Sjá spjallþráð - skari fixaði mynd fyrir mig, hvað finnst ykkur? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
skari fixaði mynd fyrir mig, hvað finnst ykkur?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
H.Ölvers


Skráður þann: 01 Feb 2008
Innlegg: 1025
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður og Reyðarfjöðrur
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 19:39:22    Efni innleggs: skari fixaði mynd fyrir mig, hvað finnst ykkur? Svara með tilvísun


_________________
Heiðrún Ósk Ölversd. Michelsen
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
HaukurSv


Skráður þann: 23 Júl 2007
Innlegg: 975
Staðsetning: Grafarvogur
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 19:43:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bara nokkuð skemmtileg Smile,


finnst samt eins og það hafi verið hamast eitthvað i shadow/highligts þó svo að ég þori ekki að fara með það
_________________
Haukur Sverrisson - Hawk Photography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
H.Ölvers


Skráður þann: 01 Feb 2008
Innlegg: 1025
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður og Reyðarfjöðrur
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 19:47:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HaukurSv skrifaði:
bara nokkuð skemmtileg Smile,


finnst samt eins og það hafi verið hamast eitthvað i shadow/highligts þó svo að ég þori ekki að fara með þaðVerðum að spyrja skara út í þetta, skari varstu eitthvað að fikta Question
_________________
Heiðrún Ósk Ölversd. Michelsen
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 20:03:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hey ég vann myndina í Lab colors. Og þar fór ég aðeins í shadow/highlights, smá curves og skerpti með high pass.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Uggi


Skráður þann: 29 Jan 2006
Innlegg: 337
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 20:48:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nibbs, ekki gott.
Tekst ágætlega til hjá honum að klippa bygginguna í bakgrunni í burtu, en þessi "litaleiðrétting" er gjörsamlega útúr kú.
Drengurinn lítur núna út eins og postulíns-dúkka made in China og litir á húfu, galla og fóðri eru allt of bjartir og óraunverulegir.
En..samt.... vel klippt. Miklu mun betur en hinn gaurinn í hinum þræðinu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
benedikt.k
Umræðuráð


Skráður þann: 09 Sep 2007
Innlegg: 1452

Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 21:17:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki nóg að gera einn þráð um þetta?
_________________
Benedikt Páfi
698-3533
Stuck in Reykjavik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
H.Ölvers


Skráður þann: 01 Feb 2008
Innlegg: 1025
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður og Reyðarfjöðrur
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 21:27:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

benedikt.k skrifaði:
Er ekki nóg að gera einn þráð um þetta?


Nei, strákurinn minn er svo fyrirferðamikill og frábær að hann þarf tvo Smile
_________________
Heiðrún Ósk Ölversd. Michelsen
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 21:41:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Uggi skrifaði:
Nibbs, ekki gott.
Tekst ágætlega til hjá honum að klippa bygginguna í bakgrunni í burtu, en þessi "litaleiðrétting" er gjörsamlega útúr kú.
Drengurinn lítur núna út eins og postulíns-dúkka made in China og litir á húfu, galla og fóðri eru allt of bjartir og óraunverulegir.
En..samt.... vel klippt. Miklu mun betur en hinn gaurinn í hinum þræðinu.


Ok það er sennilegast alveg rétt. Er búinn að vera að reyna að tileinka mér vinnslu í lab colors núna undanfarið. Og þarf eitthvað að æfa mig betur í því, því það er stutt á milli þess að mynd verði frábæ (litalega séð) og að hún fari út í svona vittleysu.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 22:05:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gallinn er soldið to much grainy sull. litir í ólagi eins og uggi nefndi. svo virkar á mig í þessari stærð eins og útlínur séu ofskerptar.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 22:32:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Silfurlitað, sést frekar vel að einhver notaði curves nokk mikið...
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 22:48:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heiðrún, skamm skamm að stofna nýjan þráð með bara útgáfunni minni svo menn gætu úthúðað vinnslunni. Evil or Very Mad Very Happy Very Happy
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
H.Ölvers


Skráður þann: 01 Feb 2008
Innlegg: 1025
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður og Reyðarfjöðrur
Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 07 Des 2008 - 22:57:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skari skrifaði:
Heiðrún, skamm skamm að stofna nýjan þráð með bara útgáfunni minni svo menn gætu úthúðað vinnslunni. Evil or Very Mad Very Happy Very Happy


Aj, elsku kaddlinn minn fyrirgefðu

ALLIR AÐ VERA GÓÐIR VIÐ SKARA
_________________
Heiðrún Ósk Ölversd. Michelsen
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Marino Thorlacius


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1081
Staðsetning: RVK
Nikon
InnleggInnlegg: 08 Des 2008 - 13:04:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

High pass dæmið er að gera útaf við þessa mynd, það er rosalega algengt að sjá High pass ofnotað í myndum þessa dagana.

Annars er upphaflega verkefnið í sambandi við þessa mynd vel leyst Smile
_________________
www.marinothorlacius.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group