Sjá spjallþráð - Ný filma í janúar? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ný filma í janúar?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 25 Des 2008 - 12:28:02    Efni innleggs: Ný filma í janúar? Svara með tilvísun

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 25 Des 2008 - 12:40:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sweet.. mig langar í nokkrar 100 ASA...

loksins afsökun til að taka ásinn úr skápnum....


hverjir ætli selji þær hér á landi þegar þær koma ?
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Des 2008 - 14:37:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
sweet.. mig langar í nokkrar 100 ASA...

loksins afsökun til að taka ásinn úr skápnum....


hverjir ætli selji þær hér á landi þegar þær koma ?


ætti þetta ekki frekar að vera EF þær koma?

Vona samt að þær detti hingað inn
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 25 Des 2008 - 14:46:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Annars náum við okkur bara saman í svona 50 rúllur?
20x100 + 30x400?
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Des 2008 - 15:38:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

haha, hvaða snillingur sá um "New Item" kassan þarna Laughing

Mig hlakkar til að prufa hana einhvern daginn!
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 25 Des 2008 - 15:47:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þær verða til hjá freestylephoto.biz. Stór efast um að þær koma hingað.

Menn eru að tala um að þetta sé annaðhvort endurnýjuð Konica filma eða Fuji neopan. verður gaman að sjá og prufa.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 25 Des 2008 - 17:19:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"Made by one of the premier film manufacturers in the world"
Finnst þetta hljóma svolítið undarlega.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 25 Des 2008 - 17:51:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
"Made by one of the premier film manufacturers in the world"
Finnst þetta hljóma svolítið undarlega.


Ef þetta er frá Freestyle Photo held ég að þetta sé bara einhver önnur filma í nýjum umbúðum sérstaklega pökkuð fyrir Freestyle sem kaupa þær í haugum og selja svo á lægra verði.

Arista Premium 400 (minnir að það sé nafnið) er til dæmis Tri-X.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 25 Des 2008 - 17:56:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
Arista Premium 400 (minnir að það sé nafnið) er til dæmis Tri-X.

Er það alveg á hreinu að það sé bara tri-x??
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 25 Des 2008 - 18:27:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
karlg skrifaði:
Arista Premium 400 (minnir að það sé nafnið) er til dæmis Tri-X.

Er það alveg á hreinu að það sé bara tri-x??


Margir hafa fullyrt það á I Shoot Film grúppunni á Flickr. Segja að hún hafi sömu sérkenni og Tri-X í framköllun og svo er Arista Premium „Made in USA“ sem hlýtur að þýða Kodak. Framköllunarleiðbeiningar eiga líka að passa nákvæmlega við Tri-X.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 25 Des 2008 - 19:51:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
Tryptophan skrifaði:
karlg skrifaði:
Arista Premium 400 (minnir að það sé nafnið) er til dæmis Tri-X.

Er það alveg á hreinu að það sé bara tri-x??


Margir hafa fullyrt það á I Shoot Film grúppunni á Flickr. Segja að hún hafi sömu sérkenni og Tri-X í framköllun og svo er Arista Premium „Made in USA“ sem hlýtur að þýða Kodak. Framköllunarleiðbeiningar eiga líka að passa nákvæmlega við Tri-X.


Mikið búið að tala um Arista Premium filmuna á rangefinder forums. menn búnir að gera test á tri-x vs premium og það er engin sjáanlegur munur. Jafnvel menn sem hafa notað tri-x í mörg ár eru ekki að sjá munin. Það er sami framköllunartími á báðum þessum filmum frá öllum framköllunar framleiðendunum. Ég á 10 filmur eftir af tri-x og ætla hiklaust að panta Arista Premium næst, sem ætti að verða fljótlega Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group