009 - 23:15:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

smali skrifaði:
Svona krakkar, fáið ykkur meira af nano nammi, það er svo hollt.Laughing Laughing Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group