Sjá spjallþráð - Sports II á Dpc :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sports II á Dpc

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Fridrik


Skráður þann: 22 Feb 2005
Innlegg: 79

Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 16 Júl 2005 - 9:42:52    Efni innleggs: Sports II á Dpc Svara með tilvísun

Er bara mjög hissa hversu ótrúlega margar myndir komu augljóslega frá Íslandi. Og allt myndir úr fótboltanum, sérstaklega frá leik KR og Fylkir. Svosem ekkert athugavert við það, flest allt góðar myndir, en ég var bara að hugsa um hvort einhver hefði sent inn annað en fótbolta héðan frá í keppnina. Fótboltinn virðist nefnilega vera eina íþróttin sem fólk tekur almennilega eftir hérlendis.
_________________
http://www.flickr.com/photos/fridrik/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 16 Júl 2005 - 10:58:43    Efni innleggs: Re: Sports II á Dpc Svara með tilvísun

FR1CC1 skrifaði:
Er bara mjög hissa hversu ótrúlega margar myndir komu augljóslega frá Íslandi. Og allt myndir úr fótboltanum, sérstaklega frá leik KR og Fylkir. Svosem ekkert athugavert við það, flest allt góðar myndir, en ég var bara að hugsa um hvort einhver hefði sent inn annað en fótbolta héðan frá í keppnina. Fótboltinn virðist nefnilega vera eina íþróttin sem fólk tekur almennilega eftir hérlendis.

Ég veit um allavega tvær myndir frá Íslandi sem eru ekki úr boltanum, eina frjálsíþróttamynd (mjög fín) og svo var þarna ein mynd af strák að hlaupa sem hlýtur að vera frá Íslandi. Meira hef ég ekki séð. Og jú, svo auðvitað 8 fótboltamyndir og allt úr tveimur leikjum. Confused
Í sambandi við afhverju fólk er að senda svona margar fótboltamyndir að þá er auðvitað auðveldast að taka þannig á Ísland - það eru alltaf einhverjir leikir í gangi og frekar auðveldur aðgangur. Það var að vísu þetta frjálsíþróttamót í Kópavogi síðasta þriðjudag en það var á frekar óheppilegum tíma fyrir marga, allavega mig, þótt ég hefði glaður viljað fara þangað.

En já, mig hlakkar til að sjá úrslitin úr keppninni. Held að þónokkuð margar íslenskar muni lenda ágætlega ofarlega.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group