Sjá spjallþráð - Vandamál með myndir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vandamál með myndir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Richter


Skráður þann: 09 Jan 2007
Innlegg: 2151
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 19 Sep 2008 - 22:51:20    Efni innleggs: Vandamál með myndir Svara með tilvísun

Undanfarna tvo sólarhringa hef ég verið að reyna að koma myndunum mínum hingað inn, en það gengur ekkert, hún tekur alltaf ofsa tíma í þetta en hættir svo og lokar þessu.
Nú spyr ég, hvað á ég að gera?
_________________
Vinsamlegast athugið það að mitt álit er einróma endurspeglun af áliti alþýðunnar!
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 19 Sep 2008 - 22:53:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sendu Sigga póst

sje (hjá) ljosmyndakeppni.is

Hann bjargar þér örugglega.
_________________
http://www.hkvam.com/
http://www.flickr.com/photos/hkvam/
http://www.stuckinphotos.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 19 Sep 2008 - 23:10:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er nokkrir hlutir sem þú gætir prófað.

1. prófað aftur...
2. prófað aftur í firefox
3. farið í bíltúr með CD
4. ef þú hefur aðgang að ftp server einhverstaðar og sent mér slóð á það.
5. hringja í mig 663-4321
6. prófað aftur í chrome
7. byrja aftur á skrefi 1.
8. Ef þú last hingað þá varstu ekki að fylgja leiðbeiningum.
9. jæja, þú hættir ekki enn.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
dögg


Skráður þann: 19 Júl 2007
Innlegg: 15
Staðsetning: Vestmannaeyjar, Island
Canon EOS 400D Digital
InnleggInnlegg: 24 Sep 2008 - 22:48:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er að lenda í svipuðum vandræðum, eiga myndirnar ekki að birtast strax í kassanum "Ný Mynd" þegar maður er búin að vista þær? hvernig veit ég að myndirnar séu komnar inn til ykkar?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group