Sjá spjallþráð - búð með 620 og 127 filmur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
búð með 620 og 127 filmur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 27 Sep 2008 - 23:59:00    Efni innleggs: búð með 620 og 127 filmur Svara með tilvísun

Datt í hug að einhverjir eða einhverjar gætu haft gaman að þessu, og man eftir að hafa séð spurningar um þessar filmur hérna einhverntíman.
Datt niðrá búð sem selur ýmsar filmur í þessum fáránlegu stærðum.
http://www.filmforclassics.com/

Einhverjir hérna sem eru að taka á kodak brownie eða einhverjar 4x4 vélar? Very Happy (4x4 er ekki fjórhjóladrifið, heldur eins og 6x6 bara minna Very Happy)

viðbót: Þessi búð er hætt að selja beint til viðskiptavina, en selur núna í gegnum t.d. bhphoto
http://www.bhphotovideo.com/c/search?Ntt=620+film&N=0&InitialSearch=yes
_________________
kv. W


Síðast breytt af Tryptophan þann 27 Okt 2009 - 11:34:13, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
~Katy~


Skráður þann: 24 Ágú 2008
Innlegg: 90

Canon 450 D
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 13:36:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það væri æði að ná sér í svona filmur, en það virðist sem þeir séu hættir að selja beint og benda bara á aðrar búðir..
Hrikalega dýrar filmur Confused
Er einmitt nýbúin að fá svona six-20 brownie junior síðan 1941 Very Happy
Langar ýkt að prófa hana enþá er filmuvesenið.. Ætli það sé einhver sem hafi reynslu af að "skera" 120 filmurnar til hér heima?
_________________
Katyax. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Elvar Freyr


Skráður þann: 20 Feb 2007
Innlegg: 666
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 1D Mark II N
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 15:40:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

~Katy~ skrifaði:
Það væri æði að ná sér í svona filmur, en það virðist sem þeir séu hættir að selja beint og benda bara á aðrar búðir..
Hrikalega dýrar filmur Confused
Er einmitt nýbúin að fá svona six-20 brownie junior síðan 1941 Very Happy
Langar ýkt að prófa hana enþá er filmuvesenið.. Ætli það sé einhver sem hafi reynslu af að "skera" 120 filmurnar til hér heima?


Ég hef prófað það með góðum árangri! Aðalvesenið er að fá rétta ljósmælinu, eða vera í réttri birtu Smile
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
~Katy~


Skráður þann: 24 Ágú 2008
Innlegg: 90

Canon 450 D
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 17:45:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spr.Elli skrifaði:
~Katy~ skrifaði:
Það væri æði að ná sér í svona filmur, en það virðist sem þeir séu hættir að selja beint og benda bara á aðrar búðir..
Hrikalega dýrar filmur Confused
Er einmitt nýbúin að fá svona six-20 brownie junior síðan 1941 Very Happy
Langar ýkt að prófa hana enþá er filmuvesenið.. Ætli það sé einhver sem hafi reynslu af að "skera" 120 filmurnar til hér heima?


Ég hef prófað það með góðum árangri! Aðalvesenið er að fá rétta ljósmælinu, eða vera í réttri birtu Smile


Hmm prófað hvað? að nota vélina eða skera til 120 filmurnar.. Er ekki alveg að skilja svarið þitt Rolling Eyes
_________________
Katyax. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 13 Jan 2009 - 18:04:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

~Katy~ skrifaði:
Spr.Elli skrifaði:
~Katy~ skrifaði:
Það væri æði að ná sér í svona filmur, en það virðist sem þeir séu hættir að selja beint og benda bara á aðrar búðir..
Hrikalega dýrar filmur Confused
Er einmitt nýbúin að fá svona six-20 brownie junior síðan 1941 Very Happy
Langar ýkt að prófa hana enþá er filmuvesenið.. Ætli það sé einhver sem hafi reynslu af að "skera" 120 filmurnar til hér heima?


Ég hef prófað það með góðum árangri! Aðalvesenið er að fá rétta ljósmælinu, eða vera í réttri birtu Smile


Hmm prófað hvað? að nota vélina eða skera til 120 filmurnar.. Er ekki alveg að skilja svarið þitt Rolling Eyes

bæði hægt að láta vélina skera með tilheyrandi dóti eða öðrum búnaði.

sjá sem dæmi :

http://www.cosmonet.org/camera/pico_film_e.htm (í vélinni)
http://www.3dstereo.com/viewmaster/fc-mmf.html (ekki í vélinni)
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
~Katy~


Skráður þann: 24 Ágú 2008
Innlegg: 90

Canon 450 D
InnleggInnlegg: 15 Jan 2009 - 19:45:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aron skrifaði:
~Katy~ skrifaði:
Spr.Elli skrifaði:
~Katy~ skrifaði:
Það væri æði að ná sér í svona filmur, en það virðist sem þeir séu hættir að selja beint og benda bara á aðrar búðir..
Hrikalega dýrar filmur Confused
Er einmitt nýbúin að fá svona six-20 brownie junior síðan 1941 Very Happy
Langar ýkt að prófa hana enþá er filmuvesenið.. Ætli það sé einhver sem hafi reynslu af að "skera" 120 filmurnar til hér heima?


Ég hef prófað það með góðum árangri! Aðalvesenið er að fá rétta ljósmælinu, eða vera í réttri birtu Smile


Hmm prófað hvað? að nota vélina eða skera til 120 filmurnar.. Er ekki alveg að skilja svarið þitt Rolling Eyes

bæði hægt að láta vélina skera með tilheyrandi dóti eða öðrum búnaði.

sjá sem dæmi :

http://www.cosmonet.org/camera/pico_film_e.htm (í vélinni)
http://www.3dstereo.com/viewmaster/fc-mmf.html (ekki í vélinni)


Ég skil, en ég er meir að leita að þessari 620>120 leið.. S.s hvort einhver hafi reynslu af að skera keflið til eða rúllað 120 filmu uppá 620 kefli..
Æhh er eitthvað að væblast með þetta hérna.. Veit ekki hvort ég eigi að demba mér í þetta eða ekki Rolling Eyes
_________________
Katyax. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 15 Jan 2009 - 22:40:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

~Katy~ skrifaði:
Aron skrifaði:
~Katy~ skrifaði:
Spr.Elli skrifaði:
~Katy~ skrifaði:
Það væri æði að ná sér í svona filmur, en það virðist sem þeir séu hættir að selja beint og benda bara á aðrar búðir..
Hrikalega dýrar filmur Confused
Er einmitt nýbúin að fá svona six-20 brownie junior síðan 1941 Very Happy
Langar ýkt að prófa hana enþá er filmuvesenið.. Ætli það sé einhver sem hafi reynslu af að "skera" 120 filmurnar til hér heima?


Ég hef prófað það með góðum árangri! Aðalvesenið er að fá rétta ljósmælinu, eða vera í réttri birtu Smile


Hmm prófað hvað? að nota vélina eða skera til 120 filmurnar.. Er ekki alveg að skilja svarið þitt Rolling Eyes

bæði hægt að láta vélina skera með tilheyrandi dóti eða öðrum búnaði.

sjá sem dæmi :

http://www.cosmonet.org/camera/pico_film_e.htm (í vélinni)
http://www.3dstereo.com/viewmaster/fc-mmf.html (ekki í vélinni)


Ég skil, en ég er meir að leita að þessari 620>120 leið.. S.s hvort einhver hafi reynslu af að skera keflið til eða rúllað 120 filmu uppá 620 kefli..
Æhh er eitthvað að væblast með þetta hérna.. Veit ekki hvort ég eigi að demba mér í þetta eða ekki Rolling Eyes


ertu að meina að spóla 120 filmu yfir á 620.

sumir hafa keypt vélar sem taka bæði 120/620 (Argus E, Foldex, Universal I & II TLRs)
og notað þær til að spóla þeim yfir.. á víst að ná góðum þéttleika.

hérna er annars einn handvirk leið með myndum

http://www.inficad.com/~gstewart/respool.htm
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 15 Jan 2009 - 23:44:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

~Katy~ skrifaði:
Veit ekki hvort ég eigi að demba mér í þetta eða ekki Rolling Eyes

Það er nú mín reynsla af ljósmyndun að ef það er einhver spurning um hvort maður eigi að "demba sér í eitthvað", þá er svarið alltaf "já". Smile
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group