Sjá spjallþráð - Barna portraid. Búinn að minnka myndirnar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Barna portraid. Búinn að minnka myndirnar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Thorsteinn Freyr


Skráður þann: 13 Sep 2007
Innlegg: 1000

Nikon D300
InnleggInnlegg: 12 Des 2008 - 15:17:46    Efni innleggs: Barna portraid. Búinn að minnka myndirnar Svara með tilvísun

Dóttirin átti 18mán. afmæli í gær. Tók nokkrar myndir af því tilefni.
Notaði tvö stk. 580EX II og 24-70mm f/2.8L.

Síðast breytt af Thorsteinn Freyr þann 13 Des 2008 - 15:17:40, breytt 12 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
ljósár


Skráður þann: 28 Des 2006
Innlegg: 1049
Staðsetning: Álftanes
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 12 Des 2008 - 19:11:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

rosalega sæt stelpa sem þú átt Wink
Mjög fínar myndir. Er bara svo ótrúlega lengi að hlaðast. Gæti verið eitthvað hjá mér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Thorsteinn Freyr


Skráður þann: 13 Sep 2007
Innlegg: 1000

Nikon D300
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 14:11:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk Ljósár. Kannski myndirnar séu of stórar. Annars hlaðast þær hratt upp hjá mér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Brosandi


Skráður þann: 04 Sep 2006
Innlegg: 1308

Sony A100
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 14:21:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fallegt barn sem þú átt og skemmtilegar myndir.

En eftirvinnslan á bakgrunninum í öllum myndum nema nr 2 er ekki nógu góð.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Helgabj


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 398
Staðsetning: Mílano
Nikon D700
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 14:22:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hefdir matt lota theim upp minni allt of storar, finnst thetta godar myndir enn vantar meiri contrast i thaer og fokus i eina.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Thorsteinn Freyr


Skráður þann: 13 Sep 2007
Innlegg: 1000

Nikon D300
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 14:28:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jamm, takk fyrir góðar ábendingar. Það var eins og kom fram ekki um að ræða neina eftirvinnslu. Sem sagt hráar myndir.

Ætli ég hafi ekki myndirnar minni næst. Sé að þetta er alltof stórt svona.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Brosandi


Skráður þann: 04 Sep 2006
Innlegg: 1308

Sony A100
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 14:30:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er sammála helgub, en hvaða efni er í bakgrunninum sem kemur svona skringilega út?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Thorsteinn Freyr


Skráður þann: 13 Sep 2007
Innlegg: 1000

Nikon D300
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 14:35:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Æ, ég keypti mér svartan bakgrunn á Ebay. Ferlega ódýr, ekki málð en hann er úr flauel og það glampar á það í þokkabót. Er að leita mér að betra efni. Var því ekkert að eyða of miklum tíma í þessar myndir, þótti þó stelpan koma svo vel út að ég ákvað að minnsta kosti senda þær inn.

En ég er enn að læra. Mínar bestu myndir; á enn eftir að taka þær.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Brosandi


Skráður þann: 04 Sep 2006
Innlegg: 1308

Sony A100
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 15:25:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ljós skrifaði:
Æ, ég keypti mér svartan bakgrunn á Ebay. Ferlega ódýr, ekki málð en hann er úr flauel og það glampar á það í þokkabót. Er að leita mér að betra efni. Var því ekkert að eyða of miklum tíma í þessar myndir, þótti þó stelpan koma svo vel út að ég ákvað að minnsta kosti senda þær inn.

En ég er enn að læra. Mínar bestu myndir; á enn eftir að taka þær.


Sem betur fer erum við flest að læra sem erum hér Smile

en það ætti ekki að vera mikið mál að losna við þessa gráu bletti af bakgrunninum í ps.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ulfurk


Skráður þann: 11 Okt 2007
Innlegg: 1205
Staðsetning: Reykjavík
Canon 400D
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 17:44:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndirnar eru ágætar en helst til "mjúkar" fyrir minn smekk og stelpan er of dökk til augnana á mínu mati. (skoðun á myndatökunni en ekki augum stelpunar)

Annars langaði mig líka að benda á að það er "portrait" á ensku, komið af portray og portrayal, portrett á norsku og portræt á dönsku. Ætli það væri ekki eðlilegt að tala um portrett á íslensku þó það sé sletta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
HGH


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 1852

Holga 120N
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 17:49:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst myndirnar ágætar eins og þær eru, stelpan lífleg og fín.

Ég held samt að það sé hægt að gera betur m.v. búnað...
Hvernig var uppstillingin á ljósunum hjá þér? Ég hefði e.t.v prófað að láta annað flassið lýsa afan á stelpuna til að lyfta henni aðeins frá bakgrunninum og hitt með einhverri diffusion framan í andlitið...

Skrítinn bakgrunnur... Er ekki hægt að láta eitt flassið gera punkt á hann eða eitthvað annað sniðugt, kannski snúa honum við?
_________________
NIKON D200 TIL SÖLU - 60.000!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Thorsteinn Freyr


Skráður þann: 13 Sep 2007
Innlegg: 1000

Nikon D300
InnleggInnlegg: 13 Des 2008 - 17:57:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HGH skrifaði:
Mér finnst myndirnar ágætar eins og þær eru, stelpan lífleg og fín.

Ég held samt að það sé hægt að gera betur m.v. búnað...
Hvernig var uppstillingin á ljósunum hjá þér? Ég hefði e.t.v prófað að láta annað flassið lýsa afan á stelpuna til að lyfta henni aðeins frá bakgrunninum og hitt með einhverri diffusion framan í andlitið...

Skrítinn bakgrunnur... Er ekki hægt að láta eitt flassið gera punkt á hann eða eitthvað annað sniðugt, kannski snúa honum við?


Hey, snúa honum við!! Snilldarhugmynd og afar einföld. Prófa það næst.

Annað flassið var á þrífæti u.þ.b. 45° frá mér til vinstri og nokkuð mikið fyrir ofan hennar höfuð. Það var still á Slave og yfirlýst um 1/3. Á því er svona plasthús (bounce head). Hitt flassið er á myndavélinni og vísar beint upp. Stillt á -1/3. A því er líka bounce head.

Vélin var stillt á hraða 1/100 og linsan (24-70mm) á ljósop 5.6 til 8.0.
Asa 200. Myndavél 40D. Upphaflega teknar horizontal og í lit. Kroppaðar í vertical og flattar út í s/h.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 14 Des 2008 - 0:08:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæt stelpa og myndirnar eru lofandi. Finnst bara að í eftirvinnslunni þurfi meiri contrast.
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group