Sjá spjallþráð - Grár og leiðinlegur sunnudagur í Reykjavík :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Grár og leiðinlegur sunnudagur í Reykjavík

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 04 Jan 2009 - 17:08:17    Efni innleggs: Grár og leiðinlegur sunnudagur í Reykjavík Svara með tilvísun

..en engu að síður - eftir stöðuga inniveru í tvær vikur varð ég að komast út með myndavélina í dag:Panorama tekið við fótstall Sólfarsins, 6 myndir settar saman með Autopano Pro.
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/


Síðast breytt af i_fly þann 04 Jan 2009 - 22:23:01, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
odda


Skráður þann: 24 Apr 2006
Innlegg: 496
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 700D
InnleggInnlegg: 04 Jan 2009 - 19:09:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottir tónar í þessari mynd.
_________________
http://www.flickr.com/photos/49634027@N03/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 04 Jan 2009 - 19:38:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var að skoða Zanzibar myndirnar, virkilega flottar myndir.
Eitt langar mig að vita, afhvurju kýstu að taka myndirnar á svona miklum hraða og háu ISO?

kv

bkg

PS flott mynd Smile
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 04 Jan 2009 - 20:03:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BKG skrifaði:
Var að skoða Zanzibar myndirnar, virkilega flottar myndir.
Eitt langar mig að vita, afhvurju kýstu að taka myndirnar á svona miklum hraða og háu ISO?

kv

bkg

PS flott mynd Smile


Takk fyrir að kíkja á myndirnar - og kærar þakkir fyrir hrósið.

Ég reikna með að þú sért að spyrja um tökustillingar á myndum sem teknar eru "í björtu", s.s. niðri við strönd - ef svo er þá liggur svarið í því að ég var að nota polarizer filter. Þar með tapa ég einu stoppi. Reyndar er það oft svo þegar ég er á svona ferðum, að maður fer snögglega úr einum aðstæðum í aðrar, þarna var ég ýmist að ganga um þröng stræti með lítilli birtu, svo kemur maður skyndilega fyrir horn í mikla birtu,( nú eða öfugt, fer skyndilega úr góðri birtu yfir í skuggsýn stræti ) og þá finnst mér betra að vera með vélina stillta þannig að maður nái að höndla "skuggahliðina" - æði oft er enginn tími til að stoppa og breyta stillingum - myndefnið er þá bara farið eitthvert annað á meðan. Þetta er svona einhver "skátahugsun" - ávallt viðbúinn Smile

EDIT:

Sé við yfirferð yfir Zanzibar myndirnar að þarna eru einhverjar útimyndir teknar á iso800 í ágætri birtu - ég var að koma beint út af rökkvuðum innimarkaði þar sem ég þurfti að nota þetta hátt iso gildi - hafði engan tíma til að stoppa og breyta stillingu fyrr en eftir að ég tók þessar myndir.
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/


Síðast breytt af i_fly þann 04 Jan 2009 - 20:35:16, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gummistori


Skráður þann: 17 Sep 2005
Innlegg: 986
Staðsetning: Útum allt
Fer eftir aðstæðum...
InnleggInnlegg: 04 Jan 2009 - 20:21:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott þessi hjá þér, mistrið er að gera myndina mjög áhugaverða, bæði með að minnka kontrastinn (skyggnið) út myndina til vinstri og einnig hvernig hún virðist fela höfðaturninn.

Þetta lýsir allavega mjög vel aðstæðunum í dag, skammdegi, bleyta og skítaveður - þó á óþægilega flottan hátt hehe.
_________________
kveðja, Gummi St.
Heimasíða - www.climbing.is
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
diverss


Skráður þann: 25 Nóv 2007
Innlegg: 405

Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 05 Jan 2009 - 0:39:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi er að gera sig og held ég að þú hafir gert ótrúlega flotta hluti með þetta myndefni sem annars er ekki spennandi í mínum augum.
s.s. virkilega góð mynd sem myndi sóma sér vel uppá vegg heima Smile
kv. Sæþór
_________________
http://www.flickr.com/photos/saethor/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group