Sjá spjallþráð - Geimljós :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Geimljós

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 02 Des 2008 - 22:22:28    Efni innleggs: Geimljós Svara með tilvísunMér datt í hug að setja þessa mynd hér inn, til þess að benda fólki á þessa síðu.

http://antwrp.gsfc.nasa.gov/apod/calendar/ca0811.html
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
anitarikka


Skráður þann: 19 Jún 2007
Innlegg: 767
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 02 Des 2008 - 22:26:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég elska hubble myndirnar !


http://hubblesite.org/gallery/
_________________
anitarikka@gmail.com - 6968923
http://www.flickr.com/photos/anitarikka
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
catman


Skráður þann: 15 Sep 2008
Innlegg: 72
Staðsetning: 101 rvk
Nikon D80
InnleggInnlegg: 02 Des 2008 - 22:39:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já þessi geimur er alveg stórfurðulegur en alveg stórmerkilegur..mig langar geðveikt að vinna hjá NASA..
_________________http://www.flickr.com/photos/sigurfoto
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
austmaðurinn


Skráður þann: 14 Okt 2008
Innlegg: 679
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 02 Des 2008 - 22:57:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skemmtilega við hubble myndirnar er það að hubble tekur í svarthvítu, ......sucks, og myndirnar eru litaðar eftir á. Þannig að þetta eru bara ekki réttar myndir heldur álit teiknara á hvernig geimurinn er?

bara láta vita Smile
_________________
----------------------------------------------------
- Ófeigur Austmann Gústafsson -
Flickerið mitt
Canon 7D + Canon Ixus 130
Canon 17-40L f4
Sigma 30mm f1.4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Diggler


Skráður þann: 10 Nóv 2008
Innlegg: 1906
Staðsetning: Mitt í Borg Óttans ;)
Auðvita Canon sem aðal ;)
InnleggInnlegg: 02 Des 2008 - 23:06:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ömurlegt Shocked
_________________
Canon Eos 40D,Sigma 18-50mm f/2.8 EX DCl, Sigma Super 500 og Vivitar XV-3 og fleiri linsur fyrir filmurnar..... Smile

www.flickr.com/photos/simmikrimmi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 02 Des 2008 - 23:11:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Explanation: Not all roses are red of course, but they can still be very pretty. Likewise, the beautiful Rosette Nebula and other star forming regions are often shown in astronomical images with a predominately red hue - in part because the dominant emission in the nebula is from hydrogen atoms. Hydrogen's strongest optical emission line, known as H-alpha, is in the red region of the spectrum, but the beauty of an emission nebula need not be appreciated in red light alone. Other atoms in the nebula are also excited by energetic starlight and produce narrow emission lines as well. In this gorgeous view of the Rosette's central regions, narrow band images are combined to show emission from sulfur atoms in red, hydrogen in blue, and oxygen in green. In fact, the scheme of mapping these narrow atomic emission lines into broader colors is adopted in many Hubble images of stellar nurseries. This image spans about 50 light-years in the constellation Monoceros, at the 3,000 light-year estimated distance of the Rosette Nebula.

Heimild:

http://antwrp.gsfc.nasa.gov/apod/ap060324.html

http://astro.u-strasbg.fr/~koppen/discharge/index.html
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
halldoreg


Skráður þann: 14 Júl 2008
Innlegg: 165


InnleggInnlegg: 03 Des 2008 - 3:03:27    Efni innleggs: .... Svara með tilvísun

Ég sé nú eitthvað kvikindi úr þessu tvö stór augu,með anga á hausnum, í skikkju og lappirnar þarna neðst.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Yahoo-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 04 Des 2008 - 12:34:05    Efni innleggs: Re: .... Svara með tilvísun

halldoreg skrifaði:
Ég sé nú eitthvað kvikindi úr þessu tvö stór augu,með anga á hausnum, í skikkju og lappirnar þarna neðst.

Jammm... ég líka, Geir Haarde!
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 04 Des 2008 - 17:06:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er ég sá eini sem sér teiknimyndafígúru útúr þessu ?_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 04 Des 2008 - 18:15:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var búinn að sjá einhverja svona fígúru fyrir mér og var að leita að svipaðri á netinu, en fann enga.

Þetta er ábyggilega kreppudraugurinn.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sævar Helgi


Skráður þann: 03 Apr 2007
Innlegg: 6

Nikon D80
InnleggInnlegg: 04 Des 2008 - 18:17:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Varðandi Hubblemyndir, þá eru myndirnar teknar með síum, rauðri, blárri og grænni. Litirnir eru útbúnir úr þeim. Myndirnar eru þar af leiðandi ekki svarthvítar í eiginlegri merkingu, heldur hafa þær þessa þrjá liti sem síðan er pússlað saman í hugbúnaði.

Ef við hefðum nógu öflug augu, þá gætum við séð þessa liti. Þeir eru til staðar, bara of daufir til þess að við greinum þá með berum augum.

Sjá t.d. http://www.spacetelescope.org/goodies/tutorial/index.html

Þið getið spreytt ykkur á að útbúa eigin Hubblemyndir með FITS

http://www.spacetelescope.org/projects/fits_liberator/stepbystep.html

Annars er þessi mynd af Slörþokunni í Svaninum. Hún er mjög glæsileg að sjá og mjög víðfeðm leif af sprengistjörnu. Til þess að sjá hana vel er best að nota skarpan linsusjónauka með vítt sjónsvið, augngler sem gefur hæfilega stækkun þannig að maður nái að ramma þokuna í sjónsviðið og auka kontrastinn með því að nota UHC (ultra high contrast) eða OIII þokusíu. Hún er mjög tilkomumikil að sjá.

Á þessari mynd er hins vegar greinilega búið að ýkja myndina. Það er gert til að draga fram upplýsingar sem ekki sjást í venjulegu sýnilegu ljósi. Þannig er t.d. hægt að afla upplýsinga um hitastig gassins, efnasamsetningu, umfang og svo framvegis.
_________________
Stjörnufræðivefurinn
http://www.stjornuskodun.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group