Sjá spjallþráð - Prentarinn að gera mig brjálaða! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Prentarinn að gera mig brjálaða!
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
PeturBj


Skráður þann: 17 Apr 2007
Innlegg: 106
Staðsetning: Mosó
Ýmsar
InnleggInnlegg: 29 Jan 2008 - 20:05:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kanski þetta sé alveg út í loftið hjá mér en hvar keyptir þú blekið í prentaran or ertu viss um að þetta sé orginal blek.

Það er t.d. verið að selja í mörgum verslunum hérna svo kallað 3-party plek merkt framleiðendum prentarana, þá er náturlega allar forsendur fyrir því að nota prófíl sem er gerður fyrir orginal blek.

Varðandi að prentara séu eins mismunandi og skjáir þá er það ekki alveg rétt, það er í raun blekið sem getur verið misjafnt, þá aðalega ef þú kíkir á dagsettningar á pakkningum hvenær það rennur út ef það er mikill munur á milli lita með dagsettningar er það örugglega úr sitthvorri framleiðslu línunni og getur orsakað mikin mun á prenti.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 29 Jan 2008 - 20:48:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Geturðu sagt okkur hvernig ferlið er hjá þér frá A-Ö?

í hvaða prófíl myndin er þegar þú sendir hana á prentarann, og hvort þú gerir convert í prófíl áður - og þá hvaða stillingar þú segir Photoshop prentglugganum að nota.

Þú veist að ef þú konvertar mynd í prent/pappírs prófíl áður en þú opnar print gluggann í Photoshop þá VERÐURÐU að slökkva á allri sjálfvirkri litstýringu eftir það. - annars fer allt í steik.

Ef þú ætlar þér að láta prentarann lýtstýra sjálfum sér (sem er ekkert sérlega góð praktík) þá þarftu að finna út rétta leið að því - líklegast er að þú varpir myndinni (með convert to profile) í sRGB áður en þú sendir hann á prentarann.

og svo að lokum - hvaða útgáfu af PS ertu með? - ég var að átta mig á því að PS CS3 er komið með innbyggðan convert-to möguleika í prentgluggann, þannig að það flýtir mikið fyrir manni Wink


Ég vinn myndirnar yfirleitt í Adobe RGB.
Ég hef prófað að converta í prentara prófílinn og ég hef prófað að gera það ekki og hef þá notað hina ýmsu prófíla.
Í báðum tilfellum hef ég prófað að láta a) prentarann stjórna, b) Photoshop stjórna og c) no color manipulation og d)bæði Photoshop og prentarann stjórna.
Ég stilli alltaf á réttan pappír, ég er með epson blek og epson pappír og Photoshop CS2.
Fleira dettur mér ekki í hug.
_________________
www.flickr.com/photos/unneva
http://unneva.dpcprints.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 29 Jan 2008 - 20:53:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

unneva skrifaði:
Völundur skrifaði:
Geturðu sagt okkur hvernig ferlið er hjá þér frá A-Ö?

í hvaða prófíl myndin er þegar þú sendir hana á prentarann, og hvort þú gerir convert í prófíl áður - og þá hvaða stillingar þú segir Photoshop prentglugganum að nota.

Þú veist að ef þú konvertar mynd í prent/pappírs prófíl áður en þú opnar print gluggann í Photoshop þá VERÐURÐU að slökkva á allri sjálfvirkri litstýringu eftir það. - annars fer allt í steik.

Ef þú ætlar þér að láta prentarann lýtstýra sjálfum sér (sem er ekkert sérlega góð praktík) þá þarftu að finna út rétta leið að því - líklegast er að þú varpir myndinni (með convert to profile) í sRGB áður en þú sendir hann á prentarann.

og svo að lokum - hvaða útgáfu af PS ertu með? - ég var að átta mig á því að PS CS3 er komið með innbyggðan convert-to möguleika í prentgluggann, þannig að það flýtir mikið fyrir manni Wink


Ég vinn myndirnar yfirleitt í Adobe RGB.
Ég hef prófað að converta í prentara prófílinn og ég hef prófað að gera það ekki og hef þá notað hina ýmsu prófíla.
Í báðum tilfellum hef ég prófað að láta a) prentarann stjórna, b) Photoshop stjórna og c) no color manipulation og d)bæði Photoshop og prentarann stjórna.
Ég stilli alltaf á réttan pappír, ég er með epson blek og epson pappír og Photoshop CS2.
Fleira dettur mér ekki í hug.


hmmm mér sýnist þú nú gera þetta rétt...skrítið.

Hey, búin að prófa að hrista blekhylkin? Reyndar skiptir það bara máli ef þau eru búin að standa í eitthvern tíma.....má samt reyna.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Doddi


Skráður þann: 06 Apr 2005
Innlegg: 1237
Staðsetning: Kársnes
AGFA Silette - L Prontor 125 Agnar
InnleggInnlegg: 29 Jan 2008 - 20:59:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er nú með pappír frá Ilford og þar á PS að stjórna en slökkt á stjórnun frá prentaranum.
Þá er búið að skilgreina prófílinn í PS frá Ilford.
Myndirnar koma yfirleitt aðeins dekkri en á skjánum og kenni ég því um að skjárinn er ekki litastilltur.
_________________
betur sjá augu en eyru

http://www.flickr.com/photos/30529007@N06/


Síðast breytt af Doddi þann 29 Jan 2008 - 21:11:01, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
chris


Skráður þann: 08 Apr 2005
Innlegg: 656


InnleggInnlegg: 29 Jan 2008 - 21:06:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú ert að nota Epson pappír og blek þá ætti Epson ICC prófíllinn að vera vel nothæfur.

Prófaðu að sækja skjalið "Leiðbeiningar og testmyndir" hér (neðst á síðunni er download linkur). Þar er ferlið útskýrt á íslensku.

http://chris.is/blog/?page_id=27

mbk
Chris
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
joi


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 167
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 29 Jan 2008 - 21:11:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæl.

Ég er sjálfur með Epson R2400 prentara og lendi í svipuðum hlutum og þú á sínum tíma, þ.e. dökkar myndir og heitir litir. Ég er með kvarðaðann skjá og reyndi mikið til að fá það sama út á prentarann og er á skjánum. Ég held að málið sé einfaldlega eins og einhver er sennilegast búinn að benda á að það þarf að kvarða prentarana sjálfa (eins og skjái) til að fá þá nákvæma því þeir geta verið mismunandi eins og skjáir.

Þegar ég prenta þá er ég meðvitaður um að ég þurfi að gera myndirnar aðeins ljósari til að fá þær sæmilegar út og er með vistuð Curves til að gera það. Ef þú vilt vera nákvæmari verður þú sennilegast að fjárfesta á kvörðunartæki sem kvarðar bæði skjá og prentara.
_________________
http://gudbjargarson.net
http://sonjaogjoi.blogspot.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
olihar


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2721
Staðsetning: Hafnarfjörður IS - Los Angeles USA - Kolding DK - Sydney AU

InnleggInnlegg: 29 Jan 2008 - 21:18:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

joi skrifaði:
Sæl.

Ég er sjálfur með Epson R2400 prentara og lendi í svipuðum hlutum og þú á sínum tíma, þ.e. dökkar myndir og heitir litir. Ég er með kvarðaðann skjá og reyndi mikið til að fá það sama út á prentarann og er á skjánum. Ég held að málið sé einfaldlega eins og einhver er sennilegast búinn að benda á að það þarf að kvarða prentarana sjálfa (eins og skjái) til að fá þá nákvæma því þeir geta verið mismunandi eins og skjáir.

Þegar ég prenta þá er ég meðvitaður um að ég þurfi að gera myndirnar aðeins ljósari til að fá þær sæmilegar út og er með vistuð Curves til að gera það. Ef þú vilt vera nákvæmari verður þú sennilegast að fjárfesta á kvörðunartæki sem kvarðar bæði skjá og prentara.


Ég er líka með R2400 og það kom bara drasl úr honum með Epson prófílum og pappír, um leið og ég fór að nota Ilford(Illford) og prófílana þeirra þá var þetta nánast spot on. Mjög góðir prófílarnir frá þeim.

En ég segi það aftur að til þess að fá sem bestu útkomu er að kvarða prentarann.
_________________
Ólafur Haraldsson - Myndir - Hafa Samband - Blogg
University professor and researcher in Adobe Photoshop and Photoshop Lightroom.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 29 Jan 2008 - 22:01:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tékka á svona "kvarði" ... er bara svo hrikalega nísk Rolling Eyes
_________________
www.flickr.com/photos/unneva
http://unneva.dpcprints.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 29 Jan 2008 - 22:02:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

prófaðu þá printfixið með spydernum áður en þú ferð í að fjárfesta í þeirri þjónustu....

Óli og Chris, ég veit að þið notið spyder, vitiði hvernig printFIXið virkar?
(ég geri ráð fyrir að það virki með þessum spyder, fyrst hugbúnaðurinn fylgir með spyder suite pakkanum) ?
_________________
Kveðja
Svavar Trausti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
olihar


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2721
Staðsetning: Hafnarfjörður IS - Los Angeles USA - Kolding DK - Sydney AU

InnleggInnlegg: 30 Jan 2008 - 1:44:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

SvavarTrausti skrifaði:
prófaðu þá printfixið með spydernum áður en þú ferð í að fjárfesta í þeirri þjónustu....

Óli og Chris, ég veit að þið notið spyder, vitiði hvernig printFIXið virkar?
(ég geri ráð fyrir að það virki með þessum spyder, fyrst hugbúnaðurinn fylgir með spyder suite pakkanum) ?


Spyder og PrintFix er ekki það sama. (ég efast stórlega að PrintFix fylgi með spyder pakkanum, það eru þá einhver mistök.)

sjá myndina hérna.


Þarna vinstra megin er klóinn til þess að stylla skjáinn og svo þarna hægra megin er PrintFix græjan.

Þessi pakki PrintFIX Pro inniheldur bæði þessi tæki.Edit:

Þess má geta að Color Vision er kominn með nýjan og flottan svona pakka.

http://www.colorvision.ch/products/prod_spyder3studio.php
_________________
Ólafur Haraldsson - Myndir - Hafa Samband - Blogg
University professor and researcher in Adobe Photoshop and Photoshop Lightroom.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
SvavarTrausti


Skráður þann: 13 Jan 2006
Innlegg: 1979
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 30 Jan 2008 - 2:24:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:

ColorVision Spyder2 Suite offers PrintFIX PLUS – the industry's first software-only printer profiling tool for fast, precise results without a third party scanner. Its elegant software design assists you, step by step, through each custom paper profile you want to create. Feature-rich tutorials give you all the help you need to achieve great prints. Wizard assistance helps you check print quality, optimize printer media settings, and assure that you use the right settings.
The system's high-bit, tunable ICC printer profiles can be previewed at different rendering intents, while easy-to-use editing tools optimize prints to user requirements, even adjusting for viewing conditions. Providing an end-to-end solution for the advanced user, the Spyder2 Suite is the Digital Darkroom in a Box™.


hérna ég fann þetta á http://www.colorvision.ch/products/prod_spyder2suite.php

þannig að printfix á að fylgja með suite pakkanum, en hvort það virkar veit ég ekki.
_________________
Kveðja
Svavar Trausti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 30 Jan 2008 - 15:46:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heyrðu Unnur, ég er kominn með lausnina handa þér !


Eftir að hafa ráðfært mig við fagmenn og ljósmyndara þá datt ég niður á soldið sniðuga og ódýra lausn, sem einn ljósmyndari greindi frá og sagðist hafa notað með góðum árangri.

Þú ferð inn á: http://www.colourprofiles.com/

Þar færðu upplýsingar um hvað þú átt að gera til þess að láta þá búa til prófíl handa þér. Þú prentar út blað, sendir til bretlands, borgar þeim 17 pund og færð sendan til baka prófíl fyrir þinn prentara og þann pappír sem þú varst að nota.

Ok, kannski ekki allra allra fullkomnasta leiðin, en af því sem mér sýnist, þá ertu að fá sérsniðinn prófíl fyrir 17 pund sem er frekar góður díll.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group