Sjá spjallþráð - Meira prentaravesen :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Meira prentaravesen

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 13 Feb 2008 - 11:51:09    Efni innleggs: Meira prentaravesen Svara með tilvísun

Ég og prentarinn minn erum greinilega alveg að meika það saman ....

Allavega, ég er að reyna að prenta út mynd með texta á glanspappír, samt ekki ljósmyndapappír og blekið rennur allt til. Einhverjar hugmyndir?
_________________
www.flickr.com/photos/unneva
http://unneva.dpcprints.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
olihar


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2721
Staðsetning: Hafnarfjörður IS - Los Angeles USA - Kolding DK - Sydney AU

InnleggInnlegg: 13 Feb 2008 - 11:58:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er þetta þá ekki bara pappír sem tekur ekki við bleki?
_________________
Ólafur Haraldsson - Myndir - Hafa Samband - Blogg
University professor and researcher in Adobe Photoshop and Photoshop Lightroom.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 13 Feb 2008 - 11:59:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu viss um að það sé yfir höfuð hægt að prenta á þennan pappír ?

Sumur pappír er einfaldlega of mikið glans til að geta tekið á móti venjulegu prentarableki.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 13 Feb 2008 - 13:21:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bleksprautuprentarar sem nota pigment blek geta ekki prentað á fjöldamargar tegundir af glanspappír. Kannski ertu með þannig.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
PeturBj


Skráður þann: 17 Apr 2007
Innlegg: 106
Staðsetning: Mosó
Ýmsar
InnleggInnlegg: 13 Feb 2008 - 20:54:49    Efni innleggs: Re: Meira prentaravesen Svara með tilvísun

unneva skrifaði:
Ég og prentarinn minn erum greinilega alveg að meika það saman ....

Allavega, ég er að reyna að prenta út mynd með texta á glanspappír, samt ekki ljósmyndapappír og blekið rennur allt til. Einhverjar hugmyndir?


Það er mjög ósennilegt að þú komir til með að geta prentað á þennan pappír í prentaranum þínum nema hann búii yfir þeim möguleika að draga niður blek magnið eins og flestir large format prentara þó ef maður fer að draga mikið niður fyrir 60% þá dæmir maður efnið óhæft fyrir prentarann.

Nú veit ég ekki með hvort það sé möguleiki að stilla blek magn á þessum prentara hjá þér þar sem að minsti prentarinn hjá mér prentar í 1.37m Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group