Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| i_fly
| 
Skráður þann: 30 Des 2005 Innlegg: 2660 Staðsetning: Kópavogur Canon EOS 5D Mark-III
|
|
Innlegg: 11 Jan 2009 - 19:12:32 Efni innleggs: Close Encounter Of The Egg Kind |
|
|
Ég var að rótast í gegnum gamlar myndir úr PAD verkefninu mínu, og datt þá um þessa sem ég tók á gömlu EOS 10D vélina mína í miðju verkefninu í byrjun mars 2004. Ég kom seint heim úr vinnu og var ekki búinn að finna neina lausn á viðfangsefni dagsins, kominn í eitt af þessum kvíðaköstum sem fylgdi PAD þegar ekkert gekk að finna mynd dagsins - en þegar ég opnaði ísskápinn til að teygja mig í hráefnið í kvöldmatinn - Egg og beikon, þá kviknaði hugmyndin - Myndaðu eggin dengur og leystu vandamálið
Einhvern veginn dettur mér alltaf í hug lokasenan í Close Encounter geimfantasíunni þegar ég horfi á myndina - það er eins og eggin hafi breyst í einhverjar kynjaverur sem stara á móti yfirnátturlegu ljósi.
En aðalatriði við að skella þessari mynd hér inn var reyndar að benda fólki á að það þarf oft ekki mikið til að búa til eina abskrakt mynd - Þessi var tekin á stofuborðinu hjá mér, pappakarton sem undirlag, eggjunum raðað upp, og svo tekinn fram gamall og snjáður leslampi úr IKEA með einni nakinni halogenperu og hann látinn mynda lýsinguna. Vélin var á þrífæti og ég þurfti 3 - 4 skot áður en ég datt niður á þessa römmun. Vélin var stillt á AWB, og mér fannst í þessu tilfelli út í hött að leiðrétta hvítbalansinn, það hefði drepið alla dramatík úr skotinu.  _________________ Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/
https://500px.com/pall_gudjonsson
http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Síðast breytt af i_fly þann 11 Jan 2009 - 21:51:43, breytt 3 sinnum samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Konny
| 
Skráður þann: 01 Okt 2006 Innlegg: 2652 Staðsetning: Vestmannaeyjar PentaxK5
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Smithers
| 
Skráður þann: 10 Nóv 2006 Innlegg: 6172
Nikon eitthvað..
|
|
Innlegg: 11 Jan 2009 - 21:01:27 Efni innleggs: |
|
|
Stækka þessa og upp á vegg... flottir litir _________________ Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ljósár
| 
Skráður þann: 28 Des 2006 Innlegg: 1049 Staðsetning: Álftanes Canon EOS 40D
|
|
Innlegg: 11 Jan 2009 - 21:47:07 Efni innleggs: |
|
|
þessi er svo sannarlega mér að skapi  _________________ Flickr! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Eddirp
| 
Skráður þann: 04 Sep 2008 Innlegg: 608 Staðsetning: danmörk Olympus OMD E-M5
|
|
Innlegg: 11 Jan 2009 - 22:25:32 Efni innleggs: |
|
|
þessi mynd er mjög svo Zen. fílana _________________ Flickr
500px
Friends don't let friends shoot JPEG. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Elvar_I Umræðuráð | 
Skráður þann: 23 Mar 2007 Innlegg: 2913 Staðsetning: Hafnarfjörður Holga 120N
|
|
Innlegg: 11 Jan 2009 - 22:28:19 Efni innleggs: |
|
|
finnst þetta eiginlega ekkert áhugaverð mynd. _________________ Flickr
Beauty lies in the eye of the beholder |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|