Sjá spjallþráð - Er þetta enn eitt ruglið? Canon :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Er þetta enn eitt ruglið? Canon

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 19 Des 2004 - 23:57:58    Efni innleggs: Er þetta enn eitt ruglið? Canon Svara með tilvísun

http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=43454&item=3860759870&rd=1

Verulega freistandi og góð meðmæli með gaurnum, en er þetta ekki of gott til að vera satt?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Heida


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 473

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 19 Des 2004 - 23:59:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

haha ég kaupi þetta
_________________
Heidah.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 0:01:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er lygilegt verð "buy it now for $2800" það er dálítið lægra verð en það sem hefur verið kynnt, eða tæpir $8000
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 0:19:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sé ekkert Buy it now á þessari vél.

Annars er það venjulega svo að verðið hækkar mest á síðasta sólarhringnum á uppboðinu því flestir vita það að það er ekki hagstætt að vera að bjóða mikið í vöruna fyrr en á síðasta sprettinum.

Muna svo bara að borga aldrei með Western Union ...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 0:21:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio glöggur, sé heldur engann buy it now takka, hvað rugl er þetta eiginlega Sad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 0:22:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gaurinn hefur oftast verið kaupandi... Lítur út eins og highjacked account.

Eini munurinn er að hann seldi myndavél í ágúst en síða eru flestar færslurnar frá því 2002.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 0:35:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kunnið þið ekki ennþá á ebay...
hvað hef ég verið að segja marg oft..
margt þarna selst cheap..
en í þessu tilviki á það ekki við...
þessi seller er með (Reserve met)

sem þýðir...
að hann settur lágmark á sölunna
sem dæmi kannski 3.000 $
og ef hún fer ekki hærra en það...
selst hún ekki.. !
Buy it now for $2800 ef þið hafið áhuga.... það er líklega 500$ hærra en lágmarkið hans... en málið er að engin sér það nema seller... hvað lágmarkið er...

engin hlustaði um dagin þegar ég vissi um 2 svona slíkar vélar..
nema ekki með reserver...
þær fóru á 2.200 og 2.800 $

það kom basra umræða í staðinn um svik og fólk að selja myndir af hlutnum...

góð regla þegar seller er með +1000 sölur og 98% good feedback að hann sé traustsins verðugur...
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 0:38:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aron hinn klári, það sem gerði þetta spennandi er þetta buy it now fyrir 2800$ dæmi, svo þegar maður ætlar að kaupa bara, þá finnst enginn slíkur takki.

Hvar sérðu að það er eitthvað lágmark á þessu? Hvernig veistu að hinar vélarnar "fóru"?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 0:42:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Aron hinn klári, það sem gerði þetta spennandi er þetta buy it now fyrir 2800$ dæmi, svo þegar maður ætlar að kaupa bara, þá finnst enginn slíkur takki.

Hvar sérðu að það er eitthvað lágmark á þessu? Hvernig veistu að hinar vélarnar "fóru"?


malt það er e-mail addressa á gaurinn neðst niðri...

án þess að vera með (Reserve met)
er varan ekki afturkræf ef hún fer undir ákveðið verð..


Some auctions have a reserve price, a hidden minimum price, on their item.

How it works:

* A reserve price is the minimum price a seller is willing to accept for the item.
* As a buyer, you are not shown the reserve price, only whether or not the reserve has been met.
* The seller is not obligated to sell the item if the reserve price is not met.
* The winning bidder must meet or exceed the reserve price and have the highest bid.

http://pages.ebay.com/help/buy/buyer-reserve.html

til að kaupa hana býðuru einfaldlega verðið sem hann biður um og automatic færðu hana.... ...
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points


Síðast breytt af Aron þann 20 Des 2004 - 0:47:54, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 0:46:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Reserve met, þýðir væntanlega að lágmarki hafi verið náð og því fari vélin hæstbjóðanda, þó ekki verða gerð fleiri tilboð?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 20 Des 2004 - 0:50:14    Efni innleggs: .. Svara með tilvísun

True... hún er kominn yfir lágmarkið...

Rserved not yet er þá öfugt...
Confused
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group