Sjá spjallþráð - Strobist kit VSK :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Strobist kit VSK

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Cameron


Skráður þann: 22 Ágú 2005
Innlegg: 1040
Staðsetning: hér og þar
5D
InnleggInnlegg: 08 Apr 2008 - 19:05:41    Efni innleggs: Strobist kit VSK Svara með tilvísun

Er hann til? Er það ekki þannig að það er vsk af hlut ef hann sér er yfir 20 þúsund en strobist set eru nokkrir hlutir (ef keyptir sér) undir því.

Ef einhver sem hefur keypt svona/hefur vit á svona gæti sagt mér þá væri það awesome.
_________________
www.thorsteinncameron.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 08 Apr 2008 - 19:39:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held að sniðuga fólkið hjá tollmiðlun Íslandspósts vilji bara fá reikninginn, leggja heildarvöruverð saman við flutningskostnað og síðan 24.5% af því. Allaveganna með ljósmyndavörur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Apr 2008 - 19:52:04    Efni innleggs: Re: Strobist kit VSK Svara með tilvísun

Cameron skrifaði:
Er hann til? Er það ekki þannig að það er vsk af hlut ef hann sér er yfir 20 þúsund en strobist set eru nokkrir hlutir (ef keyptir sér) undir því.


23þús kr reglan yfir stakan hlut og í heild 46þús kr reglan á bara við ef þú hefur verið á ferðalagi.

Ef þú pantar þér eitthvað að utan þá er VSK sett ofan á,, enda er þetta VIRÐISAUKI Very Happy
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group