Sjá spjallþráð - Canon Pixma MP520 hjálp... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon Pixma MP520 hjálp...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kristinj


Skráður þann: 23 Jún 2007
Innlegg: 153
Staðsetning: Skorradalur
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Maí 2008 - 12:42:08    Efni innleggs: Canon Pixma MP520 hjálp... Svara með tilvísun

Jæja ég er með eina spurningu... Sko ég er með einn Canon Pixma MP520 prentara, sem er nú alveg sæmilegur, EN mér finnst eins og alltaf þegar ég er að vinna myndir í photoshop þá koma þær ekki eins flottar og í tölvunni og sérstaklega þegar ég er að setja texta með í photoshop þá kemur hann alltaf eitthvað brenglaður :S Getur einhver sagt mér hvað ég get prufað til að laga þetta, ég kann sko ekkert á prentarann Embarassed hehe...

Kv.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 28 Maí 2008 - 13:05:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú er Photoshop væntanlega í tölvunni. Jæja, hvað með það. Það sem þú getur gert er að athuga hvort hugbúnaður þinn sé sá nýjasti. Ef ekki þá uppfæra. Það hefur reynst best að nota Easy-Photoprint til að prenta út myndir. Hverng brenglast textinn?
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kristinj


Skráður þann: 23 Jún 2007
Innlegg: 153
Staðsetning: Skorradalur
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Maí 2008 - 23:26:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Nú er Photoshop væntanlega í tölvunni. Jæja, hvað með það. Það sem þú getur gert er að athuga hvort hugbúnaður þinn sé sá nýjasti. Ef ekki þá uppfæra. Það hefur reynst best að nota Easy-Photoprint til að prenta út myndir. Hverng brenglast textinn?


Heyrðu sko, hann verður bara óskýrari og ekki eins flottur og hann virðist vera, og oft verða myndirnar það líka hjá mér. Ekki eins flottar ef þær eru í lit og litirnir ekki alveg nógu góðir... Confused Erfitt að útskýra þetta....
Já eitt meðan ég man, þá er textinn bara svona leiðinlegur þegar myndirnar eru litlar, ef hann er í A4 kannski þá kemur hann fínt út...

Ég gerði þessa auglýsingu, og prentaði hana svo út, reyndar á ekkert neitt voða góðan pappír, en það er samt sama, textinn er ekki eins og ég vil hafa hann Smile

Voða flott myndataka hehe, skellti bara mynd innaf þessu hvernig hann kemur út á blaðinu hjá mér Smile Embarassed Reyndar átti flassið ekkert að þvælast þarna fyrir og gerði fjölling og himinn aðeins meira ljósari... En allavega svona ca. lítur þetta út hjá mér... Útprentað... En efri er bara myndin út photoshop....

Og þá sérðu líka mun á myndunum.... Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Maí 2008 - 9:39:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvað eru myndirnar hjá þér með marga punkta á tommu?

Ef þú ert t.d. með 72px á tommu þá er það ekki næg upplausn fyrir prentun. Mæli með 150-300 punkta á tommu.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kristinj


Skráður þann: 23 Jún 2007
Innlegg: 153
Staðsetning: Skorradalur
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Maí 2008 - 10:51:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
hvað eru myndirnar hjá þér með marga punkta á tommu?

Ef þú ert t.d. með 72px á tommu þá er það ekki næg upplausn fyrir prentun. Mæli með 150-300 punkta á tommu.


Takk kærlega fyrir þetta ég prufa það ... Vonandi er þetta bara það Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kristinj


Skráður þann: 23 Jún 2007
Innlegg: 153
Staðsetning: Skorradalur
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Maí 2008 - 10:54:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta var það bara held ég Smile Myndin kom miklu betur út hjá mér eftir að ég breytti í 300 !! Takk kærlega fyrir Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 29 Maí 2008 - 12:39:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er náttúrlega hörmung að skila af sér texta sem bitmap mynd. 300 dpi nægja t.d. ekki, letrið verður ferningslaga. Það er því betra að skila af sér Photoshop PDF skrá þar sem merkt er við í undirvalmynd að allt letur verði að kúrvum. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
harpan


Skráður þann: 29 Jún 2005
Innlegg: 97

400D
InnleggInnlegg: 19 Des 2008 - 0:48:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var að googla prentarann minn og þá kom þessi þráður, ætla að upp hann því ég er með sama prentarann. Málið er að ég get ómögulega fundið hvar ég sé stöðuna á blekinu hjá mér og mér finnst hrikalega asnalegt ef það er ekki hægt að sjá það í þetta góðum prentara urg. Veit einhver Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Des 2008 - 1:25:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

canon IJ Printer Utility hefur nánast aldrei virkað almennilega á makkanum svo maður lætur sér nægja meldingarnar í gegnum driverinn um að það vanti blek.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group