Sjá spjallþráð - Prenta mynd í fyrsta skipti, hálf-ráðalaus :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Prenta mynd í fyrsta skipti, hálf-ráðalaus

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 11 Ágú 2008 - 21:53:04    Efni innleggs: Prenta mynd í fyrsta skipti, hálf-ráðalaus Svara með tilvísun

Mig langar að láta prenta fyrir mig mynd og veit varla hvernig ég á að undirbúa hana áður en ég sendi hana til prentaranna.

Ég exportaði henni úr Lightroom áðan sem TIFF og þá er hún 3008x2000 pixlar (ókroppuð) sem er nógu andskoti nálægt 30x20 sem ég vil láta prenta hana á en vandamálið er að ég vil hafa hvítan ramma/umgjörð um myndina.

Á ég að reyna að koma því í kring sjálfur eða bara senda þeim myndina og biðja þá um að hafa eitthvað margin? Eða ætti ég kannski bara að láta prenta hana á 24x16 til dæmis og mounta 30x20 karton?

Úff, þetta prentunardót er leiðinleg þótt ég hlakki til að sjá mynd sem ég hef tekið digital á pappír og mynd sem ég hef tekið yfirleitt í þokkalegri stærð Smile

Ég hef Lightroom og Pixelmator (Mac) ásamt einhverju öðru dóti ef það hjálpar eitthvað. Vandamálið er að ég kann sama og ekkert á Pixelmator eða sambærileg forrit.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 11 Ágú 2008 - 22:20:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nafni. Ef þú ert búinn að finna einhvern í þetta talaðu þá við hann.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group