Sjá spjallþráð - Framköllun á ljósmyndum, munur á milli fyrirtækja ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Framköllun á ljósmyndum, munur á milli fyrirtækja ?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 15 Des 2008 - 16:34:48    Efni innleggs: Framköllun á ljósmyndum, munur á milli fyrirtækja ? Svara með tilvísun

Mig langaði að koma með eina fyrirspurn hérna, hafið þið tekið eftir að þegar þið látið framkalla myndir hér heima þá sé mikill munur á myndunum, þe td mikill litamunur á myndunum milli fyrirtækja ?
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 15 Des 2008 - 16:49:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu að meina prentun þá eða?
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 15 Des 2008 - 17:10:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arnarpb skrifaði:
Ertu að meina prentun þá eða?


Já bara venjulega prentun þe framköllun, eins og maður gerði alltaf hér áður fyrr Smile
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 15 Des 2008 - 17:34:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvernig filmur ætlaru að framkalla..?

ég mæli amk ekki með pixlum, færð hræðileg skönn þaðan.
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 15 Des 2008 - 18:11:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

benedikt.k skrifaði:
hvernig filmur ætlaru að framkalla..?

ég mæli amk ekki með pixlum, færð hræðileg skönn þaðan.


Engar filmur, digital Smile

Systir mín sendi nokkrar myndir í framköllun og var ekki ánægð með þær enda voru þær mjög gráar, fólkið var eins og liðið lík, liturinn ekki réttur á þeim, fór þá með þær annað og þær urðu allt öðruvísi.
Fór með samanburðinn til fyrri framkallara sem brást illa við að hún hefði farið með myndirnar annað til að tékka á þessu, fá samanburð og sagði að hún hefði átt að tala við sig strax, tók myndirnar og framkallaði aftur en þær urðu lítið betri, eins og þær hefðu dökknað en ekkert meir, sami rugl liturinn á þeim, þetta sást svo vel.
Út úr þessu endurgreiddu þeir með þjósti og leiðinlegum viðbrögðum, tek það fram að hún býr í Hafnarfirði og þetta er búið að taka 3 ferðir til þeirra hingað í bæinn ( Rvik ) og hún er búin að vera fastur kúnni í gegnum árin hjá þeim. ( verslað heil ósköp hjá þeim )

Þess vegna er ég að spá hvort þið hafið orðið vör við svakalegan litamun á framköllun á milli fyrirtækja, hvort einhver hafi orðið þess var.
_________________
Kveðja, V@la®un™


Síðast breytt af Vala Run þann 15 Des 2008 - 18:26:36, breytt 3 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 15 Des 2008 - 18:16:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vala Run skrifaði:
benedikt.k skrifaði:
hvernig filmur ætlaru að framkalla..?

ég mæli amk ekki með pixlum, færð hræðileg skönn þaðan.


Engar filmur, digital Smile

Framkallaru þá ekki bara með lightroom?
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 15 Des 2008 - 18:24:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Vala Run skrifaði:
benedikt.k skrifaði:
hvernig filmur ætlaru að framkalla..?

ég mæli amk ekki með pixlum, færð hræðileg skönn þaðan.


Engar filmur, digital Smile

Framkallaru þá ekki bara með lightroom?


Hehe nei, ég meina að prenta út myndir, þið eruð svo miklir spekingar hérna það er ekki nema von að þið skiljið mig ekki Wink Very Happy
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arnarpb


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 1778
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 1Ds MKII
InnleggInnlegg: 15 Des 2008 - 19:34:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vala Run skrifaði:
Hehe nei, ég meina að prenta út myndir, þið eruð svo miklir spekingar hérna það er ekki nema von að þið skiljið mig ekki Wink Very Happy


hvaðahvaða... við erum bara að reyna að fá fram það sem þú meintir. Maður framkallar bæði filmur og stafrænar hráskrár. Filman er framkölluð í myrkraherbergi í allskonar vökvum og dóti en stafræna hráskráin er framkölluð í lightroom eða einhverju sambærilegu raw forriti. Þegar búið er að framkalla og vinna myndina þá kemur að því að prenta. Framköllun og prentun virðist miður að einhverri ástæðu vera samheiti í talmáli almúgans. Það er miður og finnst mér að við ljósmyndaáhugamenn ættum að reyna að breyta þessu.

En er það ekki annars pixlar bara í svona fjöldskylduallbúms prentun. Auðvitað er svo einhver litamunur á milli aðilla þó hann sé oft illsjáanlegur. Litastilling er skrýtið fyrirbæri og virðist mér að þar leynist ansi mikil skekkja á milli tækja.
_________________
mbk Arnar Páll Birgisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 15 Des 2008 - 20:08:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arnarpb skrifaði:
Vala Run skrifaði:
Hehe nei, ég meina að prenta út myndir, þið eruð svo miklir spekingar hérna það er ekki nema von að þið skiljið mig ekki Wink Very Happy


hvaðahvaða... við erum bara að reyna að fá fram það sem þú meintir. Maður framkallar bæði filmur og stafrænar hráskrár. Filman er framkölluð í myrkraherbergi í allskonar vökvum og dóti en stafræna hráskráin er framkölluð í lightroom eða einhverju sambærilegu raw forriti. Þegar búið er að framkalla og vinna myndina þá kemur að því að prenta. Framköllun og prentun virðist miður að einhverri ástæðu vera samheiti í talmáli almúgans. Það er miður og finnst mér að við ljósmyndaáhugamenn ættum að reyna að breyta þessu.

En er það ekki annars pixlar bara í svona fjöldskylduallbúms prentun. Auðvitað er svo einhver litamunur á milli aðilla þó hann sé oft illsjáanlegur. Litastilling er skrýtið fyrirbæri og virðist mér að þar leynist ansi mikil skekkja á milli tækja.


Haha þetta var grín hjá mér, ég vissi þetta um leið og þið fóruð að spyrja og ég á að vera búin að læra þetta eftir alla mína veru hér á vefnum og alla fróðleiksfýsnina í allt sem viðkemur ljósmyndun Wink
En allavega þá langaði mig að vita hvort það væri mikið um svona Wink

Takk kærlega fyrir þetta Arnar minn Very Happy
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 15 Des 2008 - 23:07:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vala Run skrifaði:
benedikt.k skrifaði:
hvernig filmur ætlaru að framkalla..?

ég mæli amk ekki með pixlum, færð hræðileg skönn þaðan.


Engar filmur, digital Smile

Systir mín sendi nokkrar myndir í framköllun og var ekki ánægð með þær enda voru þær mjög gráar, fólkið var eins og liðið lík, liturinn ekki réttur á þeim, fór þá með þær annað og þær urðu allt öðruvísi.
Fór með samanburðinn til fyrri framkallara sem brást illa við að hún hefði farið með myndirnar annað til að tékka á þessu, fá samanburð og sagði að hún hefði átt að tala við sig strax, tók myndirnar og framkallaði aftur en þær urðu lítið betri, eins og þær hefðu dökknað en ekkert meir, sami rugl liturinn á þeim, þetta sást svo vel.
Út úr þessu endurgreiddu þeir með þjósti og leiðinlegum viðbrögðum, tek það fram að hún býr í Hafnarfirði og þetta er búið að taka 3 ferðir til þeirra hingað í bæinn ( Rvik ) og hún er búin að vera fastur kúnni í gegnum árin hjá þeim. ( verslað heil ósköp hjá þeim )

Þess vegna er ég að spá hvort þið hafið orðið vör við svakalegan litamun á framköllun á milli fyrirtækja, hvort einhver hafi orðið þess var.


Þetta með liti í prentun er svo mikið smekksatriði. Gæti verið að prentað í tækjum frá mismunandi framleiðanda og mér finnst ekki skrytið að manneskjan hefði brugðist svona við. Gæti líka jafnvel hafa verið að myndirnr frá fyrri stað eru með raunverulegri liti en hinn staðurinn, bara að seinni staðurinn hafi matchað litanum betur á skjánum hjá þér. Hefðir frkear átt að fá að sjá myndirnar á skjánum á staðnum sem þú framkallaðir fyrst á.

Annars mæli eǵ með myndval fyrir svona kúnstir.
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BjarniBr


Skráður þann: 07 Sep 2008
Innlegg: 321


InnleggInnlegg: 15 Des 2008 - 23:16:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vala Run skrifaði:
benedikt.k skrifaði:
hvernig filmur ætlaru að framkalla..?

ég mæli amk ekki með pixlum, færð hræðileg skönn þaðan.


Engar filmur, digital Smile

Systir mín sendi nokkrar myndir í framköllun og var ekki ánægð með þær enda voru þær mjög gráar, fólkið var eins og liðið lík, liturinn ekki réttur á þeim, fór þá með þær annað og þær urðu allt öðruvísi.
Fór með samanburðinn til fyrri framkallara sem brást illa við að hún hefði farið með myndirnar annað til að tékka á þessu, fá samanburð og sagði að hún hefði átt að tala við sig strax, tók myndirnar og framkallaði aftur en þær urðu lítið betri, eins og þær hefðu dökknað en ekkert meir, sami rugl liturinn á þeim, þetta sást svo vel.
Út úr þessu endurgreiddu þeir með þjósti og leiðinlegum viðbrögðum, tek það fram að hún býr í Hafnarfirði og þetta er búið að taka 3 ferðir til þeirra hingað í bæinn ( Rvik ) og hún er búin að vera fastur kúnni í gegnum árin hjá þeim. ( verslað heil ósköp hjá þeim )

Þess vegna er ég að spá hvort þið hafið orðið vör við svakalegan litamun á framköllun á milli fyrirtækja, hvort einhver hafi orðið þess var.


Hvað heitir þetta fyrirtæki? Annars er ekki mikið mál að keyra úr Hafnafirði til Reykjavíkur...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
chris


Skráður þann: 08 Apr 2005
Innlegg: 656


InnleggInnlegg: 15 Des 2008 - 23:25:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Systir mín sendi nokkrar myndir í framköllun og var ekki ánægð með þær enda voru þær mjög gráar, fólkið var eins og liðið lík, liturinn ekki réttur á þeim, fór þá með þær annað og þær urðu allt öðruvísi.


Miðað við þessa lýsingu finnst mér líklegast að myndirnar hafi verið í víðri litrýmd eins og AdobeRGB á meðan þjónustuaðill sé með tækjabúnað sem gerir ráð fyrir sRGB.

Þumalputtareglan er að afgreiða sRGB til fyrirtækja sem þú ert ekki viss um hvort styðji ICC kerfið almennilega. AdobeRGB hrátt út á prentara (án vörpun í prentprófíl) er ekki mjög fallegt.

mbk
Chris
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Vala Run


Skráður þann: 11 Apr 2006
Innlegg: 4876
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 16 Des 2008 - 1:20:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega allir Smile

Já þetta er sennilega skýringin Chris, takk kærlega Smile
_________________
Kveðja, V@la®un™
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group