Sjá spjallþráð - Að skipuleggja studio :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að skipuleggja studio

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
skarpi


Skráður þann: 14 Ágú 2007
Innlegg: 978
Staðsetning: Ísland
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Feb 2008 - 18:21:26    Efni innleggs: Að skipuleggja studio Svara með tilvísun

Ég er að útbúa studio, kominn með bakgrunna og græjur úr Beco. Stefni á að kaupa Bowens 500w travel settið, og er með slíkt á leigu um helgina frá lmk.

Aðstaðan sem ég ætla í þetta er 3x5m og lofthæð 2.5-3.5m. Nú er ég að velta fyrir mér hvernig layout væri best í svona aðstöðu.

1. Dugar skammhliðin, s.s fjarlægð milli vélar og bakgrunnsveggjar <3m?
2. Hafði hugsað mér að setja efri brún bakgrunns í 2.5m, varla við meiri hæð að gera.
3. Getur einhver bent mér á góða slóð á svona studio layout?

Allir punktar vel þegnir.. Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
SViK


Skráður þann: 22 Ágú 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Alveg pottþétt ekki þar sem ég á að vera..
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 05 Feb 2008 - 17:26:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kommon fólk ekki ætli þið að sleppa þessu tækifæri til að hella úr viskubrunni ykkar ...

gæti einnig þegið svona punkta BTW .. !!!
_________________
www.flickr.com/svik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 05 Feb 2008 - 17:27:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er til risa þráður um þetta hérna einhverstaðar.... skal aðeins leita...
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 05 Feb 2008 - 17:34:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held þetta ætti alveg að ganga upp amk fyrir headshot og half-body skot. Það verður reyndar ekki mikið pláss fyrir standana, sérstaklega ef þú þarft að koma ljósum fyrir til hliðanna eða fyrir aftan. 2.5m ætti alveg að duga fyrir bakgrunninn held ég. Einhverntíman var til risaþráður á fredmiranda þar sem menn sýndu stúdíóin sín stór og smá.

Kv. Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 05 Feb 2008 - 17:36:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.fredmiranda.com/forum/topic/144181 116 síðna þráður. Fyrstu póstarnir eru frá 2004 þannig að eitthvað af myndunum úr þeim eru dottnar út.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skarpi


Skráður þann: 14 Ágú 2007
Innlegg: 978
Staðsetning: Ísland
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Feb 2008 - 18:32:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

...bíddu við, er þetta lifnað upp frá dauðum?

Ég setti standa fyrir þrjá bakgrunna á skammhliðina og hef því um 3 metra frá grunni í myndavélina. Prófaði þetta þannig og það er fínt fyrir head og halfbody eins og þú segir Hauxon. Reyni að hafa amk 1.5 m frá módeli í grunn til að fá ekki skugga á bakgrunninn. Ætla að fá mér annað sett af þessum stöndum frá Beco og setja einnig á langhliðina 5 metra, get þá fært rúllurnar yfir eftir þörfum þegar ég þarf full-body shot.. eða eithvað action.

Er með 2x500w Bowens frá sje og ætla að kaupa svona sett, bara fjandi ánægður með þetta stöff. Laughing

Hér er svo linkur sem ágætur notandi sendi mér í ep
http://www.hpl.hp.com/techreports/97/HPL-97-164.pdf

... jæja farinn að leika mér
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 05 Feb 2008 - 18:48:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Væri náttúrulega flott ef þú gætir sent inn mynd eða layout af herberginu, og fólk myndi kasta á milli sín hugmyndum Wink
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
SViK


Skráður þann: 22 Ágú 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Alveg pottþétt ekki þar sem ég á að vera..
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 05 Feb 2008 - 18:50:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Væri náttúrulega flott ef þú gætir sent inn mynd eða layout af herberginu, og fólk myndi kasta á milli sín hugmyndum Wink


Ég byrja á morgun í mínu skal muna eftir því annað kvöld að senda inn mynd:P


Ef einhver vill þar að seigja, var að fatta að það var kanski enginn að tala við mig Rolling Eyes
_________________
www.flickr.com/svik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2008 - 19:01:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
http://www.fredmiranda.com/forum/topic/144181 116 síðna þráður. Fyrstu póstarnir eru frá 2004 þannig að eitthvað af myndunum úr þeim eru dottnar út.


Hey, geggjað Smile Takk fyrir þetta. Er sko sjálfur að koma mér upp stúdíói Smile
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
egillah


Skráður þann: 21 Apr 2005
Innlegg: 176
Staðsetning: Rvk
Canon 700D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2008 - 20:03:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er pínu forvitin Smile hvað ertu að eyða í þetta studio. Mig langar einhverntímann að gera svona studio.
_________________
....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SViK


Skráður þann: 22 Ágú 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Alveg pottþétt ekki þar sem ég á að vera..
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 05 Feb 2008 - 20:08:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

egillah skrifaði:
Ég er pínu forvitin Smile hvað ertu að eyða í þetta studio. Mig langar einhverntímann að gera svona studio.


Ég er að taka myndir af krökkum í skólanum mínum fyrir árbókina, borgaði ekki krónu fyrir flössin en ég veit að þau voru á um 30-40þ. kallinn - Sem reyndar er ekki mikið miða við sum atvinnumanna flössin.
Bakrunnur - Það er hægt að fara hátt og lágt í þeim efnum líka.

væri nú alveg til í að heyra tölurnar hjá hinum ...
_________________
www.flickr.com/svik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Jonatan


Skráður þann: 26 Mar 2005
Innlegg: 434
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1Ds Mark III
InnleggInnlegg: 05 Feb 2008 - 21:15:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég myndi skoða það að fá mér auka softbox. ég fékk mér allavega box sem er ca. 60x150 cm og nota það endalaust mikið, miklu meira en litla tittinn sem fylgir með bowens kittinu.

hvað uppsetningu varðar væri flottast að geta haft ljósin á báða vegu inni í rýminu, þ.a. bakgrunnurinn geti verið annaðhvort 3 eða 5 metra veggurinn. ég hugsa að það bæti ekkert rosalega miklu við vinnu eða kostnað en bætir rosalega við möguleika rýmisins.
_________________
http://www.flickr.com/photos/jonatan_atli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group