Sjá spjallþráð - Árið 2008 í tímalínu !! varúð: sull ! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Árið 2008 í tímalínu !! varúð: sull !
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gummistori


Skráður þann: 17 Sep 2005
Innlegg: 986
Staðsetning: Útum allt
Fer eftir aðstæðum...
InnleggInnlegg: 01 Jan 2009 - 23:26:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Já, þetta er fínara en afhverju viltu hafa svona smá lit í úlpunni? Ég held það væri skárra að hafa myndina alveg í lit eða alveg svarthvíta.

Já, reyndar er smá litur í allri myndinni, en auðvitað er úlpan eini sterki liturinn í myndinni...

Vala Run skrifaði:
Gaman að því, 7 ára sonur minn var að skoða með mér myndirnar og fyrsta sem hann sagði þegar hann sá mynd nr 34 við Snjóölduvatn að vatnið væri eins og Ísland í laginu Smile
Einnig að við mynd 35 væri fugl í skýjunum, nánar tiltekið Örn Smile gaman að því hvað börnin sjá ólíkt okkur myndirnar Very Happy

Snilld!

zaphod skrifaði:
- Frábær sería. Hvar í Skagafirðinum fórstu í göngur?

Ég var í Lýtingstaðahrepp, en svo vantar auðvitað myndir síðan ég fór í ferðir þarna á svæðinu, fór tvisvar á Mælifellshnjúk, eina að vetri og svo að sumri... ásamt einhverri ferð þar sem ég fór á Tindastól, en það er ágætishryggur þar ef ég man rétt..
En það er auðvitað ekki hægt að sýna myndir af öllum fjallaferðum sem maður fór, þá hefði þetta verið helmingi lengra...


En takk kærlega fyrir þessi komment, þið eruð best !
_________________
kveðja, Gummi St.
Heimasíða - www.climbing.is
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zaphod


Skráður þann: 23 Jan 2008
Innlegg: 700
Staðsetning: Skagafjörður
5D
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 0:03:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

- Sýndist þetta einmitt vera úr Lýtó, gott að fá staðfestingu á því Smile Þyrftir að kíkja með okkur í göngur hinumegin í fjörðinn, í Krókadal og Kleifar, ansi krefjandi og skemmtilegar!

Tindastóllinn er mjög skemmtilegur og gaman að ganga á hann, býður upp á ágætis rölt og svo líka klettabelti fyrir svona garpa eins og þig Very Happy
_________________
http://www.flickr.com/photos/hjaltiarna/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gummistori


Skráður þann: 17 Sep 2005
Innlegg: 986
Staðsetning: Útum allt
Fer eftir aðstæðum...
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 8:52:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gísli Dúa skrifaði:
Jarl töff stöff. ! Gaman að þessu. Ég verð samt að viðurkenna ... Rule 1 næsta ár er að taka þessa lofthræðslu burt hér á heimaslóðum. Wink Rokkari ég mun ekki detta í þetta skiptið. + kayakinn kallar.

Já, heyrðu, þú kemur bara með á Hraunrangann í sumar... svo verð ég reyndar að koma aftur í Köldukinn í vetur þegar þetta 'seinna haust' er búið... gleymi aldrei síðasta skipti.. En já, kayakinn hljómar líka vel !


en þessi er nú alveg síðan 2007...
_________________
kveðja, Gummi St.
Heimasíða - www.climbing.is
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 9:11:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glæsilegar myndir hjá þér Gummi, hver annarri flottari. Mig svimaði alveg þegar ég sá manninn alveg á brúninni á Kirkjufellinu....
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 10:24:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gummistori skrifaði:
Gísli Dúa skrifaði:
Jarl töff stöff. ! Gaman að þessu. Ég verð samt að viðurkenna ... Rule 1 næsta ár er að taka þessa lofthræðslu burt hér á heimaslóðum. Wink Rokkari ég mun ekki detta í þetta skiptið. + kayakinn kallar.

Já, heyrðu, þú kemur bara með á Hraunrangann í sumar... svo verð ég reyndar að koma aftur í Köldukinn í vetur þegar þetta 'seinna haust' er búið... gleymi aldrei síðasta skipti.. En já, kayakinn hljómar líka vel !


en þessi er nú alveg síðan 2007...


Geggjuð mynd Gott ótrúlegt að sjá þá hanga þarna utan á smá ís/klaka, ert þú kannski annar þeirra ?
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 13:12:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábærar myndir og flottir staðir.

árið verður kannski kallað "kindur og fjöll"?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
gummistori


Skráður þann: 17 Sep 2005
Innlegg: 986
Staðsetning: Útum allt
Fer eftir aðstæðum...
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 14:31:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vala Run skrifaði:
Geggjuð mynd ótrúlegt að sjá þá hanga þarna utan á smá ís/klaka, ert þú kannski annar þeirra ?

nei því miður, ég tók bara myndina... en það kemur að því að ég fari þarna upp. Annars heitir leiðin Stekkjastaur og myndin sýnir aðeins neðri helming hennar og hún er bara brattari þegar ofar dregur.


Völundur skrifaði:
Frábærar myndir og flottir staðir.

árið verður kannski kallað "kindur og fjöll"?


hehe... ég veit nú ekki með kindur, þó ég hafi verið í 2-3 daga í kringum þær en það er frekar sendastaðir og fjöll þó ég sé nú ekki að birta myndir af öllum möstrunum og staurunum sem ég hef verið að hengja loftnet í á árinu..


takk kærlega fyrir mig, gaman að þið getið notið þessa mynda með mér.
_________________
kveðja, Gummi St.
Heimasíða - www.climbing.is
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ossa


Skráður þann: 18 Nóv 2008
Innlegg: 167
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 15:02:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá, þú ert svei mér þá aktívur. Gaman að geta sameinað áhugamálin svona snilldarlega, klifur og ljósmyndun. Það skilar þér amk svakalega flottum myndum! Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
GFS


Skráður þann: 18 Okt 2005
Innlegg: 486
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 16:08:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Margar virkilega flottar þarna. Fékk nett svimakast þegar ég sá mynd nr 27.
_________________
Kveðja,
Gunnar Freyr

gunnarfreyr.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
joninaharpa


Skráður þann: 20 Jún 2008
Innlegg: 187
Staðsetning: Neskaupstaður
Canon 400D
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 16:13:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stórglæsilegar myndir:) Hlítur að hafa verið frábært ár hjá þérSmile
_________________
www.flickr.com/joninaharpa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 18:09:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svöl sería með skemmtilegum örsögum.

e.s hvernig kemst maður í svona klifurvinnu Confused
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
broddi


Skráður þann: 19 Júl 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Brooklyn
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 18:12:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Meiriháttar sería!

Mikið ofboðslega langar mig upp á fjöll núna þegar ég sé þessar myndir.
_________________
------------------------
http://www.flickr.com/photos/broddi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 21:19:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ótrúlega flottar myndir

Þú ert varla mikið heima hjá þér Smile

Gaman að sjá Snjóöldu frá þessu sjónarhorni

Takk fyrir frábæra myndasyrpu, það liggur við að maður setji á sig gönguskóna og labbi á fjöll án þess að hafa byssuna á öxlinni Smile

Hlakka til að sjá næstu syrpu fyrir þetta ár.

kv

bkg
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 02 Jan 2009 - 21:54:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gleðilegt ár og takk fyrir þessa glæsilegu syrpu. Vona að ég komist 1/10 út að mynda á árinu m.v. þig Smile
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group