Sjá spjallþráð - Stjörnublys :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Stjörnublys

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Sunbeam


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 1:45:23    Efni innleggs: Stjörnublys Svara með tilvísun

Mig langaði bara að sýna ykkur hugmyndina sem ég fékk í gær. Ég veit að þetta er alls engin voða flott mynd ljósmyndalega séð en þessi hugmynd flaug í höfuðið á mér allt í einu og mér fannst hún frekar sniðug svo ég ákvað að prófa. Held þetta hafi komið bara ágætlega út hjá mér, nokkurn veginn alveg eins og ég hafði hugsað mér. Litlu systur mínar voru sem sagt að leika sér með stjörnublys og ég bað þá eldri um að skrifa tölustafi í loftið með blysinu svo ég gæti tekið myndir.
Í leiðinni verð ég að spyrja, getur einhver sagt mér hvernig maður segir stjörnublys á ensku?


_________________
https://www.facebook.com/SunnaGautadottirPhotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ossa


Skráður þann: 18 Nóv 2008
Innlegg: 167
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 2:33:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Get ekki sagt þér hvað þetta heitir á ensku, en ég get sagt þér hvað þetta heitir á íslensku. Stjörnuljós Wink

En annars nokkuð töff hugmynd.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 2:45:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skemmtileg hugmynd, en gaman hefði verið að hafa fjóra með ljós og bara eina mynd Idea

Stjörnuljós held ég að sé sparklers á ensku.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sunbeam


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 2:54:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir kommentin. Já ég er sammála því að skemmtilegra hefði verið að hafa fjóra en það var ekki í boði í þetta skiptið, vantaði fleiri Wink
_________________
https://www.facebook.com/SunnaGautadottirPhotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Elvar_I
Umræðuráð


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 2913
Staðsetning: Hafnarfjörður
Holga 120N
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 3:04:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fín mynd.

Stjörnuljós er sparklers (fleirtala) á ensku.
_________________
Flickr

Beauty lies in the eye of the beholder
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Eirinn


Skráður þann: 20 Jún 2007
Innlegg: 440
Staðsetning: Reykjavík
Canon 400D Rebel XTi
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 13:04:38    Efni innleggs: Stjörnublys Svara með tilvísun

....fyrst ekki var í boði að hafa fjóra á einni mynd þá hefði ég sett upp þrífótinn og gert svona multiplicity mynd......
En rosa fín hugmynd Smile
_________________
F L I C K R
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Sunbeam


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 17:22:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, það hefði verið best en ég klúðraði þessu alveg og var ekki með þrífótinn með mér. Þannig að allar áramótamyndirnar mínar voru teknar án þrífóts, flugeldar og allt. En ég náði samt nokkrum sem tókust vel þannig að þetta bjargaðist alveg, man svo bara eftir að hafa þrífótinn næst Wink
_________________
https://www.facebook.com/SunnaGautadottirPhotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kristinj


Skráður þann: 23 Jún 2007
Innlegg: 153
Staðsetning: Skorradalur
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Jan 2009 - 12:23:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott hjá þér Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group