Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| unneva
| 
Skráður þann: 18 Jan 2005 Innlegg: 1229 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 12 Maí 2008 - 21:57:16 Efni innleggs: Fjölskylduferð? |
|
|
Mér datt í hug að athuga hvort það væri áhugi fyrir fjölskylduferð hér á LMK.
Það er reglulega farið í allskonar ferðir héðan og allar gistiferðir sem ég hef farið í hingað til snúast mikið um drykkju og svipuð skemmtilegheit. Þó það sé vissulega mjög skemmtilegt þá datt mér í hug að okkur, sem eigum börn, langaði kannski í ferð þar sem þau geta komið með. Börn eru jú alltaf vinsælt myndefni og þá sérstaklega í sambland við íslenska náttúru. Annars væri þetta líka bara tækifæri til að hitta aðra ljósmyndanörda í svipuðum sporum.
Hvað segið þið? _________________ www.flickr.com/photos/unneva
http://unneva.dpcprints.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Árni Tr
|
Skráður þann: 24 Ágú 2006 Innlegg: 2037
Það sem hendi er næst
|
|
Innlegg: 12 Maí 2008 - 21:59:42 Efni innleggs: |
|
|
Væri ekki hugsanlega ástæða til að setja upp haustlitaferð.
Þá væri hægt að stefna á Þórsmörk og leigja skála þar. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ring
| 
Skráður þann: 11 Des 2006 Innlegg: 1141
Það sem hendi er næst
|
|
Innlegg: 12 Maí 2008 - 22:02:20 Efni innleggs: |
|
|
unnur sæta skvís...
hvernig væri nú að þú kæmir bara til mín í heimsókn og við færum í fjöruna hjá Garðskagavita... kaffihús þar og allt
stígvél og pollabuxur algjört möst! (amk fyrir krakkana hahaha)
...ehhemm... auðvitað eru fleiri velkomnir samt hahaha
styð samt auðvitað alvöru ferð heilshugar!! jújújú endilega!
Síðast breytt af ring þann 13 Maí 2008 - 1:56:45, breytt 1 sinni samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| unneva
| 
Skráður þann: 18 Jan 2005 Innlegg: 1229 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS 5D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| unneva
| 
Skráður þann: 18 Jan 2005 Innlegg: 1229 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS 5D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| totifoto
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 6860
|
|
Innlegg: 13 Maí 2008 - 14:29:06 Efni innleggs: |
|
|
Ég er alveg geim í það og mín fjölskylda. Hins vegar er sá nýjasti bara 6 daga gamall í dag og fer líklega ekki í ferðalög í sumar En ég og litla skvísan gætum komið, síðan á næsta ári þá komum við öll. Lýst vel á svona ferð  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Offi
| 
Skráður þann: 10 Ágú 2007 Innlegg: 1349 Staðsetning: Hafnarfjörður Canon EOS D5 Mark II
|
|
Innlegg: 13 Maí 2008 - 14:29:32 Efni innleggs: |
|
|
Styð þetta! _________________ offi.is |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Steini
| 
Skráður þann: 15 Júl 2005 Innlegg: 1346 Staðsetning: Reykjavík Olympus
|
|
Innlegg: 13 Maí 2008 - 14:34:00 Efni innleggs: |
|
|
Ég er til í svona. _________________ Kv, Steini
______________________________________
Flickr-ið |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| unneva
| 
Skráður þann: 18 Jan 2005 Innlegg: 1229 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS 5D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Brosandi
| 
Skráður þann: 04 Sep 2006 Innlegg: 1308
Sony A100
|
|
Innlegg: 13 Maí 2008 - 15:13:31 Efni innleggs: |
|
|
Er bannað að vera með bjór í svona fjölskylduferðum??? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| russi
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2608 Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 13 Maí 2008 - 15:14:44 Efni innleggs: |
|
|
Brosandi skrifaði: | Er bannað að vera með bjór í svona fjölskylduferðum??? |
nei varla, Öl er alltaf í góðu hófi myndi ég segja. Bara vera spakari í svona ferð _________________ Waawaaa weee waaaa |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| NinnaK
|
Skráður þann: 01 Mar 2007 Innlegg: 453 Staðsetning: Reykjavík Canon 40D
|
|
Innlegg: 13 Maí 2008 - 15:16:13 Efni innleggs: |
|
|
Mér líst mjög vel á þessa hugmynd hjá þér Unneva  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| kvalka
| 
Skráður þann: 21 Nóv 2005 Innlegg: 123 Staðsetning: Kópavogur Fujifilm finepix s9500
|
|
Innlegg: 13 Maí 2008 - 15:17:44 Efni innleggs: |
|
|
Ég styð þessa hugmynd. Börnin mín eru reyndar næstum öll uppkomin en ég er sjálf mjög barnaleg og ekki mikið fyrir fyllirý, frekar svona rauðvínsglas með grillinu svo þetta hentar mér vel. Líst mjög vel á Þórsmörk, komst ekki með síðast. _________________ http://www.flickr.com/photos/kvalka/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| unneva
| 
Skráður þann: 18 Jan 2005 Innlegg: 1229 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 13 Maí 2008 - 15:35:20 Efni innleggs: |
|
|
Brosandi skrifaði: | Er bannað að vera með bjór í svona fjölskylduferðum??? |
Haha neinei auðvitað ekki ... en megin þemað yrði kannski ekki ölið eins og venjulega  _________________ www.flickr.com/photos/unneva
http://unneva.dpcprints.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Brosandi
| 
Skráður þann: 04 Sep 2006 Innlegg: 1308
Sony A100
|
|
Innlegg: 13 Maí 2008 - 15:38:23 Efni innleggs: |
|
|
unneva skrifaði: | Brosandi skrifaði: | Er bannað að vera með bjór í svona fjölskylduferðum??? |
Haha neinei auðvitað ekki ... en megin þemað yrði kannski ekki ölið eins og venjulega  |
Flott þá gæti verið að ég reyndi að snúa upp á hendina á manninum mínum. Eða mæta með stelpurnar ef hann er í veiði. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|