Sjá spjallþráð - Að forvitnast um svona bókarkostnað... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að forvitnast um svona bókarkostnað...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kristensen20


Skráður þann: 15 Jan 2008
Innlegg: 1303
Staðsetning: Noregur
Canon EOS 1D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Feb 2008 - 19:50:52    Efni innleggs: Að forvitnast um svona bókarkostnað... Svara með tilvísun

Sælir félagar Smile, ég var að spá, hvað kostaði fyrir ykkur að prenta út 1 stykki Ljósár í fyrra, nefnilega ég á að sjá um gerð á Árbók fyrir skólann minn Smile og er að kíkjá verð og svona Smile, geta stjórnendur sagt mér hvað kostar að prenta út 1 bók og síðan hvort það væri eh afsláttur Smile?
_________________
www.flickr.com/kristensen
www.kristensenphotography.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 12 Feb 2008 - 19:56:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi senda einkapóst bara á SJE og athuga hvort hann getur ekki sagt þér eitthvað. Afslættir fást helst með því að prenta mikið magn. Helst 1000+ eintök annars verður hver bók dýr.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
flugumaður


Skráður þann: 06 Júl 2006
Innlegg: 606


InnleggInnlegg: 12 Feb 2008 - 20:22:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú svo er hægt að fara bara algerlega aðra leið, eiga t.d. viðskipti við: http://www.createspace.com/
Þá eru bara prentaðar bækur eftir pöntun og verðin geta verið ásættanleg.

Ég held amk að ég myndi gera eitthvað þessu líkt.
Nánar um bókaútgáfuna: http://www.createspace.com/Products/BooksOnDemand.jsp

(það er auðvitað svolítið kúl að láta fólkið kaupa hana á Amazon... þykir mér! Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group