Sjá spjallþráð - Hefur einhver reynslu af Canon 28mm 1.8? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hefur einhver reynslu af Canon 28mm 1.8?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 626


InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 16:15:45    Efni innleggs: Hefur einhver reynslu af Canon 28mm 1.8? Svara með tilvísun

Ég er að fara panta þessa linsu af BH núna eftir áramót (nenni ekki að standa í þessu fyrir jól) en hef verið að heyra að hún sé ekki alveg að standa sig. Ég á fyrir 24-70 2.8 svo að ég er eingöngu að kaupa þessa linsu útaf tvennu. Fyrsta lagi ljósopið, kem til með að nota hana mikið á bilinu f1.8-f4 og í öðru lagi þau skipti sem ég nenni ekki að taka "hlussuna" 24-70 með mér sem er ekki oft, en kemur fyrir.

Þeir sem eiga þessa linsu, hvernig er hún galopin? Til samanburðar á ég 50mm 1.8 og er sáttur við þá linsu galopna, er hún svipuð eða bara í aaaaaalt öðrum gæðaflokki?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 17:40:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er einmitt líka að fara að kaupa þessa eftir áramót.

Hefur verið að fá misjafna dóma á netinu. Það sem fólk virðist aðalega vera að kvarta yfir er að hún vignetti galopin. Sem skiptir okkur dslr fólkið engu.

Held að ég geti líka alveg fullyrt að hún er alveg jafn góð og mjög líklega betri en 24-70 zoomið á sambærilegum stoppum. Allavega mín reynsla af föstum (prime) linsum.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 17:42:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grós skrifaði:
Það sem fólk virðist aðalega vera að kvarta yfir er að hún vignetti galopin. Sem skiptir okkur dslr fólkið engu.


HUH?!? Shocked Confused Question Exclamation
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 626


InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 17:55:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grós skrifaði:
Held að ég geti líka alveg fullyrt að hún er alveg jafn góð og mjög líklega betri en 24-70 zoomið á sambærilegum stoppum. Allavega mín reynsla af föstum (prime) linsum.
Guðni


Þetta er einnig mín reynsla, en ég er bara svo mikill "zoomari" í mér að ég kem til með að nota 24-70 linsuna eins og ég get en stundum bara einfaldlega vantar mig linsu með stærra ljósopi... Þú mátt endilega láta mig vita þegar þú færð þína og taka nokkrar myndir á f1.8 fyrir mig og pósta hérna, ef þú nennir.

Kveðja, Lalli.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 18:11:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Grós skrifaði:
Það sem fólk virðist aðalega vera að kvarta yfir er að hún vignetti galopin. Sem skiptir okkur dslr fólkið engu.


HUH?!? Shocked Confused Question Exclamation


ætli hann sé ekki að meina að filmufólk sé þá að kvarta yfir vignetting... þegar þú ert svo kominn með 1,6 crop factor þá ætti það vandamál að hverfa Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 18:16:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sennilega líka það að þú getur fengið ágæt forrit sem lagfæra vignetting en erfitt að troða filmunni í tölvuna Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 18:26:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
sennilega líka það að þú getur fengið ágæt forrit sem lagfæra vignetting en erfitt að troða filmunni í tölvuna Wink


iss nei, hefuru aldrei prufað að steja filmuna beint inní floppy drifið, ekkert mál að setja filmuna inn.... erfiðara að ná henni aftur út hinsvegar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 18:32:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heh, ok var svolítið opið í annan endann. Það sem ég meinti vitaskuld var að linsan þyrfti að vignetta all svakalega til þess að það sjáist á 1,6 eða 1,3 croppi.

S.s. fyrir þá sem ekki vita ertu aðeins að nota hluta linsunar á DSLR vélum sem eru ekki full frame og t.d. ekki hornin sem einmitt verða dökk ef linsan er sögð vignetta (ísl. orð?)

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 18:47:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hordur skrifaði:
DanSig skrifaði:
sennilega líka það að þú getur fengið ágæt forrit sem lagfæra vignetting en erfitt að troða filmunni í tölvuna Wink


iss nei, hefuru aldrei prufað að steja filmuna beint inní floppy drifið, ekkert mál að setja filmuna inn.... erfiðara að ná henni aftur út hinsvegar


Humm, floppy drif? Er svoleiðis til ennþá?

Þó að vélin mín croppi núna, þá mun sú næsta hugsanlega ekki gera það þannig að ef þessi linsa er svona slæm, þá myndi ég aldrei pæla í henni, svo trúi ég ekki öðru en að flestir eigi filmuvélar líka? Very Happy

Distortion eins og barrel er yfirleitt mjög greinileg á víðum linsum þrátt fyrir crop factorinn, er einhver ástæða til að ætla að vignette lúti öðrum lögmálum með það? (Ég veit að ég spyr eins og asni Wink)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 19:28:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er alls ekki að segja að þessi linsa vignetti eitthvað rosalega. Langt því frá. Bara galopin segjast sumir sjá smá vignetting í hornunum, sem er horfið á f 2.0. Þessir sömu sjá vanalega vignetting á öllum linsum, líka L linsum.

Þegar ég er að nota linsur galopnar þá er það vanalega vegna þess að það er ekki annað hægt S.s. í mikilli dimmu, og hef persónulega aldrei tekið mikið eftir þessu. Sést held ég aðalega ef þú tekur útí glaðasólskini og þá notar maður aldrei nokkurtíman hraðar linsur galopnar.

Eins og ég skýrði út í fyrri pósti er vignetting að hornin eru örlitið dekkri. Á flestum DSLR vélum ertu bara að nota miðjuna á linsunum en ekki hornin.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group