Sjá spjallþráð - Pagliacci / trúður :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Pagliacci / trúður

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
anitarikka


Skráður þann: 19 Jún 2007
Innlegg: 767
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 29 Okt 2008 - 22:39:11    Efni innleggs: Pagliacci / trúður Svara með tilvísun

Jæja, leiddist á mánudaginn í vetrafríinu, mygludagur dauðans. Ég sé að það eru mjög margir að herma eftir Jókernum úr Dark Knight, þannig ég ákvað að gera eitthvað öðruvísi, og tók trúðinn hann Pagliacci. Átti ekki andlitsmálningu, þannig ég málaði mig með akrílmálningu Confused
Ég fór á óperuna Cavalleria Rusticana & Pagliacci hjá Íslensku Óperunni og varð dolfallinn yfir henni.

1.
*Vesti La Giubba

2.
No Pagliaccio non son

3.
I Pagliacci


Fyrsta sýning var árið 1982 - þessvegna hef ég þemað svona gamaldags útlit Very Happy
_________________
anitarikka@gmail.com - 6968923
http://www.flickr.com/photos/anitarikka
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
anitarikka


Skráður þann: 19 Jún 2007
Innlegg: 767
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 30 Okt 2008 - 17:01:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Shocked Question
_________________
anitarikka@gmail.com - 6968923
http://www.flickr.com/photos/anitarikka
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Siggan


Skráður þann: 10 Jan 2008
Innlegg: 1050
Staðsetning: Neskaupstaður
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 30 Okt 2008 - 19:08:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst 1 og 3 báðar frábærar, sérstaklega 1. 2 finnst mér ekki eins góð þó "módelið" sé að gera góða hluti, bakgrunnurinn kemur ekki eins vel út á henni, kanski er það bara vinnslan. Góð hugmynd, þíðir ekkert að láta sér leiðast
_________________
www.flickr.com/photos/bjarmaland
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
anitarikka


Skráður þann: 19 Jún 2007
Innlegg: 767
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 30 Okt 2008 - 20:25:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Siggan skrifaði:
Mér finnst 1 og 3 báðar frábærar, sérstaklega 1. 2 finnst mér ekki eins góð þó "módelið" sé að gera góða hluti, bakgrunnurinn kemur ekki eins vel út á henni, kanski er það bara vinnslan. Góð hugmynd, þíðir ekkert að láta sér leiðast


Maður verður eiginlega að skilja óperuna, eða búin að sjá hana til að skilja hvernig aðalpersónunni líður, bakgrunnurinn átti að vera svona mojj, því þetta gerðist árið 1892 Very Happy
_________________
anitarikka@gmail.com - 6968923
http://www.flickr.com/photos/anitarikka
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group