Sjá spjallþráð - Matting / Karton / Passepartout í heildsölu? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Matting / Karton / Passepartout í heildsölu?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 30 Maí 2008 - 14:43:29    Efni innleggs: Matting / Karton / Passepartout í heildsölu? Svara með tilvísunég er að leita að skornu mattingi sem fer inní myndaramma.

Er einhver hér sem gæti bent á ódýr (helst tilbúna) svona
- eða þá einhvern sem gerir þetta fyrir góðan pening (lítinn þeas)

Takktakk
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 30 Maí 2008 - 14:56:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er amk. alveg djöfulegt að reyna að skera þetta sjálfur. Á svona skáhníf fyrir karton en hef ekki náð færni í notkun hanns. Confused
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 30 Maí 2008 - 15:09:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

www.enso.is

þeir eru allavegana með umboð fyrir www.neschen.com hérna á landi svo best að ég viti..
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 30 Maí 2008 - 15:15:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir þetta

datt inn á svolítið skondna gaura
http://www.tradekey.com/product_view/id/198347.htm
Tilvitnun:

we are the biggest and most professetional factory in producing photo frame and matboard.

_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 30 Maí 2008 - 18:25:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Það er amk. alveg djöfulegt að reyna að skera þetta sjálfur. Á svona skáhníf fyrir karton en hef ekki náð færni í notkun hanns. Confused


hvernig skeri er þetta? er hann í borði eða fríhendis?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Klængsi


Skráður þann: 01 Jan 2005
Innlegg: 456
Staðsetning: Rvk
Nikon D80
InnleggInnlegg: 30 Maí 2008 - 21:49:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er einmitt í sömu pælingum.
Hvítlist uppi á höfða á örugglega voða fín karton en þau eru líklegast í dýrari kantinum.
Þegar ég var í skóla í Svíþjóð þá skar ég bara út passepartouið þannig að það passaði í rammann og merkti svo laust með blýanti á kartonið þar sem myndin á að koma.
Fékk þetta svo skorið voða fínt hjá innrammara.

Hef reyndar ekki látið reyna á þetta hérna heima en ég verð að gera það í sumar og er þess vegna í svipuðum pælingum.
_________________
www.klaengur.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Boddi


Skráður þann: 29 Mar 2005
Innlegg: 143
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 31 Maí 2008 - 0:01:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll, Vantar þér mikið af þessu og hvað stærð, utanmál á kartoni og innan mál á mynd. Sendu mér póst á fmpro_lausnir@photohouse.is Wink
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 31 Maí 2008 - 0:13:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Klængsi skrifaði:
Ég er einmitt í sömu pælingum.
Hvítlist uppi á höfða á örugglega voða fín karton en þau eru líklegast í dýrari kantinum.
Þegar ég var í skóla í Svíþjóð þá skar ég bara út passepartouið þannig að það passaði í rammann og merkti svo laust með blýanti á kartonið þar sem myndin á að koma.
Fékk þetta svo skorið voða fínt hjá innrammara.

Hef reyndar ekki látið reyna á þetta hérna heima en ég verð að gera það í sumar og er þess vegna í svipuðum pælingum.


ég kannaði í Hvítlist, þeir eiga til karton í heilum plötum, mjög ódýrt, en þá á maður eftir að skera Wink

verðin hjá þeim eru c.a. svona

2040 gr. 100x140cm kosta 2232
1630 gr. 100x140 kosta 1849
880 gr. 60x80 kosta 432

(ég tek enga ábyrgð á þessum verðum samt)

Þá er samt eftir kostnaðurinn við skurðinn, bæði utanmeð og innanmeð

Boddi, ég þakka þér og sendi þér emil í hvelli.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group