Sjá spjallþráð - Prenta ljósmyndabók á Íslandi :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Prenta ljósmyndabók á Íslandi

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
frodi


Skráður þann: 20 Feb 2006
Innlegg: 143
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 02 Feb 2009 - 12:50:03    Efni innleggs: Prenta ljósmyndabók á Íslandi Svara með tilvísun

Hvar getur maður fengið ljósmyndabækur prentaðar hérna á klakanum, hafa menn reynslu af slíku og hvernig eru gæðin?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 02 Feb 2009 - 12:55:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég held þú þurfir að útskýra aðeins betur hvað þú meinar. Ertu að meina í 10 eintökum, eða 1.000?

Þú átt að geta fundið stafrænar prentstofur á Íslandi sem prenta í litlu upplagi, í topp gæðum.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
frodi


Skráður þann: 20 Feb 2006
Innlegg: 143
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 02 Feb 2009 - 13:08:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta væri trúlega svona 10 stk, þarf að vera tilbúið á föstudag þannig enginn tími til að panta frá blurb eða álíka.

Hefurðu reynslu af eh góðum á klakanum?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 02 Feb 2009 - 15:05:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tek úr þráð síðan júní 2008

Aron skrifaði:
http://leturprent.is

vinnufélagi minn var að panta sér :

160 bls bók með litmyndum (softcover)

100 stk 85.000 kr

það gerir 850kr á eintak.

(getur notað þessar upplýsingar sem viðmið.)


_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
frodi


Skráður þann: 20 Feb 2006
Innlegg: 143
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 02 Feb 2009 - 17:03:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég var einmitt að spá í leturprent. Hefur eh reynslu af þeim?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 02 Feb 2009 - 17:07:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

frodi skrifaði:
ég var einmitt að spá í leturprent. Hefur eh reynslu af þeim?


Ég hef bara heyrt gott um þá, snögg og góð þjónusta Smile
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
aceinn


Skráður þann: 23 Ágú 2005
Innlegg: 773
Staðsetning: Þar sem vindurinn blæs
Nikon D300
InnleggInnlegg: 02 Feb 2009 - 20:00:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prentlausnir í Ármúla.. fínir drengir þar á ferð..

Held að Stjáni Loga hafi prentað hjá þeim og veit ekki annað en að hann hafi verið sáttur ...

www.prentlausnir.is
_________________
kveðjur,
Ási
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 02 Feb 2009 - 20:18:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

aceinn skrifaði:
Prentlausnir í Ármúla.. fínir drengir þar á ferð..

Held að Stjáni Loga hafi prentað hjá þeim og veit ekki annað en að hann hafi verið sáttur ...

www.prentlausnir.is


Sammála því, ég verslaði jólakortin þar og fékk frábæra þjónustu Gott
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
frodi


Skráður þann: 20 Feb 2006
Innlegg: 143
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 03 Feb 2009 - 12:39:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk kærlega, skoða þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
frodi


Skráður þann: 20 Feb 2006
Innlegg: 143
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 13 Feb 2009 - 17:59:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég vildi bæta við að ég endaði í Leturprent og þetta kom bara flott út. Þeir eru að prenta bækur sem hægt er að setja upp í iphoto.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 13 Feb 2009 - 19:50:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég náði í foritið sem prentlausnir bjóða uppá og fannst það ekki nægilega gott, frekar hægfara líka. Er ekki með makka og því virkar ekki að notast við iphoto. Er einhverjir aðrir í þessu hérna heima?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group